Dagur - 29.07.1926, Blaðsíða 2

Dagur - 29.07.1926, Blaðsíða 2
124 DAQUR 33. tbl, öluaa og bBrklahælum annarntaðar á NorðurlöDdnm, er árangurinn a( lækn- ingu aamakonar sjúklinga við Akur- ayraripftala engu lakari. Aðbúnaður berkiasjúklinga bjá on hefir itórum batnað á sfðastiiðnum árum, við það, sem áður var, en einkum við að úti- legubekkir og hvflupokar hafa verið útvegaðir, svo að nú geta n sjúk- lingar lagið f einu úti á pallinum sunnan við spftalann og það jafnvel þótt veður sé slsemt. Og svo hefir skógarselið f Vaglaskógi bætst f búið, sem seinna verður getið nánar. Þó ýmislegt megi finna að ijókra- itofunum og ófullkomnum útbúnaði ijúkrahúnini, f lámanburði við það, ■em tfðkait á heilsubælum er það orðin aannfæring mfn, eftir margra ára reynilu, að á Akureyri megi tak- ast, áð lækna beiklaijúklinga af öliu tagi álfka vel eini og f hinum full- komnuitu heiliuhælum. Að eg lft þann- ig á þetta mái, er að miklu leyti að þakka Jónaii lækni Rafnar, sem þetta ár, eins og f nokkur ár undanfarin, hefir itöðugt leiðbeint mér og aðstoð- að mig við meðfórð berklisjúklinganna á spftalanum, enda getið iér mikilla viniælda fyrir. Hitt er annað mál, að þetta verður svo sjaldan lyðum ljóst, fyrir það, að hingað sendait ivo marg- ir dauðvona ijúklingar, sem hvergi mundu geta Iæknait, en aftur aðrir ■endir héðan til Vffilistaða, sem ein- mitt hafa góðar batahorfur. Ljósstofan. Eins og áður, eru aðeins til tveir kvatzlampar og einn sðlluxlampl. Eru þeir venjulega notaðir allir í senn. — Fjórir fuliorðnir ijúklingar geta leglð undir Ijóiunum f einu, en 6 börn. Svo mikil aðiókn hefir verið að Ijói- unum, að suma daga hefir orðið að nota þau óilitið frá morgni og langt fram á kvöld. 105 ijúklingar fengu Ijóiböð á árinu f samtsls 4778llt klit Af sjúkl. gengu 19 í Ijósin utan úr bæ, þar a( 3 utanhéraðs. Er nú f ráði, að útvega kolbogaljós f viðbót við hin ijósin, þar eð þau eru áhrifameiri f ■umurn tilfellum. Árangur Ijóibaðanna við kirtlaveiki, blóðþynku og útvortii berkla f börtl- um og unglingum er venjulega ágætur. Við fullorðna ifður. Ef ekki bati fer að koma fyritu vikutnar, eða fyrstu mánuðina, virðiit mér árangurinn vafa- samur eða enginn; en meðan ajúk- lingarnir trúa á gagnið og ekki er annað betra að bjóða, er erfitt að meina þeim ljósin. Og margir sækjait eftir þeim; en Ijóiin eru dýr. Til þess að tpara ljósin, hefir verið reist dálftið sólbyrgt suðnr f túninu, þar sem sjúklingar geta legið naktir f sólbaði. Það hefir þvf miður gengið eifiðlega, að fá sjúklinga til að nota þetta byrgi, eins og skyldi. Ef ekki er bezta veður, treyitast fáir aðliggja úti. Þykir mér það leitt, þvf lamkvæmt reynslu f öðrum löndum, sýnist ekki neitt ráð gegn útvoitis berklum gefait ■ins vel og heiðing hörundsins f lól og lofti og mun loftið og kuldinn vera fult eins þýðingarmikið atriði eini og ■ólailjósið. í háfjallabælunum f Sviss eru sjúklingarnir, eins og kunnugt er, vandir á að ganga berstifpaðir úti f frostbjörtu veðri á veturna og komast fljótt upp á það. Sumir fara þannig á sklðum og skautum. Eg tiúi ekki öðru en að illkt mætti einnig takait hér á landi, þvf varla munu íslendingar bul- vfiari en aðrir. En við spftalann hér vantar mörg ikilyrði til að innleiða þeiia hollu tfzku. Ljóslækningin er góð það sem hún nær, en gerir marga værugjarna til lengdar. Herðingin þarf að vera með. Röntgenstojan. Alt fram á hauit var Röntgeoáhald- ið bilað og fekit éngin viðgerð á þvf (yr en þá. Sfðan hefir það himvegar verið f góðu lagi og oft notað til myndatöku og gegnumlýiingar. Skógarselið. í útibúi ijúkrahúsiins Skógarselinu f Vaglaskógi dvöldu yfir sumarmánuð- ina júnf —sept. 14 