Dagur - 29.07.1926, Blaðsíða 3
33 Ibl.
DAOUR
125
f
Frú
Kristjana Magnúsdóttir.
Nafn hennar misprentaðist í síð-
asta blaði, Kristín fyrir Kristjana.
Hún andaðist 16. þ. m. eins og
áður var getið. Jarðarför hennar
fór fram í gær að viðstöddu miklu
fjölmenni. Hún var afar vinsæl kona
vegna mikillar Ijúfmensku, hiálplýsi,
bjartsýni og glaðlyndis, hversu sem
blés um æfina. Má það til marks
hafa um vinsældir hennar, að er
hún var á vist með frú Kristjönu
Hafstein tókst með þeim svo hald-
góð vinátta, að þær skrifuðust á
alt til þess síðasta. Frú Kristjönu
er því saknað af öllum þeim, er
þektu hana.
S í m s k e y t i.
Rvík 27. júlí.
Landskjörsatkvæðin verða talin 3.
ágúst.
Slmað er frá Parfs, að Paincaré hafi
myndað stjórn, með þátttökn radikala,
miðfiokkanna og hægrimanns. Meðal
ráðherranna era Herriot, Pjinleve og
Briand. Stjórnin fær sennilega öflagt
þingfylgi.
Slmað er frá Varsjá, að þingið hafi
saœþykt stjórnarfarsbreytingar, sem
heimila vfðtækar stjórnarathafnir, án
fhlatonar þingsins. Hefir þvf stjórnin
f raun og veru fengið alræðisvald.
Slmað er frá London, að blöðin
vænti nýrra sáttatilrauna f kolanámu-
málunum. Brrzka sjómannasambandið
hefir sagt sig úr alþjóðasambandi
fiutningsverkaiýðs. — Foringjar námu-
manna eru sumir teknir að vinnh af
sjálfshvötnm. Cook teiur sig vera fús
an til þess að semja á grundvelli
breyttra launs.
F r é 11 i r.
Einar H. Kvaraq, rithöfundur, er
staddur hér f bænum, ásamt frú sinni,
og dveljt þau bjón hér, þangað til 12.
næsta mánaðar. Herra Kvaran flutti
erindi i Nýja Bló á þriðjudagskvöldið
fyrir fullu húsi. Hann talaði um sáiar-
rannsóknir, — öiðugleika þá, er þeim
væri samfara og mikilvægi rannsókn
anna, vegna þeirrar nauðsynjar mann-
anna, að eignast lffsskoðun og Iffsmið
æðra og háleitara en það, er nú ræð
ur megingerðum þeirra og sambúð á
jörðunni. Færði hann sterk rök að
þvf, að ný þekking og Ijósari skiln
ingur á óiofnu sambandi tiiverustig-
anna, sambýli manna við þá, sem
þegar væru farnir af þessum heimi,
bræðialagi alira birna Guðs, væri höf-
uðskilyrði fyrir þvf, að mönnunum tæki
að þykja meira vert um andleg verð-
mæti, en nú gerist og að rang-
sleitni, yfiitroðslur og fégirnd tæki að
þverra. Erindið var ait snjalt, en nið-
urlagskafiinn, sem fjallaði um hin al-
mennu mannfélagsmein, var frábær-
lega sterkur. Kvaran flytur á þriðju-
dagskvöldið næstkomandi erindi um
»Dulrænar lækningar*.
Klæðaverksmiöjan Gefjun. Verk-
smiðjufélagið hélt aðalfund sinn 10.
þ. m. á fundasal bæjarstjórnar. Arður
af rekstri veiksmiðjunnár varð sfðastl.
ár nálega hálfu minni en árið þar á
undan. Stafaði það aðalega a( skaða
veiksmiðjunnar vegna verðfalls á ull
þeirri, er hún keypti f bytjun starfs-
ársins, en sem féll mjög í verði á ár-
inu. Enn telur verksmiðjan sig hafa
orðið fyiir skaða af vinnuteppu, or-
sakaðri af vatnstruflanum rafveitunnar.
Fandurinn samþykti að greiða hlut-
höfunum 10% arð af hlutafénu, þrátt
fyrir það, að gróðinn reyndist miklu
minni. Góður (járhagur verksmiðjann-
ar, orsakaður af miklum gróðaárum
undanfarið, leyfði það. Stjórn félaga-
ins, Ragnar Ólafsson form , Pétur Pét
ursson og Sigtryggur jónsson, var
endurkosin. Sömulelðis endurskoðend
ur, Brynjólfur Árnason og Karl N ku-
lásson.
