Dagur - 20.05.1926, Blaðsíða 2
86
DAQUR
22 Ibi.
irflokksins. Hér i btaöinu hefir marg-
sinnis verið rætt um stefnu flokks-
ins bæði í hinutn almennu þjóðfé-
lagsmálum og þeitn tnálum, er kalla
sérstaklega að i okkar þjóðfélagi.
Verður og komið nánar inn á þxð
efni sfðar i sambandi vlð iands
kjörið.
fslendingur þykist hafa talsvert að
athuga við vai efsta mannsins á lista
Framsóknarflokksins. Þykir honum
ekki hafa tekist vel til að setja þar
mann, sem hefir alið allan aldur
sinn f kaupstað. Finst það á, að
honum þætti betur fara á þvf, að
bóndi skfpaði efsta sæti listans.
Hversvegna er íslendingur að lár
ast yfir þessu? Er það vegna þess
að honum sé ant um lista Fram-
sóknar og þyki honum tefit i tvi
sýnu með vali þessa manns, sem
hafi .alið allan aldur sinn i kaup
staða? Eða er þetta falsháttur biaðs-
ins? Ekki getur verið nema um
annað tveggja að ræða. Vill íslend-
ingur gera svo vel og gera grein
fyrir þvi, hvort heidur er?
Það er víst óhætt fyrir ritstjóra
íslendings að spara sér alla um-
hyggjusemi um val manna á iista
Framsóknarflokksins. Ráðleggingar
hans verða ekki teknar til greina.
Framsóknarmenn vita vel hvað þeir
eru að gera, þegar þeir skipa Magn-
úsi J. Kristjánssyni i efsta sæti lista
sins. Psir pekkja Magnús og kunna
að meta afstöðu hans til þjóðmál-
anna betur en ritstjóri íslendings.
ísl. finnur M J. K það einkum tii
foráttu að hann hafi verið hlyntur
einkasölu ríkisins á vissum vöru-
tegundum. En nú hafa íhaldsmenn
á þingi beitt sér fyrír einkasölu á
sild. Slik rök koma þvi flatt á I
haldsmenn sjáifa. Síðustu atburðir
þeirra mála sanna réttmæti einka
söiu á vissum vörum undir vissura
kringumstæðum.
Verður i næstu blöðum gengið
nánar inn á höfuðstefnumálin og
meginágreining Framsóknarflokksins
og íhaldsflokksins nú fyrir kosn-
ingarnar.
F r é 11 i r.
Málakunnátta. Stefán G, Stefáns-
«on ksnd. jaris, fnlltrúi í fjármálsráða
neytinn dsnsks, vsrð fimtngnr sð sldri
12, þ. m. og getnr »Politiken« þess
i ssmbsndi við þsð, Sð tungnmáls-
kannátts hsns sé með fádsemnm. Auk
fslenzku og dönska, tsli hána og skrifi
fullum fetam, enska, þýzku og frskk-
neska, sé vel sð sér f Istfna og grfska,
sé túlknr í rússneska og tali ennfrem-
nr ftölska, spönska, portagiska og
rúmenska, Meðsn ófriðarinn geyssði
vsr hsnn fenginn til Aastnrifkis, til
þess sð vers túlkar hertekinns msnna
úr ýrnsum áttum. Stefán er yngsti
sonnr Stefáns Danfelssonsr frá Grand-
srfirði.
Áftræðisafmælí átti Friðrik Möiler
fyrram póstmeistari, 18. þ. m. Fiögg
blökta vfðs f btennm til ssemdsr þess-
am mæts borgsrs
.#
I
Frá Alþingi. Þingið héfir sfgreitt
iög nm almannafrið á helgidögum, nm
átsvör, um verðtoll á nokkrum vörum,
nm sérleyfi til virkjanar Dynjanda,
i Arnsrfirði, um stofnnn happdrœttis,
nm breytingu á lögum um vðrutoll, um
sildarsölu og um hlunnindi handa
nýjum banka. Þingsályktunsrtillags usa
sð breyta launakjörum bsejsrfógeta og
lögreginstjórs i Rvfk, vsr feld. Sömn-
leiðis þingsályktun um að sýslumenn
og bœjarfðgetar megl ekkl slt/a á þingi.
En þingsályktnn um ránntókn veiði-
vstns vsr ssmþykt. — Þinglsnsnir
vora á laugardaginn. Þingmenn ern á
heimleið með Esju.
SKipuIag K. E. A. Endurskoðend-
nr Kanpiélags Eyfitðings hafa sent
Degi »Leiðréttingu« út af ummselam
blaðsins um tillöga, er þeir fiuttu á
sfðasts aðalfandi íéiagsins. Ágreining-
ur þessi rís út af mismunsndí skiln-
ingi endnrskoðendsnna og blaðsins á
vissnm striðum i skipnlagi Kf. Eyf.
