Dagur


Dagur - 10.02.1927, Qupperneq 4

Dagur - 10.02.1927, Qupperneq 4
24 DAGUB ö. tbl. Jorðin Teigur í Hrafnagilshrepp, er laus til ábúðar í næstu fardögum (1927). F*eir, sem óskuðu eftir að fá jörðina bygða, geri svo vel að tilynna það undirrituðum fyrir 10. marz næstkomandi. Teigi 8. febrúar 1927. Brynjólfur Pálmason. Jörð til sölu. Hálflenda jarðarinnar LAMBANESREYKIR í Fljótum (Holtshreppi, Skagafjarðarsýslu), er til sölu og ábúðar í næstu fardögum. - Gott og nýlegt timburhús er á hálflendunni og nægileg peningshús. Tún og engjar eru hvortveggi greiðfær og mjög grösug. Töðufall ca. 300 hestar. Útheyskapur ca. 1200 hestar. Ágæta silungsveiði hefir jörðin í Miklavatni. Ennfremur er laug við túnið vel fallin til upphitunar húsa. Nánari upplýsingar gefur umboðsmaður eiganda jarðarinnar Alfons Jónsson, lögfrœðingur Siglufirði. Karl man nafatnaðu ri n n ódýri og hinar marg-eftirspurðu stuttu „8tormtreyjur“ er aftur komið í Kaupfélag Eyfirðinga. T i I k y n n i n g. Hinn 28. janúar s.l. framkvæmdi notarius publicus á Akureyri útdrátt á skuldabréfum, samkvæmt skilmálum um 6°/» lán bæjar- sjóðs Akureyrar til raforku fyrir bæinn. Pessi bréf voru dregin út: Litra A. nr. 5, 14, 36, 46. Litra B. nr. 23, 38, 70, 74, 79, 146, 149. Litra C. nr. 11, 58, 63. Skuldabréf þessi verða greidd gegn afhendingu þeirra 1. júlí næstkomandi á skrifstofu bæjarins. Bæjarstjórinn á Akureyri 5. febrúar 1927. J ó n Sveinsson. Nýjar bitgðir af afar-ódýrum flónelum og hvífum léreffum. Kaupfélag Eyfirðinga. A 11 ar íslenzkar bœkur kaupir J Ó N A S SVEINSSONi Sigurhæðum, Akureyri. MUNDLOS-saumavélar eru beztar. Eitstjóri: Jónas Þorbergsson. Prentsmiöja Odds Bjömsson&r. Stór eldavél, til sölu, »fiíttstandandi«, með bök- unar-hitamæli. Ritstjóri visar á. Sjálfblekungur fundinn á götum bæjarins. Prent- smiðja Odds Björnssonar vís á. Reiðing og svörð í »stopp«, kaupir næstu daga Ásgrfmur Pétursson, Norðurgötu 31. H. f. Eimskipafélag Islands. Aðalfundur. Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélag íslands verður haldinn i Kaupþingssalnum í húsi félagsins í Reykjavík, Laugardaginn 25. júní 1927, Og hefst kl. 1 e. h. D a g s k r á : I. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar, endurskoðaða rekstrarreikninga til 31. desember 1926 og efnahagsreikning með athugasemdum endurskoð- enda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiftingu ársarðsins. 3. Kosning fjðgra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra, sem úr ganga samkvæmt félagslögunum. 4. Kosning eins endurskoðanda, í stað þess er frá fer, og eins vara- endurskoðanda. 5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Peir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 22. og 23. júní næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð ti! þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Reykjavík 17. janúar 1927. S t j ó r n i n. Prjónavélar. Yfir 50 ára reynsla hefir sýnt og sannað, að »B R I T T A N N I A«- prjónavélarnar frá Dresdener Strickmaschinenfabrik eru öllum prjóna- vélum sterkari og endingarbetri. Síðustu gerðirnar eru með viðauka og öllum nýtísku útbúnaði. Flatprjónavélar með viðauka, 80 nálar á hlið, kosta kr. 425.00. Flatprjónavélar með viðauka, 87 nálar á hlið, kosta kr. 460.00. Hringprjónavélar, 84 nálar, með öllu tilheyrandi kosta kr. 127.00. Allar stærðir og gerðir fáanlegar, nálar og aðrir varahlutir útvegaðir með mjög stuttum fyrirvara. Sendið pantanir yðar sem fyrst til Sam- bandskaupfélaganna. í heildsölu hjá Sambandi ísl. samvinnufélaga. Nýtt! Nýtt! , vS YL VIA< ski/vindan er nýjasta og ódýrasta skilvindan, sem fáanleg er. »Sylvia* no. 0 skilur 40 Itn á klukkustund og kostar kr. 66.00 oSylvia" — 7 — 60 — oSylvla" — 8 — 90 — oSylvia" — 9 — 130 — „Sylvia' - 9V2 — 170 - —>— — — — 80.00 —— - - 90.00 —— - — 115.00 -»— — — — 125.00 Skilvinda þessl er smíöuð af hinni heimsfrægu skilvinduverksmiðju Aktiebolaget Separator, Stocholm (sömu verksmiðju, sem býr til Alfa-Laval skilvindurnar). Er það full trygging fyrir pví, að ekki er hægt að framleiða betri eða fullkomnari skilvindur fyrir ofan- greint verð. Varahlutir fyrirliggjandi f Reykjavík. »Sylvia< facst hjá ölium sambandskaupfélögum og í heiidsölu hjá Sambandi ísl. samvinnufélaga.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.