Dagur


Dagur - 18.02.1926, Qupperneq 2

Dagur - 18.02.1926, Qupperneq 2
28 DA«DR 7. tbl. dsemdar 15 krónur hverjum f máls- kostnað. Frávísanir málsins að þvf er snertir þessa menn, er ekki verulegt atriði. í fyrsta lagi bafa ekki undan sloppið neinir þeir, er ritstjóra Digs þótti verulega iaáli skifta að yrðu látnir þola dóm. í öðru lagi vssri ekkert auðveldara en að stefna öllum þeim, sem eftir eru af undirritendum greinar- innar »Yfirlýsing og andmæli* og fá þá dæmda. Auk þess að stefndir f máli þóssu hafa hver um sig verið dæmdir f 30 kr. sekt og til þess að greiða sam eiginlega málskostnað með 300 kr. hafa öll ummælin, er ritstjóri Dsgs taldi þörf á að fá undirritendunum refsað fyrir, verið dæmd dauð og ómerk. Verður vikið að þvf atriði sfðar. Eins og lesendurnir munu minnast höfðuðu fjórir hinna stefndu gagnsókn- armál. Átöldu þeir hin og önnur um- mæli, sem birzt hötðu f greinum Dsgs. Meðal þeirra ummæla voru þau, er Siguiður sýslumaður var kallaður »vits munaljós Skagfirðínga« og þeir kallaðir »veizlubræður< séra Hálfdan og Krist- ján Gfslason og enn sú tilgáta að »ís- lendingur« myndi kalla þessa menn »valinkunna sæmdarmenn*, eins og hann hafði kallað Sigurgeir Danfelsson. Dómarinn hefir ekki f forsendum sfn- um eða dómsályktunum sundurgreint ummælin neitt, heldur dæmt öll um- stefnd ummæli dauð og ómerk og þá einnig þessi. Ritstjóri Dags er að vfsu fús til að afturkalla þessi tilgreindu ummæii en þess er ekki þörf, úr þvf að réttnrinn telur þau fjarstæðu og hefir auk þess dæmt gagnstefndan i 20 kr. sekt f hverri af hinum fjórum gagnsökum og til þess að greiða hverjum gagnstefnanda 35 krónur f málskostnað. Er þá komið að þvf er mestu máli skiftir, en það er, að hin freklegu ummæli, er ritstjóri Dags átaldi f skrifi þeirra Sauðkrækinga hafa öll verið dæmd dauð og ómerk. Skulu nú tekin hér upp umstefnd ummæli í heilu lagi og auðkend með breyttu letri þau, sem dæmd hafa verið dauð og ómerk: >En greinin er öll í stuttu máli sagt, sannleikanum mjög ósamkvæm. Hún er eftir allri vorri reynd og þekkingu eitt fruntalegt og svívirðilegt saurkast, rógur einn og lýgi af lakas.'a tcei og óskamm- feilin árás á valinkunnan sæmdarmann al- saklausan. Ástæðan til þess, að vér ekki tökum greinina lið fyrir lið, til að sýna þetta nánar, er aðeins sú, að oss er jafn- óljúft að atastísaurnum, eins og ritstjóran- um veitist, að hans eigin orðum, mikil ánœgia i að framleiða hann. Og því skul- um við einnig að lokum lýsa yfir, að slík blaðamenska er oss viðurstygð. Hér virðist oss sem íslenzk sorpblaöamenska hafi komist einna hæst, svo hátt að nú muni hún standa nærri því, að fylla rnœli synda sinna.« Dagur hefir heyrt þvf fleygt að maður aá, er samkvæmt þessum dómi ekki má kalla »vitsmunaljós Skagfirð- inga«, hafi íullvissað meðstefndu sfna og nú meðseku f máli þessu um, að þeir myndu sleppa ódæmdir. Geta nú þeir, er kýnnu að hafa litið svo á, leiðrétt skoðanir sfnar um þetta efni við það að rýna f framanritaðar ó- merkingar orða sinna og aðrar afleið- ingar ógætni þeirrar, að rita undir slfk ummæli. Við athugun sést að öll hin ■aknæmu ummæli eru dæmd dauð og ómerk og stendur ekkert eftir óhrakið af þeim, sem feðrunum gæti verið sárt um f þessu falli. Skulu nú hér tii glöggvunar tekoar upp nokkrar af dómsátæðunum fyrir þessari niðurstöðu. Dómarinn segir; »Enda þótt svo verði að líta á, að hinir stefndu, þá er þeir með áðurnefndri grein »Yfirlýsing og andmæli«, andmæltu greininni um Sigurð Daníelsson, hafi haft ástæðu til þess að vera nokkuð harðorðir í garð aðalstefnanda, þá verður hinsvegar ekki séð, að þeim hafi verið heimilt, að við- hafa slíkan rithátt, að þeir með honum brytu í bága við meiðyrðalöggjöfina. Þess ber og að gæta, að aðalstefnandi hafði ekki í margnefndri blaðagrein æruskert hina stefndu, heldur þriðja mann, Sigur- geir Daníelsson, er gat leitað réttar