Dagur - 25.03.1926, Blaðsíða 2

Dagur - 25.03.1926, Blaðsíða 2
48 »A«OR 13. tbl. t Einar Sigfússon, bóndi Stokkahlöðum. Hmn andaðiit í sjúkrahúsinu hér i bænum n. þ. m. eftir langvarandi vanheilsu rúml. sjötugur að aldri. Ein- ar var kvsentur Guðriði Brynjólfsddttur sg lifir hún mann sinn ásamt 3 börn- um þeirra. Eitt barn höíðu þau mist. Þau hjón fóstruðu mörg börn. Maðal þeirra er Eirikur Brynjólfsson gagn- frseðingur og skólabryti f Gagnfræða- skólanum hér i bsenum. Einar hafði um langt skeið mikil afskifti af al- mennura málum. Hann var milafylgju- naaður mikill og heldur um of deilu- gjarn og itti fyrir þá sök meira and- atsett, en góðu hófi gengdi. Þrátt fyrir annmarka var hann drengskaparraiður eg raungóður og hinn myndarlegasti búhöldur. Hafði hann hýst jörð sfna stórvel, áður hann féil fri. Þrátt fyrir það, að þeir Einar og ritstjóri Dags birust i í stórdeilum og milaferlum, gítu þeir altaf verið milkunningjar. Sýnir það, að nauðsynjalaust er að gera opinbert ósamlyndi að hatursmálum. Auk þess sýnir það, að aðrir þsettir voru rfkari f skapgerð Eiaars en þeir, sem efstir ligu og mest bar á í opin- berri frarakorau hans. JWálið hjá stjórninni. Tafsamlegast befir gengiö um hvaðeina, sem komið hefir til 'kasta rikisstjórnarinnar i þessu máli. Þann 1. okt. siðastliðinn sendi stjórn félags- ins skeyti til ríkisstjórnarinnar og óskaði staðfestingar á samþykki stjórnarráðsins á vali heilsuhælis- staðarins, sem valinn hafði verið eftir tillögum og i samráði við em- bættismenn rfkisins, er sendir höfðu verið af stjórnarráðinu hingað norð- ur, til þess að ráða fram úr þvi máli. Þann 27. jan. sfðastliðinn var þessi ósk itrekuð bréflega. En Jersœtis- ráðherrann hefir enn ekkt sýnt félaginu þá kurteisi, að svara neinuf Slðan i júli siðastliðinn hefir húsameistari i samráði við landlækni haft með höndum teikningar og lýsingu á fyrirhugaðri byggingu. Þegar þetta er skrifað, er þvi verki enn ekki lokiö! Hvað eftir annað hafa vonir um þessa afgreiðslu brugðist. Er nú komið fast að þvi, aó framkvæmdir verksins tefjist til skaða, ef ekki greiö- ist úr. Hljótist ilt af drættinum verð- ur sfðar krafist skýringa, þvi að ekki þykir það fullnægjandi skýring, að þessi verk eru unnin i samráði við og eftir fyrirskipun rikisstjórnarinnar. Hefir forsætisráðherra að visu sýnt undarlega tregðu og ókurteisi i mál- inu. En ekki verður ætlað, fyrr en Ul þess eru gildar ástæður, að hann vtlji gerast svo djarfur að tefja þelta mál, til þess eins að skjóta á frest lög- mæltum fjárgreiðslum úr rikissjóði. Norðlendingar munu ekki una töf- um i þessu máli, nema gildar ástæð- ur séu fyrlr hendi. Þeir hafa ekki f hyggju að skjóta málinu á frest. Slikar tilraunir yrðu þeim sár móðg- un, og tii tjóns fyrir framgang máls- fns^ Verkfallið í Reykjavík. Verkamáladeilurnar, sem nú standa yfir í Reykjavík, hófust með ágrein- ingi milli verkakvenna og útgerðar- irianna út af kaupgjaldi. Vildu útgerð- armenn lækka kaup verkakvenna úr 90 aurum í 80 aura, en verkakonur kröfðust þess, að kaupið yrði 85 aur- ar á klst. Gekk eigi saman og hófst um miðjan mánuðinn verkfall kvenna, þeirra, sem stunda fiskvinnu. Verkaraannafélagið f Reykjavík hóf síðan samúðarverkfall, til þess að styðja konurnar í baráttunni. Gerði Alþýðu- sambandið þá ályktun að stöðvuð skyldi uppskipun úr togurunum og veiði skipanna þannig stöðvuð. Félag íslenzkra botnvörpunga samþykti þá á fundi og tilkynti Alþýðusambandinu að ef vinna við