Dagur - 04.11.1926, Side 4
184
DAOUR
48. tbl.
Með e.s. Island
fékk verzlunin miklar birgðir af allskonar vörum, svo sem:
Hveiti,
Hafragrjón,
Sagogrjón,
Mais,
Kartöflumél,
Kaffi,
Export,
Sveskjur,
Mysuost,
Appelsínur.
sérlega góð teg. o. m. m. fl.
Hrísgrjón,
Hrísmél,
Bankabygg,
Baunir,
Strausykur,
Rúsínur,
Sultutau,
Mjólkurost,
Epli,
Reynslan hefir viðurkent, að bezt er að verzla í
VBRZL. BRATTAHLÍÐ.
Lítið á!
Verð okkar á áteiknuðum ísaumsdúkum
(Broderier) er óviðjafnanlegt:
Kaffi-dúkar 140X140 cm., gott léreft, danskar kr. 4.85
Kaffi-dúkar 140X140 cm., sérlega gott léreft, — — 6.25
('„borðstofu:
Ljósa-dúkur og tveir
Borðrenningar úr gráu lérefti, danskar kr. 3.60
Ljósa-dúkur og tveir
Borðrenningar einnig úr gráu lérefti, — — 4.50
I svefnherberj?:!:
Purkuhlif (Pyntehaandklæde),
Kommóðuteppi, og alt á »toiiet«-kommóðu, þar á meðal fjórir
Smádúkar og Poki undir óhreint tau, alt úr hvítu lérefti á
í eldhús: samtals danskar kr. 6.50
Purkuhlíf, Bekkjardúkur og Ljósadúkur,
alt af sömu gerð,
Tedúkur 105X105 cm., hvítt léreft,
Boröþurkur, (Servietter) 12 stykki fyrir
Púða-ver (heilt), grátt léreft,
Boröteppi, svart og grátt boy 130X130 cm.
Pudaver, svart og grátt boy 40X60 cm.
45X70 -
4.80
2.95
3 00
1.80
9.85
1.90
2.50
Agœtt efnii
\
60X80 - - - 3.50
____Fallegar gerðir!
Vanti yður eitthvað af þessu tæi, sem ekki er talið hér, pantið það og
við munum afgreiða það gegn hlutfallslega sama eindoema lágu verði. sem
hér er talið.
P. s. Við frainantalið verð bætist tollur sem nemur um 15% eða 15 aurum á
hverja krónu.
Við óskum eftir einkasala í hverjum kaupstað.
Vörur sendar gegn póstkröfu og burðargjaldi.
Broderifabriken
Dronningensgade 68 Köbenhavn C.
Hreins-Kreolir)
er bezt. Og auk þess er það innlend framleiðsluvara.
Sauðfjáreigendur! Kaupið pvi
Hreins-Kreolin.
Nýtt! Nýtt!
,tSYLYIÁ* skilvindan
er nýjasta og ódýrasta skilvindan, sem fáanleg er.
,Sylvia“ no. 0 skilur 40 ltr. á klukkustund og kostar kr. 66.00
uSylvia" — 7 — 60 — - —»— — — — 80.00
uSylvia" — 8 — 90 — - —»— — — — 90.00
uSylvia0 — 9 — 130-- —— - —115.00
.Sylvia' - 9'/2 — 170 — - -»— — — — 125.00
Skilvinda pessi er smiðuð af hinni heimsfrægu skilvinduverksmiðju
Aktiebolaget Separator, Stocholm (sömu verksmiðju, sem býr til
Alfa-Laval skilvindurnar). Er pað full trygging fyrir pví, að ekki
er hægt að framleiða betri eða fullkomnari skilvindur fyrir ofan-
greint verð. Varahlutir fyrirliggjandi í Reykjavík.
»SyIvia« fæst hjá öllum sambandskaupfélögum og í heildsölu hjá
Sambandi ísl. samvinnufélaga.
B A Ð L Y F.
Eins og aö undanförnu útvegum vér beintfrá verksmiðjunum
McDougalIs
Coopers
Barratts
Hreins
með beztu kjörum, sem hægt er að bjóða.
Samband ísl. samvinnufélaga.
baðlyf
Hreinar þriggjapela flöskur
kauplr
Carl F. Schiöthí
Hafra-
fóðurmjöl
kostar nú aðeins kr.
25.00 tunnan í
Xaupfé/agi Syfirðinga.
aMBaBnaamaaaMmaBaMBDBaanBanaMaB
Leiörétting. í »fðaaít blaði var
■kýrt frá kjðriókn manna f nokkrnm
aýslnn landiini og var talið að í
Eyjafirði helðn koiið 62% af þeim er
á kjörskrá atanda, en átti að vera
430/#*
tmr R j ú p u r ~m
kaupir undfrritaður upp i skuldir
og móti skotfætum, peningaborgun
getur komið til greina.
Carl F. Schiöth.
Þakjárn
nr. 24 og 26.
Slétt járn
Prjóna vélar.
Yfir 50 ára reynsla hefir sýnt og sannað að »Brittannia“
prjónavélarnar frá Dresdner Strickmaschinenfabrik eiu öllum prjóna-
vélum sterkari og endingabetri. Siðustu gerðirnar etu með viðauka
og öllum nýtisku útbúnaði.
Flatprjónavélar með viðauka, 80 nálar á hlið, kosta kr. 425,00.
Flatprjónavélar með viðauka, 87 nálar á hlið, kosta kr. 460,00.
Hringprjónavélar, 84 nála, með öllu tilheyrandi kosta kr. 127,00
Allar stærðir og gerðir fáalnegar, nálar og aðrir varahlutir út-
vegaðir með mjög stuttum fyrirvara. Sendið pantanir yðar sem fyrst
til Sambandskaupfélaganna. I heildsölu hjá
Sambandi ísl. samvinnufélaga.
nr. 22. nýkomið.
Ritstjóri: Jónas ÞorbergsSon.
Kaupfél. Eyfirðinga,
Prentsmiðja Odds Björnssonar,