síns, iögum samkvæmt, hvað hann og gerði. Það verður að líta svo á að ýms af hinum átöldu ummælum séu ekki réttlætt og því meiðandi fyrir aðalstefnanda samkvæmt 219 grein hegningarlaganna. Samkvæmt þessu ber að dæma hina stefndu í sekt til ríkissjóðs, sem eftir atvikum þykir hæfilega ákveðin 30 kr. fyrir hvern þeirra. Svo ber og af hinum átöldu ummælum að dæma dauð og ómerk þessi orð: »fruntalegt og svívirðilegt saurkast, rógur einn og lýgi af Iakasta tæi<, »óskamfeilin<, »atast í saurnum<, »ánægja að framleiða hann<, »viðurstygð<, »sorpblaðamenska<, »fylla mæli synda sinna<. Svo ber og að dæma hina stefndu in solidum til þess að greiða aðalstefnanda málskostnað, sem með tilliti til þess, að aðalstefnandi varð að takast á hendur tvö alllöng ferðalög til þess að reka málið, virðist hæfilega ákveðinn 300 krónur<. Hæstiréttur hefir nýlega dæmt 21 af verkafólki Höepfner* verzlanar hér 1 bænum f 30 kr. sekt hvern fyrir svohljóðandi. meiðyrði: »Viljum vér jafnframt lýsa yflr því, að vér teljum blaðamensku þá, sem ritstjóri Dags temur sér, ðhelðarlega —«. Séu þessi ummæli borin saman við þau mörgu meiðyrði, sem dómarinn telur ekki réttlælt f máli þessu og dæmir dauð og ómerk, eins og sýnt er hér að framan, virðist dómaranum óneytanlega hafa skeikað talsvert f að ákveða aektarupphæðina og hafa ákveðið hana óhæfilega lága. E( upp- hæð sektar á að vera f einhverju hlutfalli við meiðyrðin, sem ekki verð ur neitað, virðist vera svo gffurlega mikill munur á meiðyrðunum > þessum tveimur málpm, að sekt Ssuðkræking anna hefði átt að vera að minsta kosti þrelöld hin. Ritstjóri Dags er þó eftir atvikum ánægður með niðusstöðuna. Að vfsu má telja nálega vfst að sektirnar fengjust hækkaðar, væri málinu skotið til hæstaréttar. En upphceð sektar- innar er aukaatriði. Mestu máli skifti þafi, sem nú er fengið, að sýslumaður Skagfirðinga hefir verið dœmdur og sekíaður og þeir aðrir af meðstefnd um hans, sem ritstjóra Dags þótti máli skifta að hlytu refsingu fyrir að blanda sér inn f þeim óviðkom- andi mil á þann hátt, sem nú er vfðiæmt orðið og sem vérður þeim væntanlega eftirminnílegt. Lýðmentun. 1. Fyrr á tfmum stóð bókaskortur al mennri mentun og fróðleik íslendinga fyrir þrifum. Ná má teljs að þeBtu sé öfugt háttað. Nú hainlar of mfkill aust- ur blaða og bóka almennum fróðleik og gerhygli. Eins og sannmentandi bækur voru' áður torgætar, eins eru þær nú vandfundnar almenningi f öll- um þeim kynstrum, sem honum eru fengín til lestrar. P*r við bætist afð- an aðstöðuleysi manns, til að lesa nokkra bók til fullrar hlftar og ofan í kjölin og brjóta efni hennar til mergj- ar. Ný og ný lesning lyðst á fólkið og æiir forvitnina. Þörfin á og löng- unin, til að fylgjast með tfmanum, sem svo er kallað, lokkar hugann að ölln nýmeti f þeirri grein, en frá kjarna- miklum fræðibókum og torskildari efn- um Þannig má lfkja fiestum mönnum við skip kjölfestuKtið með slitinn reiða, sem hvarflar fyrir sviftivindum áhrif- anna til og ftá um hsfið, unz það brotnar á furðnströndum dauðans með Iftið innanborðs eftir siglinguna. Híð öra lff og framkvæmdir nútfð ármenningarinnar, nýjar stefnur, ný sannindí og cppgötvanir hefir fengið lesandi mönnum viðfangsefur, sem er hverjum menskum heila gersamlega ofvaxið. Þetta viðfangsefni er að fylgj ast með og skilja til nokkurrar hiftar viðburði daglegs Iffs og sögu þjóða og lauda eins og hún gerist f dag og á morgun. Öli hin margháttuðu menn ingártæki, sem svo etu nefnd, marg brotnar vélar, flughröð farartæki, kvik myndir, firðtal, firðritun og vfðboð, hraðritun og hraðprentun hefir brotíð niður skilvegginn milli hvers einstsks msnns og umheimsins og gert heim inn að opnu sjónarsviði hvers einstsk- lings. En um ieið hafa þeir sett meou- ina f óbotnandi vanda. Hraðfieygi við burðanna f tfinans rás og sfvaxaodi Kfiflækjur eru sbynjun og skiluingi mannanna ofvsx>ð. Viðburðirnir hverf- ast fyrir sjónum þeirra með tryltum hraða, þar sem naumlega verðá greind skil hreyfiuganna. Bókagerð og blaða eykst með ári hverju. Stærri og fljótvirkari prent- vélar eru teknar f þjónustu fræðslunn- ar. Úrræða er leitað, til þess að gera lesmál þannig úr garði, að sem fiestir geti f fiýti gleypt með augunum hið helzta.