togarana yrði stöðvuð, myndi hefjast verkbann kl. 6 að morgni þann 18. þ. m. Yrði þá stöðvuð vinna við öll þau skip, er þeir hefðu yfir að ráða, og öll hafnarvinna. Eigi dró til samkomulags og voru þá togar- arnir sendir til Hafnarfjarðar til af- greiðslu. í Hafnarfirði höfðu foringjar verka- manna upphaflega viðbúnað uin að styðja félags- og stéttarbræður sína í verkfallinu. En þær tilraunir mættu þegar mótspyrnu hjá verkalýðnum, sem var ógeðfelt, að tferða af allri þeirri miklu vinnu, sem á þann hátt barst þeim upp í hendurnar. Brast þá og foringjana samheldni. Varð því ekkert úr þátltöku verkalýðsfélaganna í Hajn- artiröi í verktalll Reykjavikwverka lýðsins. »Verkamaðurinn« sem út kom í fyrradag skýrir svo frá, að togarar þeir sem fóru frá Rvík til Hafnarfjarð- ar um síðustu helgi hafi verið af- greiddir »af utanfélagsmönnum*. Má af því skilja að þeir, sem eru þar í verkalýðsfélögum taki þátt í verkfallinu með Reykjavíkur-verkamönnum. En þetta eru villandi upplýsingar, eftir því sem Dagur veit sannast samkvæmt upp- lýsingum greinagóðs verklýðsforingja í Hafnarfirði. Verkamenn í Reykjavík höfðu í ráða- gerð að senda sveit manna til þess að stöðva vinnu í Hafnarfirði en hurfu frá því ráði, sennilega meðfram vegna þess að þeirra eigin félagsbræður tóku þátt í vinnunni. Hefir og heyrst að þeir sem héldu uppi vinnu í Hafnar- firði hafi haft viðbúnað um að efla flokk á móti slíkri sendisveit, ef til kæmi. Nú hefir Aiþýðusambandið samþykt að fyrirskipa allsherjarverkfall. Nær það til allra skipa og allrar vinnu við höfn- ina. Má þá búast við að póstflutning- ar og fólksflutningar teppist. Nokkur skip bíða þegar afgreiðslu í Reykjavík. Verkfall þetta virðist vera rekið af meira kappi en forsjá, þar sem svo alvarleg veila er komin í ljós í sam- tökum verkalýðsins. Af verkfallinu hlýzt vitanlega mikið tjón fyrir alla að- ila. Hitt er þó alvarlegast að þjóðin kemst í uppnám og atvinnuvegir stöðv- ast út af átökum um dægurmál og aukaatriði. Kjarni málsins liggur ó- hreyfður og vandi þess óleystur, hvort sem úrslit þessara átaka leiða til þess, að verkakonur í Rvík hafa framvegis 80 eða 85 aura f kaup um hverja klst. S í m s k e y t i. Rvík 23. marz. Alþýðublaðið birti f gærkvöldi eftir- farandi tilkynningu: Tíl þeis að gera ■amúðarverkfall verkamanna f kaup- deilamáli verkakvenna enn áhrifameira Qg deiluna akammvinnri hefir stjórn Alþýðusambandiini ákveðið að fyrir- ikipa verkfall við kolatkip, saltskip og önnnr vörcflutningsskip, er hingað koma og hófst það verkfall kl. 6 f morgun. í dag er ekkert unnið við höfnina nema uppskipnn úr togarannm Surprise sem var tekinn, við veiðar f landhelgi. Lyra kom f gærkvöldi og hefir engn verið skipsð opp úr henni nema pósti. Fréttastofan veit ekki til að neinar frekari sáttatilránnír fari fram f dag. Eagir togarar koma nú hingað og fjögnr eða fimm vöruflntn- ingsskip bfða hér eftir afgreiðslu. Togarinn Surprise, er Fylla tók f landhelgi hiaut 12.500 króna sekt og afli og veiðarfæri gert npptækt. Þór tók þýzkan togara að veiðum f land- helgi. Var sá dæmdur f 10.000 kr. sekt og afli og veiðarfæri gert upp- tækt. Prediknn Bjarna dómkirkjnprests á snnnndaginn var viðvarpað og heyrðist vel aistaðar þar sem til hefir spurst. Sfmað er frá London að för Wilkins, sem ætlaði að leggjs af atað f Norð- nrpóltflug frá Alaska 21. þ. m. hafi verið frestað, vegna þess að 3 vélar biluðu á reynsluflagi. Verkamálaráðherrar Frakklands, ítal- fn, Belgfn, Eaglands