Dagur - 21.08.1926, Blaðsíða 3
36. tbl.
DAOUR
137
t Færeyjabátur
Séra Eggert Pálsson
prófastur að Breíðabólsstað í Fljóts-
hlíð og 1. þingmaður Rangæinga,
lézt 6. þ. m. í Khöfn — úr krabba-
meini. Hann var tæpra 62 ára
gamali, fæddur 6. okt. 1864.
eins og hinir. — Næst vissi eg það
um hann, fáum árum síðar, að á
meiri háttar samsöng íslendinga í
Winnipeg var sungið helgilag, er hann
hafði samið. Nefndist það: »í upphafi
var orðið.« Hinn djarfi draumur ung-
lingsins í vesturfarahópnum barst til
mín í tónum helgilagsins, flutt af söng-
röddum sextíu manna kórs. Eg varð
hissa, en feginn. Nú vissi eg, að jafn-
vel fjarstu draumar geta ræzt og skýja-
borgir komist á fastan grunn. Nú færa
vestur-íslenzku blöðin mér heim fullan
sann um þetta. Björgvin hefir með
frábærum hæfileikum sínum og dugn-
aði unnið sér svo mikið álit, að Vest-
ur-íslendingar eru að taka höndum
saman, til þess að kosta hann á hljóm-
listarskóla, »The Royal College of Mu-
sic« í Lundúnum. Einkum hefir Björg-
vin unnið sér frægðarorð með helgi-
»kantötu«, er nefnist »Til komi þitt
ríki«. A. H. Egerton, langfrægasti or-
ganleikari í Kanada og djúplærður
maður, hefir lokið á hana og á önn-
ur verk Björgvins og á gáfur hans yf-
irleitt svo miklu lofsorði, að fágætir
munu vera slíkir dómar um byrjendur.
Og Vestur íslendingar ætla ekki að láta
gáfurnar kreppast, vegna örbirgðar. En
hvað gera Austur-íslendingar fyrir þetta
söng- »gení« sitt, sem flúði landið
1910?
F r é 11 i r.
Dánardœgur. Nýlega eru látin «é
Möðruvöllnm í Hörgárdsl, tvö merk
gamBlmenni. Bændaöldungurinn Eggerl
Davtðsson, andaðiit io igúst slðait-
liðinn, eftir langvarandi sjúkdómalegu.
Eggert var lengi merkur búbötdur hér
í héraðinu og fyrir öðrum mönnum
um framtak og félgshyggju. Hann var
einn af helztu (orgöngumönnum Kaup-
félags Eyfirðinga á fyrri hluta aldurs-
akeiði félagaini. Helga Magnea Kflst-
jánsdóttir, kona aéra Jóns Þorsteinisonar
presta að Möðruvölinm, andaðist þann
14. þ. m. Frú Helga var ágætlega
gefin og víðkunn fyrir bjartagæði
sln og frfðleik. Hún var draumspök
kona með albrigðum og hefir hún
birt suma drauma sfna f Morgni. Þá
eru nýlega látin Slgurrós Pálsdólttr
húifreyja á Vindheimum og Sigutður
Slgurðsson bóndi að Merkigili f Eyja-
fjarðarsýslu.
U JW. F- Akureyrar fer næst
komandi sunnudag skemtiferð fram í
Gsrðsárdal. Lagt verður af stað frá
Skjaldborg kl. 9 árdegii.
Ambrosius Það hefir lengi staðið
til að leikurinn Aœbrosius yrði lýnd-
ur hér á Akureyri. Var hann æfður
talsvert f (yrrasumar, en fórst þá fyrir
sökum þess, að leikstjórinn, herra
Adam Poulsen gat þá ekki komið.
Nú kom þessi frægi leikari með í|-
landinu sfðast og fyrsta leiksýningin
er sölu Lengd 22 fet. Vikmanns-
motor, rafkveikj*, gfóðarhaus með
laœpa — Þeir, sem kaupa vilja,
snúi sér til
Fœreyinga í Flatey.
(búðarhús
til sölu, sð mestu nýtt. Stórar Ibúðir
lausar nú þegar. Borgunarskilmálar
óvenjulega góðír.
Jón Stefánsson.
fór fram á fiœtcdsgskvöldið var og
var dávei sótt en ekki I bezta lagi.
Hstði Haraldnr Björnsson staðið fyrir
æfingmn, þnDgað til Poulsen kom.
Leikurinn hófit með því að hljóm-
sveit lék »Ó guð vors lands« Þá
fluttt Steingrímur Jónsson bœjarfógetl
rœðu á dðnsku! Það er fullkomið
hneyksli að fslenzkum almúga sé boðið
slíkt. Ræðan var að vlsn mestmegnis
það ósmekklega Dinaamjaðar, sem nú
tfðkast mjög f ræðum manna við slfk
tækifæri cg átti þessvegna Iftið erindi
til íslendinga En íslendingum ber vel
að gæta þess, að láta ekkl misbjóða
sér á þennan bátt, heldur ganga út
undan dönskum ræðum íslendinga
sjálfra. Vegoa kurteisi og af nærgætni
við hinn erleoda gest, sem befir gert
okkur þá ánægju og þann sóma, að
heimsækja okkur til þess að koma
góðri skipan á þessa leiksýningu var
réttmætf, *ð btejarfógetinn befði haft
túlk sé við hlið, tii þess að snara
ræðunni jafnhraðan á dönsku. Hefðu
menn vel þolað bið þá, er af af þvf
hefði hlotist. í samsætnm tfðkást það
vfða um heim að fiuftar eru ræður á
tungnmálum etlendra gesta og akiftir
þíð öðru máli en á samkomnm siik
um sem þessari. — Leiksýningin tór
œjög vel fratn. Búningsr og gerfi
voru hin beztu, enda flutt frá Kaip
mannahöfn. Má óhætt telja að leikur
þessi hsfi verið langsatnlega bezt
sýndur, af ölium leikjuro hér í bæ og
er það vitanlega að þakka stjórn og
þátttöku Adam Poulsens leikhússtjóra.