* En mjög lítill hluti af öllu þvf mikla lesmáli kemur að veiulega fræðandi notum. Yfirgnæfandi bókakostur ann- arsvegar en naumur tfmi til lestrar hins vegar veldur þvf, að flestir bjósa andlegt léttmeti, sem ekki krefst gaumgæfni og heilsbrots. þannig ber- ast góðbækurnar fyiir borð, er menn velja- sér bækur ,til lestrar. Bókaval og bókslestur er þvf einn höfuðvandi uppeldismálanna. Það er hlutverk og skylda , allra leiðtoga f * Fréttaritun erlendra stórblaða er þannig fyrir komið, að á eftir höfuðfyrirsögn fer undirfyrirsögn, þá fáort ágrip Ifkt og símskeyti, þá nokkru Itarlegra ágrip, þá nokkuð Itarleg frásögn í meginmálsletri og loks mjög ítarleg frásögn ísmáu letri. Fæstir munu hafa tfma til að lesa nema fyrirsagnirnar og styztu ágripin. nppeldismálnm og skólanna, að koma almenningi til leiðbeiningar nm þau efni og taka upp forustuna ( barátt- unni gegn ruilbókum og reyfnrum, sem herja á mannlegan anda, spilla smekk lesendanna og taka sér trausta stöðu t vfgi andlegrar leti manna og þrekleysi til sóknar upp á við. En rætur afnar á þessi vsr.di f sjálfri bókagerðinni. Uai leið og andleg verð- mæti eru gerð að verzlunarvöru, set- ur fjárbyggjan mark sitt á bókagerð- ina. Hjá þessu verður ekki komist, þar sem ritböfundar og útgefendur bóka ern iátnir óstyrktir til bókagerð- ar og um leið sjálfráðir. Bókasalau verður vitanlega skilyrðið fyrir þvf að slfk fyrirtæki haldist á floti fj&rhags- lega. Bókagerðarmenn og bóksalar verða þvt meira og minna nauðbeygðir til að færa sér í nyt smekk almúgana jafnvel þó haun sé spiltur og ófær til handleiðslu f þeim efnum.. Hlutverk útgefenda bóka er ákaflega mikilsvert og skylda þeirra alvarieg gagnvart þjóðinni f samtlð og framtlð. En jafnan ern réttindi samfara skyld- um. Utgefendur góðbóka eiga aið- ferðilegan k’öfuiétt á hendur þjóð sinni um að þeir verði styrktir til slfkra menningarverka, sem útgáfur fræði- og mentabóka eru. Og séu þeir eigi stytktir af opinberu fé ber þeim féttur til styrktar lesendanna og allr- ar alþýðu. Fer þar saman skyldamauna gagnvart útgefendum slfkra bóka og gagnvart sjálfum sér, vilji þeir forðast þau örlög, að verða andlega kviksettir undir dyngjum ruslbókanna, aem drffa að mönnum hvaðanæfa. í pæsta kafla verður f þessu . sam- bandi getið hinnar merkn bókaútgáfu, sem Bðkaverzlun Porst. M. Jónssonar á Akuteyri hefir nú tekið sér fyrir hendur. Símskeyti. Rvík 17. febr. Frá Berlfn: Tvær miijónir atvinnu- lausra manna f Þýzkalandi. Drummond aðalritari þjóðabandalagsins ræðir við Streiemann um upptöku Þýzkalands í bandslagið. Frá Madrid: R;ff nenn eru farnir að gerast drólegir aftur, en Frakkar og Spánverjar óttait þá ekkí nú sem áður. Fiskifélagið ráðgerir að halda fiik- veiðasýningu 1930 Ými merk mál eru rædd á Fiskiþinginu, þar á meðal á- áskorun til stjórnarinnar um að gera öldubrjót á Dalvfk. Formaður vildi láta verja þriðjungi sfldartolli til að leita nýrra markaða fyrir sfld. Titlaga var samþykt tim að skora á þingið að vinda bráðan bug að markaðsleit. Tvö bifreiðarslys urðu nýlega f Rvfk. Öidruð kona fauk fyrir bifreið og beið bana. Er áiitið að bifreiðarstjórinn eigi enga sök á slysinu. Lftil telpa lær- biotnaði. Það mái ekki fullranusakað. Sigurður ráðunautur er látinn eftir nokkurra mánaða legu. ísfisksala togara hefir gengið í góðu meðallagi. Markaðshorfur fyrir saltfiik eru ekki góðar. Heyrst hefir að mörg- um togurum verði máske lagt upp bráðum, vegna þess og kaupgjalds- óiamkomulags við landmenn.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.