Dagur - 10.06.1926, Blaðsíða 3

Dagur - 10.06.1926, Blaðsíða 3
25. tbl. DAOUR 90 Beztu og ódýrustu Stormjakkarnir fást í Brauns Verzlun. segja um afnám einkasöla i ateinolíu. Saœkepnin hefði ekki fært mönnum verðlækkun þi, ttm venst befði verið eftir, en rfkiiijóður tapað nokkrum tekjum Veik hann og nokkuð að ófrægingum atjórnarblaðiini f garð einkaiölufyrirtækja rfkiiim, misbrúkun talna og margháttaðra blekkinga og gat þeis að Jón Þorl. væri álitinn höfundur þeirra greina. Að lokum tal- aði hann nokkuð umviðhorf flokkanna til velferðarmála landsins og færði rök fyrir þvf, að það myndi ekki vera ýkja hættulegt, þó íhaldntjórnin yrði að fara frá. Þeisu næst tók til máls fulltrúi »freliisheriini nýja« Slgurður Eggerz bankastjóri. Hann byrjaði á að kjökra fnman f áheyrcndur yfir þvf, hvað hann yrði fyrir ókriitilegri meðterð af hendi Dsgs. Las hann upp úr blaðinu nokkur sýnishorn um álit blaðsim á honum og þeirri fámennu klfku, sem hefir tekið þátt f binni pólitfiku skollablindu hani. Famt á, að honum þóttu ummælin ekki vera nógu rök- studd. Vetður bœtt úr því hér í blaðinu, þegar ástœður ley/a, svo að hsnn þuifi ekki að kvarta af þeim ástæðum. Annars var ræða hani venjuleg skýjapólitfk utan og ofan við þá hluti, sem nú eru á dagskrá. Stefnuskráin að eyða stéttaiýg og hlynna að frelsi. Taldi hann að frjálslyndi fiokksins ætti að vera eins og »kreptur hnefi« framan i alla aðra fiokka. Fanst Har- aldi samlfkingin óheppileg. Magnús Kristjánison ifkti Sigurði við hnött eða reikistjömu, sem væri nú orðin hnlin f þoku eftir alt ferðaiagið. — Kosningamál Sigurðar er bankamálið. Þar fylgir hann fram stefnuskrá Björns Kristjánssonar og íiiandsbanka um sð ■kapa máttlitia seðlastofnun en efia ekki Landsbsnkann, úr þvf sem er, við ikipun bankamálanna. Litlar umræður urðu að loknum þenum ræðum, enda var tfmi naumur, þvf að fundinum var ilitið kl. i vegna Esjuferðar. Voru málin þvi of iftið rædd. Þeir Steinþór Guðmundison og Erlingur Friðjónsson lögðu nokkrar ■purningar fyrir fjármáiaráðherrann, sérstaklega um stefnu hans f viðreisn atvinnuveganna. Veik ráðherra sér að mestu undan svörum. Fundurinn var heldur fásóttur, enda boðaður með stuttum fyrirvara og alls eigi boðaður f nærsveitunum. Hann fór að öllu skipulega og vel fram. Málníng samkomuhússins. Frey móður málari hefir tekið að sér að mála atóra sal Samkomuhúsi bæjarins. Verður salurinn hinn skrautlegasti á landi hér og órækur vottur um list- fengi þessa duglega liitamanns. Iönsýning f lambandi við lands- fund kvenna var opnuð f Barnaskól- anum á þriðjudaginn. F r é 11 i r Slysfarir Á laugardaginn var vildi til það sorglega ilyi að þriggja ára drengur, sonur Eggerts Guðmundssonar smiðs féll f nótalitunarpott við húsið nr. 9 i Gránufé|ngsgötu og beið bana af. Var hann að bana kominn, er hann náðist, lifði þó þrjú dægur við mikil harmkvæli og andaðist á mánu- dagimorguninn. Pottur þessi eru leyfar af atvinnurekstri Jóni Bergsveinssonar, en eigi veit blaðið hverjum hefir borið að sjá um hann. En hér er um að kenna vftaverðri vanrækslu um- ráðamanns og svo yfirvalda bæjarins að láta slfka snarbættu standa óbirgða. Landsfundur kvenna hóf«t á þriðjudaginn og stendur til laugardagi. Eru þar rædd ýmiskonar félagimál kvenna og þjóðmál, en erindi flutt og annað haft til skemtunar og fróðleiks á kvöldin. Haraldur Níelsson og frú hans voru meðal farþega á Eiju. Prdfessor Haraldur flutti erindi i Akureyrar-bló á mánudagikvöldið