spftalasjóklingar, allir fótaferðafærir beiklasjúklingar f samtals 848 daga (eru þeir dagar reiknaðir með legudagaf jöldanum ofai). Aðeins 12 gátu verið þar f einu og þó aðeini þannig að 7 piltar láu f tveimur tjöldum. Tjöldin eiu með tié- gólfi og lúmin þægileg, gjörð úr biiki- itofnum og hris af sjúklingunum ijálf- um. Þótti þetta gefast vei og heileu- ■amlega. í þau 4 ár sem Skógarielið hefir verið notað sem hressingarhæli, hafa þar alls dvalið 22 berklaijúklingar. Af þeim eru nú þegar þetta er ritað 4 dánir, en 6 dvelja enn á sjúkiahúi- inu eða Vffilistaðahæli. Hinir 12 eru af höndunum og ajálibjarga, sumir við góða heiliu. Hjúkrunarnemar hafa skifzt tii að hirða sjúklingana og matreiða fyrir þá, en þeir bjálpað mikið til Bumir hveijir og unnið margt þarft til heimilisþrifa. Sól- loft- og vatns- böð og göngur um akóginn eru helstu annirnar að öðru leyti. Þó stundum hafi rignt allmikið hafa tjöldin reynst vatniheld. Hvergi norðanlands mun vera betra aö vera jafnvel þó tlðin ■é óhagstæð heldur en f skjóli ang- andi birkilunda. — Eg hef vitjað ■júklinganna venjulega á viku til hálfs- mánaðar freiti. Sóttvarnadeildin. Súttvamahúiið, sem verið hefir eign rfkisim og aðallega ætlað til einangr- unar á útlendum sóttum, var samkvæmt lögum nr. 34 27. júnl 1925 alhent Akureyraikaupstað til eignar fram- vegii og lagt undir sjúkrahúaið iem farsóttadeild. Húiið var f mjög bágu ástandi en hefir nú fengið gagngerðar bætur og er hið vistlegaita. Kemur það f góðar þaifir, ekki einaita Ifkt og hingað til sem farsóttahús fyrir héiaðið heldur einnig til þeis að hýia ýmia smitandi berklasjúktinga. Vonast eg að með þvf verði kveðið niður alt það órökitudda ,kjaítæði, sem gengið hefir um að ajúklingar imitist a( beikl- um á Akureyrarspftala. í kjallara sóttvarnahússins hefir verið gert heibergi fyrir einn vitfirr- ing og gæzluherbergi framan við það. Sótthreinsanir, í sótthreiniunarkatlinum var á árinu sótlhreinaað 68 sinnum. 50 sinnum vegna beiklaveiki og 10 sinnum vegna taugaveiki. Það sem lótthreiniað var, kom frá þesiurn stöðum. Fiá Akureyri — Eyjafjarðarsýilu — Siglufirði — Þingeyjarsýslu 46 linnum 13 — 1 —» — 8 —» — Alli . . 68 sinnum Fjárhagur. Á ifðuitu árum hefir fjárhagur ijúkra- húsiins farið talsvert bltnandi fyrir bina auknu aðsókn og von til að brátt komist stofnunin úr skuldum. Sfðan f hitteð fyrra hefir sjúkrahúsið verið rekið fyrir eigin reikning undir umijón ráðimanni og gjaldkera Lár- uiar Rist. Hefir þetta gefiit vel og aflað itofnuninni talsverðra tekna, A hverju ári hefir margt verið gert til að gjöra hús og lóð betur úr garði svo að eg hefi orðið var við að ijúk lingum þykir yfirleitt vel við iig gert. í itjórnarnefnd ipitaians sitja auk rnfn hinir fjármálaglöggu menn, Ragnar Ólafsson og Stefán bóndi Stefánison á Varðgjá. Hefir það orðið ipltalanum að miklu happi. Hjúkrunarkonur. Dönsk yfirbjúkrunarkona. Fik. Krogh tók við störfum eftir frk. Þorbjörgu Áimundsdóttur, aem fór (rá 14. maf. Til aðitoðar yfitbj'krunarkonunni er lærð bjúkrunarkona fik. Þóra Guð- mundidóttir og ennfremur 6 bjúkrun- arnemar, sem ráðast venjulega tll eini án f senn. Héraðslæknirinn í Akureyrarhéraði. Akureyri 23. júlí 1926. Stgr. Matthtasson. A víðavangi. Ásœlni Norðmanna- Fyrir nokkru síðan var borin fram í Stórþinginu norska fyrirspurn um það, hvort Norð- mannastjórn hefði í hyggju að gera nokkuð, til að bæta úr þeim erfið- leikum, sem norskum fiskimönnum hér við land væru búnir af völdum fiski- veiðalöggjafar íslendinga. Fyrirspyrj- andinn, Andersen Rysst.