Dagur - 25.03.1926, Page 3

Dagur - 25.03.1926, Page 3
13. fbl. DA0UR 49 Skýrsla yfir starfiemi »Hjúkrnnarfél. Hlff« ■tarfaárið 1925. TEKJUR: Eftiritöðvar frá f. á. kr. 1905 07 Árstillög..................— 290 00 Gjsfir til félagsins . . — 47 00 Ágóði af ikemtunum og hlutaveltu.................— 133263 lanborgað fyrir hjúkrun — 782.00 Vextir af innieign . . — 43 26 SSUtBÍS 4399 96 GJÖLD: Gjafir f peningnm . . kr. 548 40 Mjólknrgjafir .... — 321 80 Borgnn fyrir bjúkrun . — 2002 00 Öannr gjöld (húslSn og fnndarboúun) ... — 132.50 Eftirstöðvar til n. i. . — 1395.26 SkUittls 4399 96 Ianilegar þakkir til allra þeirra, sem ■tutt hafa itarfiemi félagiim í orði og verkii Akureyri 8. raarz 1926, Anna Magnúsdóttir. Helga Pór. Elisabet Eiríksdóttir. F r é 11 i r. Dánardoegur. Á sunnudaginn and- aðiit hér i bænum Jónina Slgurjóns- dóttlr Friðbjarnarsonar ökumanni. Hún var syatir frú Hrefnu Sigurjóniddttur, er nýlega lézt á Vifilitaðahælí. Áður var og diin systir þeirra i blómaikeiði, fiðarfarið. Sólikin og itillu veður dag eftir dag og væg froit i nóttum, Lóan er komin á Saðurlandi fyrir viku ■fðan. Sjónarhæðarsöfnuður.Rikiistjóm- in veitti þ. 28. janúar trúboða Arthur Giok staðfeitingu lem foritöðumanni Sjónarhæðariafnaðarini. Er söfnuðin- um þar með veitt öll réttindín, sem lögin heimila frjáltum löfnuðum. Áuglý8ingar utanbœjarmanna. Utanbæjarmenn, sem aends biaðinu auglýjingar til birtingar eru, vegna örðugleika um innheimtu, beðnir að gera annað tveggja: Láta borgun fylgja með eða geia ráðitafanir til að einhver innanbæjarmaður greiði þær fyrir þeirra hönd t. d. veizlanir þær, er þeir hafa viðikifti við. Sé þessu ekki fullnægt, mega þeir búast við að auglýiingarnar verði ekkl birtar. Lög Kaupfél. Eyfirðinga. Hver, iem kynni að eiga eintak af prentuð- um lögum Kaupfélagi Eyfirðinga frá árinu 1006 er vimamiega beðinn að Ijá ritstjóra blaðsini það tíl afnota eða aelja honum það. ", Frá Alþ'ngi. Þaðan eru nær engar fréttir. Engin úrilit mála hafa orðið þar nema að frumv. um Kfiupsiaðar- réttlndt tll handa Norðflrðl féll í Ed. ( gær. — Bankamáttn öll voru til VATNSLEÐURSKÓR með tvöföldum Ieðursólum, fyrir drengi verð kr. 10 til 13, fyrir karlm. kr. 17. — Sandalar með hrágummisólum fyrir börn og unglinga. Verð kr. 6.50 til 7.50. Skóverzlun Hvannbergsbræðra. Tveir menn óskast ( vist á sveitarheimili norðan lands. Sérstaklega er óskað eftir fjár- manni. Hátt kaup ( boði. Ritstj. vísar á. SKÓFATNAÐUR fyrir fóik á öllum aidri. Úrval aitaf fjöibreytt og smekklegt. Verðið lángtum iægra en annar- staðar. Skóverzlun Hvannbergsbræðra. ytðvörun. Umferð um Listigarðinn er stranglega bönnuð, par til hann verður opnaður fyrir aimenning. Stjórn Listigarðsins. KluKkur, stórt úrvai, nýkomið í verzlunina Norðurland. Verð frá kr. 6.50 til 110.00. umræðu f fyrradag og gær og eru nú loka komin til nefndar. Járnbrautar- málið var til umræðu f gær. — Ás- geir, Benedikt, Sveinn bera fram þlngsályktun á þena leið: Neðrideild Alþingis ályktar að skora á rikiistjórn- ina, að láta fara fram þjóðaratkvæða- greiðilu á komándi aumri jafnhiiða landskjörinu um það, hvort samkomu- staður Alþingls skuli vera á þingvöll- um frá árinu 1930. Til atkvæðagreiðil- unnar akal nota kjörakrár tii óhlut- bnndinna koininga. — Eidhúidagurinn er f dag. 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 17 tegundir af hvítum léreftum komu með e.s »Goðafossic í dag. VERÐIÐ ER KR.:^ 0.70, 0.90, 1.00, 1.15, 1.20, 1.35, 1.45, 1.50, 1.55, 1.60, 1.75, 1.80, 1.85, 1.90 METERINN. LAKALÉREFT, tvibreitt á 2.25—3.80 og sérstaklega gott á 4.85 mt., 180 cm. br. CAMBRIDQE á 2.30 og 2.40 mt. H0RLÉREFT tvíbreitt á kr. 3.90^mt. BRAUNS VERZLUN. Páll Sigurgeirsson. 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 NATHAN & QLSEN. Með s.s. »Nova« næst fáum við „Noregssaltpétur* og með s.s. »Nordland« seinni hluta pessa mánaðar Súperfosfat. Þeir, sem hafa í huga að nota pessar áburðartegundir i vor, eru beðnir að snúa sér til okkar með pantanir hið fyrsta. Aðrar áburðarteg- undir útvegum við einnig eins og að undanförnu. Veröið mikið lœkkað frá í fyrra. JWTHAN Sl ObiEN. Jarðraektarstörf. Framfarafélag Arnarneshrepps óskar eftir þrem mönnum til jarðabóta- vinnu, — á komandi vori, — og manni til að plægja um 30 dagsláttur, og leggi hann til hesta til vinnunnar. Bragholti 21. marz 1926. Tryggvi Konráðsson. H.f. Arður vill ráða mann til að stjórna dráttarvél félagsins við jarðyrkjustörf á komandi vori. Talið við Kristján Sigurðsson kennara Strandgötu 1. VERÐLÆKKUN á skófatnaði, stórkostleg enn á ný, af flestöllum tegundum. HVANNBERGSBRÆÐUR Skóverzlun. Siðastliðið haust var mér dregin hvít dilkær með mfnu marki: vagl aftan hægra, stfft biti framan vinstia. Kindurnar áegekki. Réttur eigandi gefi sig fram, og borgi áfallinn kostnað. Gilsbakka i Öxarfirði, janúar 1926. Sigurborg Kristjánsdðttir. Stúlka óskast i sumarvist til innanhússverka f sjóporpi á norður- landi. Hátt kaup f boði. R. v. á. VERZLUNIN NORÐURLAND Björn Björnsson frá JSAúla Hafnarsfræfi 98 Sírai 188. Akureyri. Box 42. Ferftamennl Munið,' að sá fer aldrei | viltur vegar, sem notar I Thule-prisma sjónaukana.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.