Dagur - 01.07.1926, Blaðsíða 2
102
DAQUR
28. Ibl.
Nýkomið
í Verzlun Kristjáns Sigurðssonar:
Blá Cheviot og önnur fataefni, rnjög ódýr. 20 teg. tvistdúka. 10 teg.
Ollarkjólatau frá kr. 350—5.50. Lakaléreft 3 teg, frá kr. 265. Hvit Léreft,
ótal sortir- Fiðurhelt Léreft. Óbl. Léreft. Sœngurveraefni. Boldang f kodda-
ver oz undirsængur. Fóður og tvinni. Kvensokkar og Hanzkar, stórt úrval
Manchettskyrtur. Vinnuskyrtur. Verkamannaföt. ReiSjakkar. Hálstau. Rekkju-
voðir. Rúmteppi o. fl,
Ennfremur Trésmiða- og Múraraverkfæri og ýmsar aðrar járnvörur.
Saurnur. Skrár. Lamir. Oluggahjör. Járnspaðar. Mölbrjóts- og Spaðasköft.
Leirtau. Eldhúsgögn o. fl.
Vörurnar mikið ódýrari en áður, eldri vörur niðursettar um þriöjung
Ull, Lambskinn, og flestar ísl. útflufningsafurðir keyptar.
Elephant-cigarettur,
kaldar og ljúffengar,
fást alstaðar•
Blandað kaffi
frá KAFFIBRENSLU REYKJAVÍKUR er bezta kaffið, sem selt er hér á landi.
Þar eru ýmsar tegundir kaffis blandaðar á bezta hátt með okkar ágæta.
kaffibæti. Það er bæði bragðbetra og drýgra en annað kaffi, sem selt er
hér á landi, enda liggja fyrir vottorð um gæði þess frá öllurn stéttum
manna svo sem bændum, verkamönnum, skipstjórum, hásetum, embættis-
mönnum, kaupmönnum o fl. Verða þau vottorð birt sfðar. —
— Kaifið er tilbúfð að láta það á könnuna. —
Biðjið kaupfélög ykkar og kaupmenn um malað og blandað kaffi frá
Kaffibrenslu Reykjavikur.
Qaddavírinn
„Samband“
er sterkur og tiltölulega langódýrastur.
Kaupfélögin annast um pantanir.
S í m S k e y t i. wi^ BandMtkin á þá leið, að Frakkar
-- J greiði ekki meira til þeirra en þeir
Innilegt hjartans þakklæti til
allra fjær og nær, sem auðsýndu
mérsamúðog hluttekningn, við frá-
fall og jarðarför sonar mins Jóns
Frimannssonar.
Hallfríður Helgadóttir.
0llum þeim, sem auðsýndu
mér hjálp og bluttekningu, við frá-
fall mannsins míns, Sigurjóns
Jónssonar, og heiðruðu minningu
hans, votta eg mitt hjartans þakklæti.
Kollugerði 28. júni 1926.
Rósfríður Helgadóttur.
mönnum kemur saman um, að
láta renna f rikissjóð eitthvað af
þeim verzlunarágóða, sem gengur
til þess að ala þau mörgu hundruð
kaupmanna, sem nú starfa f landinu
og ekki allir nauðsynlegir eða til
eflingar almennri velgengni.
Kaupmennirnir leggja mikla fæð
á M. Kr. og láta ekkert til sparaö
að búa honum pólitiskan ófarnað,
vegna þess að stjórnmálaskifti hans
eru ósamrýmanleg eiginhagsmuna
stefnu sjálfra þeirra. Ef útgerðar-
menn og sjómenn eru honum mót-
snúnir, mun það stafa af misskilningi,
því að það er vitanlegt um M. Kr.
að honum er jafn Ijúft að styðja
hverja heilbrigða og þjóöholla við-
leitni manna, hvort heldur sem það
er til sjávar eða sveita.
Sakir hinna verstu ráða og tit-
tekta, áttu kaupmennirnir sigri að
hrósa yfir M, Kr. haustiö 1923. Og
gleðí þeirra var mikil, svo að jafn
vel var hlegið út við Eyrarsund!
Þegar hamingju landsins er hamlað
með þvi að bægja á þann hátt nýt-
ustu mönnum þjóðarlnnar og vei-
viljuðustu frá stjórnmálaafskiflum, þá
er réttmætt að hefna og hefna
greipileg;a.
Kjósendur Magnúsar Kristjánsson-
ar gamlir og nýirl Ykkur er vel
kunnugt um heiðarleik og mann-
kosti hans. Hefnið i dag þeirrar
smánar, er honurn og þessum bæ
var gerr, þegar Björn Lindal var
kjörinn, en hann feldur haustið 1923.
Þyrpist nú á kjörstaðinn og
stuðiið að glæsilegum sigri hans,
með pví að setja krossinn framan
við listabókstafinn D yfir nafni
hans eins og sýnt er hér að
framan.
Höfðingleg gjöf. R«gn»r óitfsion
konsúll, formaður Heilsuhælisfélags
Horðurlands hefir dvalið f Ksupmanna
höfn sfðastliðinn vetur, ásamt frú
sinni og börnum. Föstudaglnn 18. þ.
m. áttu þau hjón silfutbrúðkaup. Þann
dag gáfu þau 15 þús. kr. f Heilsu-
hælissjóð Norðurlands. Er það höfðing-
leg og stórþakkarverð gjöf.