Krossanesmáliö. Verzlun Snoria
Jónssoaar hér f bænum höfðaði skaða-
bótamál á hendur sfldatbræðsiuverk
smiðjanni f Krossanesi, út af ágrein
ingi um mælingu sfldar (abr hið marg
umrædda Krossanesmál). Dómur er ný-
lega upp kveðinn f undirrétti og var
á þá ieið, að verksmiðjan var sýknuð
af öllum kröfum og kærum stefnand
ans. Guðbrandar íiberg flutti mátíð
fyrir hönd stefnandans, en Bððvar
Bjarkan fyrir hönd vetksmiðjunnar.
Stór gjöf. Hér f blaðinu hefir ver-
ið getið nokkarra stærstu gjafa tii
heilsuhælisins og etu þó ótaldar sum
ar, er vel mætti geta. Meðal hinna stærri
gjafa er sú, er eigandi Hrafnagils,
Hólmgeir Þorsteinsaon á Grund hefir
gefið, en það eru öll möl f húsið.
Vjiu um skeið óvænlegar hoifur á,
að möl fengist nægilega mikil f ná-
grend hælisins og má telja, að ágæt-
lega hafi ræzt úr þvf máli. Mölin hefir
reynzt góð og nægilega mikil i hóln
um bjá þinghúsi Hrafnagilshreppi,
flutningur hennar hefir gengið að
óskum og eigandi jarðarinnar hefir,
einsog áður er tekið fram, gefið hæl-
inu þessa myndarlegu gjöf.
Héraösvatnabrúin. Sunnudaginn
11. þ. m. var vfgð hin nýja brú á
vestari kvfsl Héraðsvatnanna í Sksga-
firði. Vorn þar samankomnir nm 1000
manna. Vfgslan hófst með guðtþjón-
ustu undír berum himni. Sýslomaður
Skagfirðinga flatti vígsluræðuna. Lúðra-
■veit Akureyrar fór veatur til þess að
spila þar við þetta tækifæri.
Dánardægur S'ðastliðinn sunnu-
dsg andaðist i Hvammi i Möðruvalla-
sókn öidungurinn Björn Björnsson,
faðir Guðlaugs Björnssonar á Æ«u-
■töðum hér í bænum, nm 78 ára
gamall.
Aðalsteinn Halidórsson, fyrati
framkvæmdastjóri Gefjnnnar, er fyrir
stuttu kominn heim, hingað til Aknr-
eyrar, eftir margra ára dvöl i Amerfku.
Vatnajökulsför. Þrír Hornfirðingar,
Unnar Benediktuon í Einholti bróðir
■éra Gunnars í Ssnrbæ, Sigurbergur
Arnason f Svfnafelli og Helgi Gnðna-
son frá Hoffelli lögðn upp frá Svfna
felii fimtndaginn 15. þ. m. kl. 6 sfð-
degis og komn inn að jökli kl. n
um kvöldið. Kt 61/? árdegis á föstu-
dag lögðu þeir á jökulinn og komu
niður af honum veitan við Kverkfjöll,
eftir þriggja daga ferð á jöklinum,
sunnudagínn 18. kl. 7 siðdegis. Htéptn
þeir þoku fyrsta daginn til kl. 4 sfð-
degis en bjsrtviðri úr þvf. Færð var
iil á jöklinum og eigi unt að beita
skfðnm. Frá Kverkfjöllum héldu þeir
félagar að Dyngjuvatni sonnan Dyngju-
fjslla og þaðan til Örkju. Þeir sáu
hólma sunnsrlega f Öikjuvatni og
rauk úr hólmanum. Þykir lfkiegt að
hólma þeim hafi skotið opp við eids-
umbrot þau, sem verið hafa f Ö.jkju
f vor og sumar. Kl. 10 aíðdegis á
þriðjudsg 20 þ. m. komu þeir félagar
i Svartárkot og héldu þaðan til Ab-
ureyrar snöggva ferð. Voru þeir óráðnir
hvoit þeir færu sömu leið til baka
eða austur um Mólasýslur. Vatnajök-
ull reyndist 82 km. langnr á þessari
leið.
