Dagur - 17.07.1926, Page 2
108
DAQUR
31. tbl.
arfars Magnúsar eru taldar gildar
forsendur í svo mikilsverðu máli,
brestur skýringar uru orsakir til
þessarar óviidar Magnúsar. Þurfa
þær orsakir að liggja Ijósar fyrir,
svo séð verði hversu heilbrigð póli
tik er rekin i þessu máli af land
búnaðarnefndum Aiþingis og Vigf.
Einarssyni samkv. sbýringu Vigfúsar.
Kunnugir menn telja orsökina þi,
að Magnús hafi, eigi fyrir löngu sfð-
an, vegna metnaðar og manndóms,
verið talinn hafa öll efni til þess, að
bera ægihjálm yfir sveitungum sin
um, en svo hafi atvikast, að sumu
fyrir tilverknað Sig. Sig., að ofjarl
Magnúsar er vaxinn upp i nágrend
hans, svo að hann sjálfur er stjarna
af aðeins annari eða þriðju stærð i
Mosfeltssveit. Væntanlega verður
þessl mælikvarði á þingviljanum
rannsakaður nánar á næsta Búnaðar-
þingi, ásamt öðrum þáttum málsins.
Mun þá fást gleggri grein þess,
hversu ágætur Magnús verður af
óvild sinni og landbúnaðarnefnd-
irnar af vopni sínu, en þjóðin af
hvorutveggja.
Hér hefir verið drepið á þessi at-
riði, til þess að sýna, hversu þetta mál
er alvarlegt, þar sem það er enn
eigi nægilega upplýst og ef til vill
f sjálfu sér viðsjárvert, en er háð
þeirri hættu, að vera knúið til öfga
af annarlegum öflum persónulegra
hvata.
V.
1 janúar siðastliðinn vetur fól stjórn
Búnaðarféiagsins Pálma Einarssyni
að fara utan, til þess að rannsaka,
hversu heföi verið háttað viðskiftum
Norsk Hydro E. K. og Búnaðar
félagsins, sem ágreiningurinn er ris-
inn af. Caf hann Búnaðarfélags-
stjórninni skýrslu um málið, dag
setta 14. febr. síðastl, bygða á rann-
sókn á öllum bréfum og simskeyt-
um, er hið norska félag kvaðst hafa
móttekið og sent, viðkomandi þess
ari áburðarverzlun. Nú eftir að Bún-
aðarfélagsstjórnin hafði vikið Sig. Sig.
frá stöðunnl, hefir hann birt í blöð-
um Reykjavikur útdrátt úr þessari
rannsókn Er greinin jafnframt svar
við grein, er birtist i Verði 8. mai
siðastl., um áburðarmálið. Telur
Pálmi grein þá mjög villandi, svo
almenningur megi ekki byggja dóma
sína um þetta mál á henni. Álykt-
anir Páima Einarssonar eru gersam-
lega andstæðar Búnaðarfélagsstjórn-
inni. Skal hér bent á þrjú atriði úr
grein hans, sérstaklega eftirtektarverð.
í fyrsta lagi neitar hann þvi, að
Búnaðarfélag fslands, eða fram-
kvæmdastjóri þess hafi nokkurntíma
haft einkaumboð á innflutningi og
sölu Noregssaltpéturs og hafi því
ekkert umboð afhendi látið í öðru
lagi telur hann sig hafa i höndum
skilriki, er sanni »að búnaðarmála
stjóri hefir alis eigi mælt með eða
vitað" að um einkasölusamninga
væri að ræða miili N. H og Nathan
& Olsen. í þriðja lagi upplýsir hann
að N. H. hafi til yfirráða aðeins 2 7%
af magni þess köfnunarefnisáburðar,
sem hin keppandi sölufélög hafi á
boðstólum. Sé um að ræða að minsta
kosti 10 aðrar svipaðar áburðarteg-
undir og sumar þeirra fullkomlega
samkepnisfærar við Noregssaltpétur.
Fyrir þvi sé mál þetta hvergi nærri
eins þýðingarmikið fyrir islenzkan
landbúnað eins og látið sé i veðri
vaka. Virðast þessi atriði, ef rétt
reynast, kippa stoðum undan sabar-
efni því, sem frávikningin erreistá.
Af andmælum þeim, sem fram
hafa komið gegn þessari ráðstöfun
Búnaðarfélagsstjórnarinnar má teija
grein eftir Hermann jónasson, sem
ásamt grein Pálma Einarssonar er
komin út í sérstökum ritlingi, er
nefnisi »Tvær greinar um Áburðar-
málið." Þær greinar hafa og báöar
birzt i Timanum, Mbl. og Vísi. Þá
hafa Búnaðarsamband Vestfjarða,'
Búnaðarsamb. Dala og Snæfellsness
og Búnaðarsamb. Suðurlands, tekið
skarpa og náiega einróma afstöðu
gegn frávikningu búnaðarmálastjóra
og óska þess að ákvörðunum f
málinu yrði frestað tilnæsta Búnað
arþings, þar sem sakborningi yrði
gefinn kostur á að leggja fram
varnir í málinu.