og Þýzkalands hafa komið saman á fund í Washing- ton til skrafs og ráðagerða. Hafa þeir samþykt að leggja til, að upp verði tekinn 8 stunda vinnudagur. Er gert ráð fyrir að samþyktin verði bráðlega leidd f lög f viðkomandi löndum. Sfmað er frá Tokio að 800 hús hafi brnnnið þar til kaldra kola og sén 4000 manna húsnæðislausir. Frá Þrándheimi er sfmað að Norden- fjeidike Kreditbank hafi neyðst tii að loka og hætta störfum. Sfmsð er frá Genf að sérstök nefnd ■é skipnð til þeis að rannsaka kröfnr um föitn sætin f Bandalagsráðinn. íbúatala f bandarfkjunum er nú 117 milljónir. Rvík 24. marz. Gnllfon fór til ísafjarðar f dag án þess að hafa skipað upp neinn nema pósti. Talið ifklegt að Lyra fari á morgnn til Noregs óafgreidd. — Útskipnn á kolum og vörnm f skipið Suðnrland fór fram eftir miðjan dag f dag með lögreglu aðstoð. Mörg hnndruð manna voru á hafnaruppfyllingnnni. Var sagt að stjórn Alþýðniamb. hefði fallist á að kolnm væri útskipað f skipið. Þegar komnir voru nokkrir vörubflar reyndu verkfallsmenn að hindra verkið en mis- tókst. Varð þá stnttnr slagnr og drógu lögreglnmenn kylfur sfnar. Eftir það varð alt með kýrð og spekt enda útskipun nær lokið. Einn maðnr fékk slæman áverka á höfuðið. Merki verk- fallaÍQS sjáit þegar á þvf að fólk kaupir minna f búðunum. Þorri manna takmarkar öll kaup sem verða má, jafnvel á nauðsynjavörum. # # .Hamburgerbank* ‘ er bezti vindillinn og< mjög ódýr. — Fæst' •r-? ■ & aðeins í verzlun Jóh. Ragúels. Pakkarorð. Eg hefi orðið fyrir þeim þnngu raun- um, að miisa tvær elskulegar eigin- konur, með fimm ára millibiii; frá tveimnr börnum á fyrsta ári, tveimnr á öðru ári, og einu fjögurra ára gömlu. Af hjartans alúð vil eg þakka öll- nm skyldum og fjarskyldum sem hafa sýnt mér hjálp og sámúð f þessnm raunum. En þó hefi eg mestar þakkir að gjalda þeim, sem rétt hafa móðurhend- ur að börnnnnm, og ern það einknm hjónin: Signrbjörg Friðbjarnardóttir og Hálfdán Jskobsson, Mýrarkoti; Aðal- björg Pálsdóttir og Egill Þorláksson Húsavfk; Pálfna Jóhannesardóttir og Karl Kristjánsson, Rsuf, og Kristjana J óhannesdóttir og Jónas Einaisson, Álíta- gerði. — Ljúft er mér að þakka. — Héðinshöfða 15. marz 1926 Kristján Júl. Jóhannesson. Úr Skagafirði er skrifað 8, febr.: Héðan er fátt mark- vert að frétta. Tiðia var stirð (yrir og um jólin, en nú nm tfma hefir verið ágæt tið og stílt veðnr. Héraðið er alt f glærn svelli og fyrirtaks akfæri og skautafæri. — Jónasi lækni Kristjáns- syni á Sauðárkrúki var haldið heiflurs- samsæti á 13. dag jóla. Fór það vel (ram. Um hnndrað manns sátu þar saman, flestir þó af Sauðárkróki. Voru aðeins 28 manns úr héraðinn ntan kauptúnsins. Mun það hafa stafað af því, að kaopmenn á Sauðárkróki, sem gengust aðallega fyrir samsætinu, hirtu ekki um að iáta nema suma af þeim, sem borgað höfðu fyrirfram aðgang, vita um hvenær það yrði haldið. Þykir mörgnm þetta kynlegt og ern margir óánægðir út af þessu. Hér á Skr. var haldinn þingmálafnndur þann 28. jan. sfðástl. og stýrði Signrgeir Danfelason fundínum. Þar voru fjármálin fyrst rædd og talaði Glsli Magnússon f Ey- hildarhoiti þar snjalt af hendi Fram- sóknerflokkiins og tókst engum að hnekkja rökum hans. Séra Arnór f Hvammi viidi verja gerðir íhaldsins og varð óðamála. Nefndi hann 13 sinnnm orðið »lýgi« á tæpum tveimur mfn- útnm. Var kastað töin á þetta til fróð- leika um hans klerklegn kurteisi á fundum. Skagfirðingur.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.