fyrir troðfullu húsi. Erindið var snjalt og ftarlegt og hljóð- aði um sýnir deyjandi barna. Eíni og auglýst er hér f blaðinu ætlar hann að fiytja annað erindi á mánudaginn kemur, um stórfelduitu lfkamninga- fyrirbrigðin, iem sögur fara af í heim- inum. En þau hafa gerst nýlega á Póllandi. Míðill sá er eitt af skáldum Pólverja og hátt settur staifsmaður við bsnka þar f landi. Messa á Munkaþverá. Dagur hefir verið beðinn að geta þen að prófeitor Haraldur Nfelnon predikar í Munkaþverárkirbju næstkomandi sunnudag og flytur, ef til vill, erindi að lokinni mesiugerð. Ferming 40 batna fór framfkirkj- unni sfðaitl. sunnudag. Hafði ferm- ing dregiit vegna fjarveru lóknar- prestsins. OlgeÍr Júlíusson fyrrum nætur- vörður hefir hlotið hafnarvarðarstöðuna, ■em auglýit var laui. Umsækjendur voru sjö. Hjúskaparheif litt hafa nýlega birt ungfrú Elfn Gnðmundidóttir bjúkr- unarkona og hr. Páll Þóroddsion stýri- maður. S í m s k e y t i. Rvík 8. júnf. Sfmað er frá London: Mosulsamn- ingur hefir verið undirskrifaður f Lissabon. Costa general stofnar einræði, rýfur þing og blnnar verkalýðsfélsgisknp. Fulltrúar námumanna f Bretlandi greiða f dag atkvæði um tilboð námu- eigenda. Cement höfum vér fyrirliggjandi. Tunnan ákr. 15.50 úr húsi. Kauþfél. Eyf. TILBOÐ óskast i byggingu á steinhúsi, er bæjarstjórn Akureyrar hefir ákveðið að láta byggja á Mýrarlóni á pessu sumri. Tilboðum sé skilað til bæjarstjóra fyrir 20. p. m., sem hefir fuppdrættí af ^yggingunni til sýnis og gefur aliar^nánarigupplýsingar. Bæjarstjórinn á Akureyri 8. júni 1920. Jón Sveinsson. Leiðarþing hefi eg ákveðið að Breiðumýri 22. júní og hefst ki, 1 e. h. Tryggvi Pórhallsson alpm. veröur par viðstaddur. IngólfuríBjarnarson. (©/ @ Jvýjar vorurl 0 @/ ^gj Sportbuxur karlm. og ungl. /gj ^gj Sportsokkar karlm. og dr. lh jgj sokkar. U jgjLeggjavefjur frá kr. 3.50 parið./gj /Qj Khakiskyrtur. Khakitau. /gy Nœrföt frá kr. 5.50 settið. /gj jg) Peysur, karlm. og drg. /gj ^gj Alfatnaðir karlm. og ungl, ígj ^gj alt með lægsta markaðsverði. /§) Brauns Verzlun. (§/ Páll Sigurgeirsson. ^ /§) (@/ Takið effir. Fyrir og um konungskomuna, geta menn fengið keypt hjá undir- rituðum, allskonar mat, mjög fjöl- breyttan, svo sem heitan mat fyrir tvo til tólf manns, kalt borð fyrir sex til tólf manns í einu, alt með stuttum fyrirvara, eftir pöntun og nánari samningum; ennfremur öl, te, kaffi, smurt brauð, ávexti og fl. Gisting getur komið til tals fyrir nokkra menn. Virðingarfylst. Akuréyri io. júní 1926. Lækjargötu 4. Sími 135. Carl F. Schiöth. 9 ungar geitur, með kiðiingum, eru til sölu í Fjósatungu í Fnjóskárdai. Blaufasápa til uilarpvottar á aðeins 65 aura kilóið í Kaupfélagi Eyfirðinga. Konungur kemur ekki til ísafjarðar. Til Akureyrar kemur hann kl. 2—4 18. þ. m. en til Sayðisfjarðar að kveldi þeis 21. Sennilegt að drotn- ingiu leggi hornsteininn að Landi ipttalabyggingunni. Frá Parfs er ifmað að Senatið hafi ■amþykt Locirnoiamninginn. Frá Oilo: Fyrirspurn hefir verið borin fram í atórþinginu um, hváð stjórnin hyggist að gera, til þess að bætá úr erfiðleikum norskra fiskimanná hér við land. Rvík: Fólkstala f nóvember 1925 vár 22.022, þar af 11 940 konur. — Allir togararnir hættir veiðum nema Júpiter og Belgaum. Útfiuttar vörur f maf voiu 1924250 en alls frá ára- mótum fyrir 12.129920 gullkr. Sam- tfmii f fyrra 14,479.750 kr. Afli: 1. júnfi73.269»kpd. Fiakbirgðir: 181.570 akpd.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.