úr flokki vinstri- manna, kvað löggjöfinni stefnt gegn Norðmönnum. Samningur Islendinga og Norðmanna frá 1924 væri ilia þokkaður af norskum útgerðarmönnum, enda hefðu þeir ekki verið spurðir ráða um hann. Taldi hann Islendinga beila Norðmenn ójöfnuði í þeim við- skiftum og mætti þeim ekki haldast það uppi, þar sem Norðmenn væru brautryðjendur í síldveiðimálum og hefðu kent íslendingum þessa veiði- aðferð. Myndu þeir ekki láta hrekja sig þaðan sem þeir væru fremstir allra. — Talsverðar umræður urðu út af fyrirspurninni og hnigu allar í þá átt, að »velvilja« þeim, er samning- urinn og þessi viðskifti milli þjóðanna hefðu átt að vera reist á, væri ekki til að dreifa af hálfu íslendinga. Létu Norðmenn hið dólgslegasta og höfðu í heitingum um að segja upp samn- ingum við Islendinga. — Nú er það kunnugt að mjög mikill hluti af síld- veiði í landhelgi íslands er í höndum Norðmanna lyrir milligöngu íslenzkra leppa. Norðmönnum er og heimilað að selja nokkuð af afla sínum til verk- unar í landi. 25 norsk síldveiðaskip hafa réttindi til að selja afla sinn til síldarbræðslunnar í Krossanesi, sem er ein af fleiri samskonar norskum fyrir- tækjum í landinu. En Norðmenn vilja fá miklar frekari tilslakanir, sem geri þeim fært að nota landhelgina beint eða óbeint til síldveiði. Allar tilraunir íslendinga að hamla uppvöðslu Norð- manna hér við land verða í augum þeirra skortur á »velvillig Behandling« af hálfu íslendinga. Fjármál Frakka. Ekki er nú tíð- ræddara um neitt í heiminum en fjár- málaöngþveiti Frakka. Frankinn fellur stöðugt, hverra ráða sem leitað er, og er svo að sjá sem full örvænting hafi gripið þjóðina og hún sé í þann veginn að missa alla stjórn á fjárreið- um ríkisins. Hvert ráðuneytið af öðru er sett á laggir en jafnhraðan koll- varpað, því að engin fjármálastjórn sér aðra leið út úr ógöngunum en þá, að leggja á þjóðina skatta svo þunga að henni hrýs hugur við. Rík- isskuldum Frakka hefir lengi verið við brugðið. Pó keyrði um þvert bak fyrir þeim í stríðinu og að stríðinu loknu. Hugðust þeir að láta Þjóð- verjum, þessúm fornu en sigruðu féndum, blæða ótæpt og innheimta þar ógurlegar fjárupphæðir, til greiðslu eigin skulda og til endurreisnar eydd- um landssvæðum. Ruhrtakan var kostn- aðarsatnt, en arðlítið fyrirtæki. Hern- aöur Frakka í Marokko og viðskifti þeirra Sýrlendinga hefir hvorttveggja orskað þeim þunga fjárgreiðslu. Fyrir því hefir látlaust stefnt til vaxandi ó- íarnaðar. Og þegar Bandaríkin tóku að krefjast fjár síns og Bretar sömu- leiðis, var eigi annað sýnna, en að ríkið myndi lenda í óbotnandi van- skilum. Síðan hefir viðleitni þjóðar- innar beinst í þá eina átt, að forða gengishruni frankans og leita hag- kvæmilegra samninga við lánardrotna, en ekkert virðist ætla að duga, til þess að hamla hruni frankans og fjárhags ríkisins. Pau tíðindi hafa gerst í Frakk- landi nýlega, að þrjú ráðuneyti sátu við völd í sömu vikunni. Briandstjórn- inni, sem var studd af jafnaðarmönn- um, var hrundið á mánudaginn 19. júlí, en Herriot myndaði stjórn með stuðn- ingi frjálslyndra manna og skilyrðis- bundnu fylgi jafnaðarmanna, en var steypt eftir tvo daga og í vikulokin myndaði Poincaré, foringi íhaldsmanna, einskonar samsteypustjórn, Þannig er samkomulagið á bænum þeim. Er eít- irtektarvert, hversu mjög miklu betur Þjóðverjum farnast. Þeir hafa gengið í gegnum það sama, sem Frakkar eru nú að glíma við. Fjárhagur ríkis og einstaklinga heíir hrunið niður í grunn. En nú eru þeir í raiklum uppgangi. Iðnaður þeirra, framleiðsla og verzlun blómgast og skattar lækka. Er það nú komið á daginn um Frakka, að sig- urvegararnir eru hinir sigruðu. Guðmundur Bárðarsoi) hefir sótt um og verið veitt kennaraembætti í n&ttúrufræði við Hinn alm. mentaskóla f Reykjavfk.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.