Dagur - 08.04.1926, Blaðsíða 4

Dagur - 08.04.1926, Blaðsíða 4
15. tbl. DAGUR 58 Opinbert uppboð verður haldið að Hliðarenda f Qlæsibæjarhreppi laugardaginn 24. april næstkomandi og hefst kl. 12 á hádegi. Verður þar selt, ef viðunandi boð fást, 30—40 ær, 2 hrútar 1 hestur, kerra og aktygi, 1 skilvinda, 1 ný eldavél o. fl. Uppboðsskilmálar verða blrtir á staðnum. Hlíðarenda 6. aprll 1926. Sigurður Jóhannesson. Elephant-cigareffur, kaldar og Ijúffengar, fást alstaðar. ii Stórkostleg § §j verðlœKKun | f§) á vinnufatnaði (®> Brauns Verslun j|j fPáll Sigurgelrsson. Sandnes klæðaverksmiðjur mæla með sínum haldgóðu og fallegu dúkum. Með Nova kom mikið af dúkum, sem óskað er eftir að tekið verði sem fyrst. E. Einarsson. Brúkuð kerruhjól og aktygi fást hjá Þorst. Þorsteins syni K. E. Á. J'lýkoninar vörur: Þvottabretti Biikkfötur Mjólkurfötur Mjólkurdunkar Blikk-katlar Kaffikönnur Strákústar og sköft Fataburstar Skóburstar Ofnburstar Stufkústar með skafti. Handsápur margar teg. Sólskinssápa Stangasipa. GÓLFBON afargóð tegund. Tóbaksvörur: Rjól B B. Munntóbak Reyktóbak Vindlar rnargar tegundir og Cigarettur. E. Einðrsson. Fermingarkiólar og kvenna- og barnahattar ódýr- ir og fallegir fást í verzlun Póru Matthíasdóttur. GOSDRYKKIR, SAFT, LANDSÖL og margar fleiri öitegundir er brzt að kaupa frá Gosdrykkjaverksm. Akureyrar. Gerið pantanir f tfma til sumarsins. E. Einarsson. • Ágætar Karfoflur fást í Hótel Goðafoss. FYRIRLIGGJANDI: Saltfiskur stór og smár Keila, Upsi, Síld. E. Einarsson, Til fermingar fást svartir og hvítir kjólar, hattar og slæður. Einnig hefir verzlun okkar mikið úrval af svuntusilkjum, kjólatauum, slifsum og m. fl. Mest úrval af fækifærisgjöfum. Valg. & Halld. Vigfúsdætur. Beizlisstengur, góðar og ódýrar, — fást hjá SAMBANDI ISL. SAMYINNUFÉLAGA Saddavírinn alkunni fyrirliggjandi í Verzlun Sn. Jónssonar. Kaffibrensla Reykjavíkur, Kíffibætirinn SÓLEY er isienzk iðnaðarvara. Með opinberri efnarann- sókn hefir það verið sannað að þessi kaffibætir stendur Luðvig David kaffibæti fyllilega á sporði að gæðum og styrkleika. Ekkert stendur i vegi fyrir útbreiðslu hans nema fastheldni og fordómar. En þeir örðugieikar eru óðum að þverra. Þeir, sem vilja að öðru jðfnu fremur styðja innlendan iðnað en ertendan biðja um kaffibætinn SOLEY. Kaffibrensla Reykjavikur. Qaddavírinn „Samband“ er sterkur og tiltölulega langódýrastur. Kaupfélögin annast um pantanir. u Nú er eg nógu lengi búinn aö sfríða við að nota þennan skil- vindugarm 1 Nú fer eg og kaupi A 1 f a-L a v a 1 skilvinduna. Hún er bezt og ódýrust og fæst auk pess hjá kaupfélögunum og Samb. isl. samvinnufél.“ Ritstjðri: Jónas ÞorbörgasoD. Prenísaiðj* Odd« Bjduuioawt

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.