VI.
Hér hefir nú verið greint frá
helztu dráttum í gangi þessa máls,
eftir því sem upplýsingar liggja
fyrir. En þess ber aö gæta, að þær
eru elnhliða og náiega eingöngu
settar fram til varnar búnaðarmála-
stjóra. Búnaðarfélagsstjórnin hefir
enn ekki látið neitt til sfn heyra
opinberlega um málið annað en
áður uua getna skýrslu til landbún-
aðarnelnda þingsins. Ber þvi að
varast að byggja, að svo stöddu,
dóm í málinu á einhliða málsflutn-
ingi.
íhaldsmenn í landinu, þeir, sem
teija sigmótfallna frávikningu bún
aðarmálastjóra, leitast við, að gera
hana að efni til árása á hendur
formanni Búnaðatfélagsins. í »Vest-
urlandi" 12. júni síðasti. er leilast
við að vikja máiinu inn á þá leið
með venjulegri »Vesturlandsa-ráð-
vendni. Nú vita það allir bændur
að Ttyggvi Þórhallsson hefir unnið
hið glæsilegasta pólitiskt starf i
þágu landbúnaðarins og að honum
eru þau málefni hjartfólgin. tannan
stað er það Ijóst, að Sigurður Sig-
urðsson hefir verið einhver hinn
framtakssamasti og áhugamesti starfs
maður um búnaðarframfarir, sem
landið hefir eignast. Fyrir því skyidi
enginn ætla, að Tr. Þ. hafi stigið
slikt spor, án þess að hann teldi
bera til þess fulla nauðsyn. Hann
hetir að vísu staðið gegn svo hast
arlegri meðferð málsins, en þó eigi
gert fyrirvaralausa frávikningu að
fullu ágreiningsefni i stjórninni. Má
telja vfst, að hann geri grein fyrir
afstöðu sinni i málinu þegar það
veröur að fullu upplýst og reifað á
næsta Búnaðarþingi, ef honurn sýn
ist að láta það biða þangað til.
Dagur getur ekki, aö svo stöddu,
tekið aðra afstöðu til máisins en
þá, að óska fyllri upplýsinga frá
bíðum hliðum og hann mun biða
þeirra rólegur þangaö til næsta
Búnaðarþing kemur saman. Hann
hefði kosið, að fylgt heföi verið
hófsemdarstefnu formanns Búnaðar-
félagsins um þetta mál. En þar sem
málið er með fyrirvaralausri frávikn-
ingu búnaðarmálastjóra rekið tii
þess ítrasta, verður að krefjast fullrar
greinargerðar fyrir þeirri ráðstöfun.
Frávikning þessa mikilhæfa starfs
manns verður að byggjast á ærnum
sökum, enda ber honum eins og
öðrum full refsing að sannaðri sök.
Mál þetta má ekki, samkvæmt eðli
sinu, verða pólitiskt mál. Það er
mál allrar þjóðarinnar. Og henni
ber að biða róleg þeirra úrslita,
sem fást, þegar gögn öll og sakar
efni verða brotin til mergjar á næsta
Búnaðarþingl.
t
Kristján Jónsson,
hæstaréttardómstjórl.
Hann andsðist sí hjaitaslagi klukk-
an 8 að kvöldi 2. júll sfðastl. Var
bann fæddar 4 maiz 1852 i Gaut-
löndutn í Mývatnssveit, sonur Jóns Sig-
□rðssonar alþingismanns og Solveigar
fónsdóttur fráReykjahlfð. Kdstján varð
stúdent 1870, en kandfdat f lögum frá
Khafnarháskóla irið 1875. Eftir að
hann hafði lokið prófi fékk hann at-
vinnu á skrifstofu landfógetans og
vann þar þangað til honnm var veitt
Gnllbringu- og Kjósarsýsla árið 1878.
Gegndi bann þvi embætti, urz
bann varð yfirdómari, 2. aiseasor (
landsyfirréttinum, árið 1886. Háyfir-
dómari varð hann árið 1907. Aak
dómaraembættisins gegndi hann um
skeið amtmannsstörfum sunnan og
austan, frá þvf er Tneodór amtmaðnr
Jónaasen lét af émbætti og til þess
er Júlíus Havsteen tók við (1892 —
1894) Konungkjörinn þingmaður varð
Kristjáa 1894 og til, árains 1905,
þingmaðnr Borgfirðinga 1908 —1914,
ráðherra frá þvf f marz 1911 og til
júlífoka 1912. Loks varð hann hæita-
réttardómstjóri, þegar hæitiréttur tók
til starfa 1 jan. 1920 og gegndi þvf
embætti til dauðadaga. Aak þeasara
umfangamiklu embætta, gegndi hann
ýmsum trúnaðarstörfum fyrir bæjarfé-
lag Reykjavlkur. Hann var bæj&rfull
trúi, fátækrafulltrúi, gegodi lengi aátta-
nefndarstörfum o. s. frv.