Orkuver í Arnarfiröi. Siðasta
þing afgreiddí sérleyfistög, er heimila
tveimur félögum að virkja vötn f Arn-
arfjarðatbotnum. Félögin éru Dansk-
isiansk AafægsseUkab og íslands Stlt
og kemiske Fabrikkar. Ekki þarf að
taka það fram að félögin eru dönsk
með viðetgandi fsieczkum stimpli. Ár
þær, sem ráðgert er að virkjs, eru
Dynjtndaá og Svfná er falla f Dynj-
andavog og Mjólknrá, Borgá og Hofsá
■em falla < Borgarfjörð, nyrðrí affjörð
Arnarfjarðar. Ár þessar falla snarbratt
ofan af bálendinu í 200 tll 300 metra
(allhæð. En uppl á hálendinu er halla-
lltið. Eru þar smávötn mörg og ár-
kvfslar sem falla í áður taldar ár, en
þær hafa upptök sín i Glámujökli. Er
ætlunin sú að sameina allar þessar ár
og láta þær (alia til sjávar i einum
strsum. Til þess þarf að gera jarð-
göng (yrir Dynjandaá og Svfná, gegnum
Meðalnesfjall. Verða þau 4310 mtr.
löng 2 mtr. breið og 2 mtr. há. Að-
staða til viikjunar þessara vatna er
talin hin bægaita við nyrðri fjarðar-
álmuna og er áætlað að úr þeim fáist
samtala yfir 35 þúa. hestöfl. Orkan
verðnr leidd um 48 km. leið til Flat-
eyrar i Ojundaifirði og þar reist iðju-
ver, meðal annars til málmvinslu úr
Eyrarfjalli. Samkvæmt sérleyfiilögun-
um á að byrja á verkinu innan 4 ára
og vetkinu að vera lokið innan 9
ára. Enn er ákveðið að félögin sknli
láta af hendi rafmagn til innanhéraðs-
manna til hitunar, suðu, ljósa og smá
iðju fyrir 50 kr. hestafiið á ári.
Dr. Richard Beck. Lðgberg frá
10. júnf slðastliðinn skýrir frá þvf
að R chard Beck hafi undanfarin þrjú
ár stundsð nám við Cornell háskólann
i íþaka i Bandarikjunum og hafi nú
hlotið þar beimipekis doktors nafnbót
fyrir ritgerð um Jón Þorláksson skáld.
Dr. R B. hefir brotiit áfram til menta
af frábærnm dugnaði og þrtutsegju.
Bóndinn á Fossum f Skutulsfirði
hefir i Vesturlandi 18. júni síðastl.
birt yfiiiýsingu út af fráiögnum blað-
Til leigu
frá 1. okt. n. k. austurkvistur á
Sigurhæðum ásamt svefnherbergi.
Ljós og hiti fylgir. Húsnæði aðeins
handa einhleypum. Fæði fæst keypt,
ef um semst.
anna nm upptök hins siðara tauga-
veikisfaraldurs. Skorar hann á blöðin,
sérstaklega á Dsg og ísafold, að
birta yfiriýiingnna. Yfirlýsing þessi er
að mestu óviðkomandi frásögn Dags.
Hið eina, sem kynni að vera ofsagt
f frásögn Dags, er, að veikinni hafi
verið »vandlega leynt< þar á bænum.
Dagur játar að fyrir þvf hefir hann
ekki óyggjandi heimiidir og biður af-
sökunar, ef hann hefir gert fóikinu
rangt til. Hinu veiður ekki mótmælt
að eigi hefir verið aagt til veikinnar
og hefir af hiotist tjón og harmar.
Virðiat það ærin yfirsjón.
Ullarmatsmennimtr. Yfiruiiarmats-
mennirnir Jón H. Þorbergsson á Bassa-
stöðum, lagimundur frá Bæ f Króksfirði
og Stefán á Varðgji komu saman i
fund hér á Akureyri 1. júU sfðast-
liðinn. Jón H. Þorbergsson iagði fram
tillögur, er miðuðu til umbóta á ullar-
matinu og voru þær samþyktar með
litlum breytingum. Áður hefir matið
einkum verið miðað við verkun uilar-
innar, Með tillögum þeisum er ieitast
við að beina þvi einnig að eðllsgœðum
ullarinnar, sem er vitanlega höfuðatriði
þessarar vöiuvöndunar.
Heyskapartíð er erfið um alt land.
Á Suðurlandi, Vesturlandi og Norður-
landi vestan Eyjafjarðarsýslu hafa verið
tiðar og stórkostlegar rigningar sfðan
i aláttarbyrjnn og hafa töður hrakist
til stórskemda. Austurundan eru minni
úrfelli en tið óstöðug og ótryggar
þurkflæsur. Þó hefir þar og f Eyja-
firði hirzt nokkuð af töðum. Grasár
er mun meira en í fyrra og var þó
falið einmuna gott.
Kemur Aúam Paulsen ? Það er
haft eltir »Nttionaltidende« að Adam
Paulsen leikhússtjóri ætli að koma
með flokk leikara til íslands f næsta
mánuðí og hafa leiksýningar bæði f
Reykjavfk og i Akureyri. Er talið að
flokkurinn ætli að sýna meðal annars
»Ambrosius< og þýzka ijónleikinn
»Jedermann<. Haraldur Björnsson
verður meðai leikendanna.