Vegns þrengsla f bisðinu og vegna
aðkallandi mála, verðnr að draga birt-
ingu »Leiðréttingarinnar« lftið eitt.
Enda hleypnr mál þsð, er hún fjsllsr
nm, ekki andsn og ávinningnr af um
ræðom am það verðar beztur, ef það
er rætt itarlega og i góðu tómi.
Ráðgjafarnefndin. Þann 14. maí
s. I. voru í sameinuða þingi kosnir af
hálfn íslendinga í Ráðgjafarnefndina
fslenzk. dönsku. Voru þeir endarkosnir
Bjarni frá Vogi og Jóhannes bæjar-
fógeti og Jónas Jónsson frá Hriflu var
kosinn af hálfu Framsóknaiflokksint.
Virðist það ekki benda á, að Jónas
sé að tapa áliti hjá flokknum eins og
andstæðingar hans era að reyna að
telja sér trú am og biöð þeirrs era
sð hagga þá með.
Taugaveiki á ísafirði. Taagaveikin
er aftnr gosin upp á ísafirði og staf-
ar, eins og sfðast frá sóttmengaðri
mjólk. Heimilisfólkið á Fossi, sem er
bændabýli nálægt ksapstaðnam, hafði
haft óieyfilegar samgöngar við Engi-
dal, hið fyrsta sýkta heimili. Hafði
það tekið veikina og allir á heimilina
að lokam veikst en leynt benni vand-
lega, og selt mjólk til kaupstaðarins.
Afleiðingin er sú að fjöidi manns hefir
veikst og liggja margir þungt haldnir.
Er athæfi þessa fólks fáheyrilegt.
Konungskomaa vsr til umræða á
siðasta bæjarstjórnaríandi. Verðar um
opinbera konangsheimsókn að ræða.
Urðn bæjarfulltrúar á einn máli am,
að virðalega bæti áð táka á móti hans
hátign koanginam og drotniaga haas.
Einn bæjarfalitrúinn vildi að rikið
kostaði máttöka konangs að ölla leyti
en hinir allir vilda að bærinn kostaði
■fnar eigin móttökar, en vonaða að
þær myndu ekbi valda miklnm útgjöld-
am. Konangurinn og fylgd hans koma
til landsins á herskipanam Nieis Juel
og Geysi og er hans von hingað 20.
júnf.
Frá Lýtingsstaöahreppi. Nýlega
meðtók Heilsnhæiisnefndin 500 krónnr
frá Sígurði Þórðarsyni óðalsbónda á
Nautabú. Vora það aamskot Lýtings-
staðahieppsbúa til Heilsuhisiia Noið-
arlands. Þessi þátttaka er f alla staði
hin prýðilegasta og verður styrkur
Skagfirðinna til málsins mjög vera-
legur, ef svo reynist vfðs. Hsfi þeir
þökk, er gáíu svo og þeir, er fyrir
beittust.
J\4ál Sigurðar frá Kálfafelli. Sið-
ast liðið ár höfðaði Sigarðar Sigarðs-
son samvinnarithöfandar samvinnaand-
steðinga meiðyrða og skaðabótamál
á hendnr Tryggva Þórhallssyni rit-
stjóra út af nmmælnm þess efois, að
Sigurður myndi ekki vera hæfur til
að starfa við Samvinnufélög. Jóhannes
Jóhannesson bæjarfógeti áleit rétt að
Sigurðnr fengi þúsund krónar hjá
Tryggva vegna þessara efasemda.
Nýlega er fallinn dómur Hæstaréttar
f máiinu og ónýtti hann skaðabóta-
ákvæði nndirdómsins. Hiýzt af þessa
nýr efi um óskeikalleik Jóhannesar.
Dánardægur. Fyrra saanndag and-
aðist merkiskonan Kristin Einaridóttir-
Björnssonar, kona Guðna bónda Ás-
mundsaonar að Grænavatni. Kristin
andaðist f hárri elli. Jarðarförin fer
fram á morgnn að Skútastöðum.
Hjúskapur. Á þriðjadaginn 18. þ
m. vora gf.fi 0 saman í bjónsband á
Siglnfirði uogfrú Vilhelminá Vílhelms-
dóttir sfmsmær á Siglufirði og Krist-
ján Karlsson bankaritarí héðan úr bæn-
□m.
Hjúskaparheit sitt hafa þau biit
nýlega, Kristbjörg Ingjaldsdóttir frá
ÖxSrá i Bárðardal og Marinó Bena-
diktsson á Moidhaagam í Glæsibæjsr-
hreppi.
Varðskipið nýja er hlanpið af
stokknnum fyrir nokkru. Vsr það skýrt
Óðinn. Foringi skipsins verðar Jóhlnn
Jónsson fyrram skipstjóri á Þór. Óð-
inn byrjar landhelgisgæzlu f næstá
mánuði.
S í m s k e y t i.