Konungskoman. í næsta biaði
veiður skýrt frá komu konungsins
hingað til Aknreyrar.
forsœtisráðherra.
Hann varð bráðkvaddur að kvöldi
dags miðvikudaginn 23 f. m , á
Norðfirði. Hafði hann verið í för
með konungshjónunum meðan þau
voru hér við land, en skildi við
konungsfylgdina kvöldi^ áður á
Seyðisfirði. Hann var nýkominn til
Norðfjarðar, til þess að sjá æsku-
stöðvar sinar, Skorrastað, þegar hann
lézt. Jóns Magnússonar verður getið
nánar i næsta blaði.
F r é 11 i r.
För Tryggva Þórhallssonar.
Tryggvi Þórhallsson ritstjóri befir
haldið marga fundi á leið sinni um
landið, alt frá Rvik austur um og
vestur hið nyrðra alt til Skagafjarðar.
Mjög litlar varnir urðu af hálfu íhalds-
ins á fundum hans. A Egilsstöðum
var haldinn mjög fjölmennur fundur
og voru mættir þar 5 þingmenn.
Voru það þingm. Múlasýslna beggja
auk Tr. Þ. Arni frá Múla hélt þar
einn uppi andófi fyrir íhaldið. Töldu
kunnugir menn að Framsóknatflokks-
menn hefðu verið þaroaf hverjum 10.Á
Breiðumýri var fjölmennur fundur 22.
f. m. Var sá fundur leiðarþing Þing-
eyinga. Ffutti þingmaðurinn fyrst mjög
ftarlega akýrslu um þingmálin. Sfðan
flutti Tr. Þ. langt erindi og snjalt og gizt
mönnum mætavel að efni þess og
flntningi ræðumanns. Enginn þorði
að halda þar uppi svöium fyrir íhald-
ið. Kunnugir menn þektu f hópnum
tvo eða þrjá menn af þvf sauða-
húsi, en þeir tóku ekki til máls fyrr
en heima bjá sér. Tr. Þ. hélt fund
á Hrafnagili 25. f. m. Fór þar á sömu
leið að enginn tók til máls af hálfu
íhaldiins. Slðan fór Tr. Þ. til Skaga
fjarðar og hélt þar fundi, á Hólum
sfðastliðinn mánudag en á Sauðár-
króki f fyrradag. Á Hólum töluðu af
hálfu íhaldsins, Jón alþm. á Reyniitað
og Eirfkur f Vallholti Iftið eitt. Kunn-
ugir menn töldu að Framsóknaiflokks-
menn hefðu verið i meirihluta á fund
inum. Á Sauðárkróki talaði af hálfu
Framsóknar, auk Tr. Þóhallssonar,
Gísli Magnússon bóndi f Eyhildarholti
en af hálfu íhaldsins jón á Reyniitað,
Sigurður á Veðramóti, S gurgeir Danf-
elison (sagði skáldsögu), Og kleikarnir
séra Arnór og séra Háifdán. Sauðár-
krókslundurinn stóð í 12 klst. Frá
Sauðárkróki fer Tryggvi vestur á
Strandir og heldur þar leiðarþing.
Mjög hefir þótt sópa að Ttyggva í
för þessari. Rök hans hin sterkustu,
framkoman riddaraleg og áhuginn
fölskvalaus.
Fjármark
undirritaðs er: Hálft af framan hægra
og stýft vinstra.
Kasthv. í Laxárdal f S.-Þingeyjarsýslu.
Qunnl. Tr. Qunnarsson.
Rvik 29. júní.
Framkvæmdanefnd Stórstúkunnar
hefir verið skfpuð sem hér segir:
Brynleifur Tobiasson stórtemplar, Árni
Jóhannsson stóikanslari, Álfheiður
Einarsdóttir stórvaratemplari, Steinþór
Guðmundsson stórgæzlum. ungtempl-
ara, Halldór Friðjónsson stórritari,
Jónas Kristjánsson stóifræðslustjóri,
Gnðbjörn Björnsson stórgjaldkeri
o. s. frv.
Fjöldi samúðarskeyta hefir borist f
tilefni af andláti forsætisráðherrans,
innlend og frá útlöndum.
Benedikt Waage var nýlega kosinn
forseti íþróttasambands íslands. Áxel
Tulinius hefir gengt þvf starfi með
dugnaði sfðan 1912.
Sfmað er frá Parfs: Caillaox fjárm.r.h.
f hinnnýja ráðuneyti Briands hefir sett af
embætti forstjóra Frákklandsbanka.
Ætlar hann að fá breytt samningum
sjálfir fá greitt frá Þjóðverjum, ella
samþykkti þingið ekki samninginn.
Sfmað er frá London: Járnbrautar-
menn kvarta um, að þeir búi við
lakari launakjör eftir verkfallið og
telja alvarlega deilu óhjákvæmilega
verði ekki bót á ráðin.
Sfmað er frá Madrid: Komist hefir
upp alvarlegt samsæri um að afnema
konungsstjómina á Spáni. Fjöldi þektra
manna hafa verið handteknir.
Frá Parfs: Þingið kemur saman f
byrjun júlf. Caillaux leggur fram nýjar
fjármálatillögur.
Frá Bsrlfn: Stjórnin hefir falliit á
þýðingarmiklar tillögnr sosfalista f
furstamálinu. Er búist við að sam-
komulag náist.
Ritutjóri: Jónas Þorbergsson.
PrentstBiðja Odda Bjðrnssuuart