Hann iék aðalhlutverkið Ambrosiui
og af auðsærri snild, jsfnvel þeim, er
bera takmarkað skynbragð á leiklist.
En betur hefði aimenningur notið
listár hans og sniili, ef hsnn hefði
getað tatað fsleozku. Steinþór Guð-
mundsBon klæðskerj lék hirðsnáplnn
Claui svo afburðavel, að hann vakti
almenna hrifningu. Steinþór mun vera
leikari af gnðs náð og hefir vel kunn-
að að hagnýta sér tilsögn Pnulsens.
Haraidur Björnsson lék og sitt hlnt
verk, herbergisþjóninn Jörgen, afburða-
vel. Tiyggvi Jónatanason lék baiónin
skörulega en leikur Tryggva er oftast
nokkuð ruddalegur. Svava Jónsdóttir
lék vandasamt hlutveik, þar sem var
Abigael. Hún lék lipurlega en ekki
nógu skörulsga og málrómi hennar
og áherzlum er áfátt Hin smærri hlut-
verk voru flett vei með farin og ekk-
ert þeirra illa. Leiksýningin var end-
urtekin ! gæikvöid og verður endur-
tekin i kvöld og annað kvöld. En á
mánudagsmorgun leggur herra Paul-
sen af stað landveg áleiðis til Reykja-
vfkur.
........
.........
.*•••*.
•„.„*
.*•••*.
•„.„•
.••..•••••..**.
,,•••••.*.
••
Fáséður á Akureyri
er hinn afar fjölbreytti lager, sem nú er á boðstólum í :”:
verzlun minni. Vörurnar eru keyptar í nýafstaðinni inn- :”j
•„• kaupsferð og eru því hœstmóðins og vegna hagstæðra •„•
innkaupa afar ödýrar. — Hér skal aðeins tiigreina fáar
• • tegundir: — Kven-vetrarkápur í afarstóru úrvali frá kr. • •
.”. 28.00, Kvenkjólar, silki og ull frá kr. 11.90, Karlm.-Eöt, I”.
*••* *..*
:**: ungl.-Föt, drg.-Föt, Regnkápur fyrir herra, dömur og börn,
:..: Sportbuxur, Manchettskyrtur, Flibba, Bindi, Ullar- og
•„• Baðmullar-Kjólatau og mjög fjölbreytt Kjólapunt af ný- :..!
j j ustu gerð, Káputau, Fatatau, Tvisttau, Léreft, Skyrtutau, j j
*::* Sokka, kvenna, karla og barna, allskonar Nærfatnað, t. *::*
.”. d. fallega Silki-Undirkjóla frá kn 4.90, Kvenskyrtur frá
ijti kr. 1.65, og Jersy-Kvennærföt frá kr. 3.90 settið, afar ; j
O falleg Prjónavesti og Golftreyjur, Peysur, Lífstykki og :”:
• • ótal margt fleira. — Háttvirtir viðskiftamenn. Athugið • ;
úrvalið hjá mer og athugið vörugæði og verð, og þið
*::] verðið ekki í neinum vafa um, hvar bezt er að verzla. *5I*
BALDVIN RYEL
■••••••••
•••••••••••••••••••••••••••••••%••••
%•*•.................•••••%.. •••%.'
.••••%••%•••••%••%•••••%:••
'••••••%••%•••••%••%••••••*
ORGEL-HÁRMONIUM OG PIANO
frá 1. flokks verksmiðjum í Pýzkalandi, útvega eg stöðugt. —
Eru nú til í tugatali hér og nærlendis. Eru óviðjafnanlega hljóm-
fögur og vönduð að smíði og útliti. — Fæ ofurlítinn lager
af HARMONIUM innan skamms. — Verðið mun lægra en
annars staðar og gæðin tiltölulega meiri.
Þorst Þ. Thorlacius.
Leikfélag Akureyrar.
„AMBROSIUS”
verður ieikinn i Samkomuhúsi bæjarins, laugardags- og sunnudags-
kvöld — Leikurinn verður ekki endurtekinn, þar sem hr.
Adam Poulsen fer úr bænum á mánudagsmorgun.
Tapast hefir frá Qrímsstöðum
á Fjöllum rauð hryssa, fretn-
ur lítil, 9 vetra, ójárnuð,
hölt á framfæti. — Sá sem kynni
að verða var við hross þetta, er
vinsamiega beðinn að gera aðvart
f sfma aö Grimsstöðum.
Með s.s. Guðrún
komu hinir margeftirspurðu
hrágummískór.
M. H. Lyngdal,
T i I s ö g n
veitir undirrituð í aiskonar fata-
saum frá 1. okt. Nánari upplýs-
ingar gefast í verzlun Póru
Matthiasdóttur.
Freyja Antonsdóttir.
S t j ó r n i n.
Ohætt er að fuliyrða, að hvað
gæði snertir tekur
Pe 11 e
sukkulaði
fram öllum öðrum tegundum,
sem seldar eru hér á iandi.
Pette-sukkulaði
er einnig vafalaust ódýrast
eftir gæðum.
Fæst altaf í
Kaupfélagi Eyfirðinga.