Rvík 15. maí
í gær var sfmað frá London: Slæmt
átlit, með þvf að allar horfar voru á
að verkamenn mynda ekki hlýða boði
am aftarköiian allsherjarverkfallsins.
En f dag batnaði útlitið skyndilega,
þvf að samningar náðast við járn-
brautarmenn, sem játa að allsherjar-
verkfallið hafi verið ólöglegt. Hsfnar-
verkamenn og prentarar hefja og
aftnr vinnu.
Sfmað er frá Nome: Ekkert hefir
spnrst til Ámandsens siðan til hans
sást frá PointB-arrow Óttast menn um
afdrif hans, þvf áiitið er að skipið
hafi verið benzinlaast siðan i gær-
morgan.
Rvík 18. maí.
Útvarpsfélagið er byrjað að inn-
heimta stofngjöld. Visir segir að
nokkarir greiði en fjöldi biði og hafi
viðvarpsnotendar skorað á féiágsstjórn-
ina að stofna til nmræðufundar nm
málið.
Sfmað er frá Varsjá að stjórnar-
bylting Pilsodskf sé fallgerð.
Simað er frá London að samkoma-
lag hafi náðst við fieitalia iðnaðar-
menn og hafnarverkamenn um að
þeir hefji vinna að nýja. Engin lækk-
un verðar á launum þsirra og er það
þakkað Baldwin.
Frá Berlfn er sfmað, að stjóruar-
myndnn þar hafi tekist. Er Marz rfk-
iskanslari, Bell dómsmálaráðherra. Að
öðrn leyti er stjórnin óbreytt.
Sfmað er frá Nome: Ámandaen
flaug hringflag yflr Norðurpólnum og
□áði þar sólarhæð. Hvergi var þar
land sjíaniegt. Skipið var hætt komið
í lendingn, þvf skipstjórnarmenn höfðu
tapað réttri stefnn. Hepni þeirra var
að þeir náðu snöggvast sambandi við
loitskeytastöðma f Nome og komnst
þá á rétta leið. Lendingin var hætta-
leg þvf þoka var og ofviðri en land
fjöilótt. Afréða loftfararnir áð lends í
Teller. Þeir höfða landsýn af Alaska
46 stnndam eftir bnrttör frá Kingsbay.
Símað er frá London: Kolanemar
eiga að greiða atkvæði á fímtndaginn
am miðlanartiliögar stjórnarinnar í
kolanámumálam.
»
A víðavangi.
Kvennalistinn. Eftir því sem fregn-
ir herma eru konurnar talsvert farnar
að þreifa eftir fylgi, til þess að koma
annari konu á þing. Engin landsmála-
stefna er látin uppi, ekkert annað en
metnaður kvenna að hafa suma þing-
menn í pilsnm! Er siíkt all kynleg
pólitík. Verkakonur þóttust illa blektar
síðast, er þær Iéðu fylgi sitt til þess
að koma I. H. B. á þing. Munu þær
að þessu sinni brúka betri vara um
meðferð atkvæða sinna. Beinist því
áhugi kvenna einkum að því, að afla
sér fylgi sveitakvenna, Reynslan ein
sker úr því, hversu sveitakonur eru
til þess fallnar að iáta ginnast af
metnaði, stefnulausum í iandsmálum,
— frá sárri nauðsyn alls fólks ísveit-
unum, að standa saman um þá lands-
málastefnu, sem hefir öðrum fremur
sett sér það mark, að varna hruni
sveitanna í atvinnubyltingunni, sem nú
gengur yfir landið.
SeölabanKi Bjerns Kristjánsson-
ar. Milliþinganefndin í bankamálun-
um klofnaði eins og kunnugt er. Fram-
sóknar- og íhaldsmennirnir urðu sam-
taka, en Benedikt Sveinsson tók sig
einn út úr. Meiri hlutinn vill efla
Landsbankann sem mest og tryggja
yfirráð hans í peningamálunum til
frambúðar. Leggur hann til að bank-
inn starfi í þremur aógreindum deild-
um: Seðladeild, Veðdeild og Spari-
sjóðsdeild. Að baki þessum tillögum
liggur íeiknarmikil rannsókn á málinu.
Ben. Sveinsson leggur til, að stofnað-
ur verði Ríkisbanki íslands, sem sé
sjálfstæður seðlabanki og sé honum
jafnframt fengin veðlánastarfsemin. Þetta
eru tillögur Björns Kristjánssonar frá
árinu 1924 attur gengnar. Hann gerði
þá tilraun aö marka stefnuna allskýrt.
Benti meðal annars á, að fyrir stofn-
uninni þyrfti að standa aldraður mað-
ur með mikla lífsreynslul Minti lýs-
ingin á gamlan skinnsala með banka-
stjóraraunuro. Benedikt Sveinsson hefir
nú tekið þennan útburð þingsins 1924
dag hefst bygging