Eins og hér er sýnt, á Kristján
Jónseon óvenjulega langan og merki-
legan embættisferil að baki. Hann
atarfaði f þjónnatu landsins yfir 50 ár,
frá þvf að hann hóf starf á landfógeta-
akrifstofunni. Konunglegur embættis
maður var hann nm 48 ára tkeið, en
æðati dómari í landinu um 19 ár. —
Kristján var hinn virðnlegaati maðnr
á alla grein, frábær hæfileikamaðnr,
samvizkuiamar og starfamaður mikill.
Hefir hann þvf unnið stóikostlegt æfi-
starf, aem einn af æðitu embættia-
möunum þjóðarinnar.
Kriatján Jónaaon var kvæutur Önnu
Þórarinsdóttur Böðvarssonar frá Görð-
um. Er hún dáin íyrir allmörgum ár-
um.
Haustbœra kú,
unga og góða, vill kaupa
Jón Jónatansson
járnsmiður.
F r ét_t i r.
Henrich Erkes háakólabókavörður
i Köin, rítari hins þýzka íslandsvina-
félags, íslandivinurinn góðkunni dvelur
hér f bænum um þesalr mundir. Er
þetta 8. ferð hans tii íslands. Hsnn
hefir á íyrri ferðnm sinum kannað
mestan hluta af óbygðum íslands og
ritað fjölda margt nm lsndið og þjóð-
ina f þýzk rit. Herra Erkea héfir f
hyggju að taka sér ferð upp á hálendi
íslands nú á þeisu sumri áiamt Stein-
grimi lækni Mstthiassyni og fylgdar-
mönnum þeim Sigurj Sumariiðas. ogjón-
asi Sveinssyni. Munu þeir hefja lör sfna
seint f þessum mánuði. Er henni heitið
til Hofsjökuls fyrst en sfðan til Dyngju-
fjalla. Nánar tiltekið leggnr herra Erkes
leið sina sem hér segir: Upp Þor-
móðsstaðadal frá Núpufelli og suður
f drög Eyjafjirðardala. Telur hann
þann veg betri vera en Vatnabjallaveg.
Þaðan verður haldið að Laugaröldu,
þaðan meðfram Langafelli að Ktakki,
sem er klettur áustan Hofsjökuls. Á
þessari leið rannsakar h&nn drög Eyja-
fjarðardala og upptök Þjóraár einkum
þar sem Bergkvfsl og Þjórsá koma
saman. Slðsn vetður haldið ofan. í
Mjóadal, sem er aldalur fram af Bárð-
ardal, þaðan um íahól, yfir Skjáiíanda-
fljót á Hrafnabjargavaði og síðan yfir
Ódáðahraun tii Ösfeja. Fer herra
Etkes þangað til þeas að akoða elds-
upptök afðuatu gosa einkum þess
aiðasta, er staðið hefir yfir nú í vor
og sumar. Sást mikill gosmökkur úr
öikju ftá mörgum bæjum f ÞJngeyjar-
sýslu snemma f fyrra mánuði. Gerist
nú Askja virkasti eidgýgur á landinu.
Frá örkju mun herta Erkes halda
niður til Bárðardals og aftur hingað
til Akureyrar. Herra Etkes er sftnn-
mentað prúðmenni, gæddur hreinum
vísindaáhuga.
Árni Hallgrímsson heitir maður,
frá Úifastaðakoti í Skagafirði. Hann
er gagnfræðingur frá Akureyrarskóla.
Hann hefir dvalið alllengi f Noregi,
gekk hann þar f lýðháskóla og vann
þar á ýmsam stöðum. Sfðastliðið haust
kom Árni heim. Dvaldi hann f átt-
högum sfnum og á Akureyri sfðast-
liðtnn vetur en hvarf til Rvíkur að
áliðnum vetri. Nú hefir Árni, ásamt
séra Eiríki Albertaayni á Hesti tekið
við ritstjórn Iðunnar. Hefir félag fjög-
urra manna, þar á meðal Árni og
Eirfkur keypt Iðunni af Magnúai Jóna-
ayni.
Halldóra Bjarnadóííir hefir dvalið
hér i bænum og nágrendinni sfðan
um landafund kvenna og starfar hún
að útgáfu Hlínar. Halldóra biður þess
getið að hún taki sér ferð á hendur
um þessar mundir vestur f Str&nds-
sýslu en muni bráðlega hverfa aftur
til Akureyrar. Er þess getið végna
þeirra mörgn, aem eiga erindum að
ljúka við Hslldóru, áður en hún hverfnr
anðnr til Rvlkur.