Dagur - 14.04.1927, Síða 4

Dagur - 14.04.1927, Síða 4
62 »A«VX 16. tbl. Kaffibrensla Reykjavíkur. Kaffibætirinn Sóley er gerður úr beztu efnum og með ný- tízku vélum. Vaxandi notkun hans sýnir, að mjög þverra for- dómar gegn íslenzkri nýiðju, en trú manna á getu islendinga sjálfra vex. Glasgow JVIixfure er pekt fyrir gœði. Erfðafestulönd. 2 erfðafestulönd, 8 dagsl. ágæt- lega girt og 3 dagsl. sömuleiðis vel girt, eru til sölu. Á öðru landinu er ágætt skepnuhús, sem rúmar um 60 fjár eða tilsvarandi gripa- fjölda. Frekari upplýsingar gefur und- irritaður. Snæbjörn Bjömsson. Hafnarstr. 100 Abureyri. M U N D LO S-saumavélar eru beztar. U p p b o ð. Laugardaginn 30. þ. m. verður lialdið opinbert uppboð á Vöglum á Þelamörk. þar verður selt, ef viðunanleg boð fást: 1 kýr, 1 hestur, nokkrar ær og margskonar búshlutir, svo sem keyrsluáhöld, lausarúm, hirzl- ur, reipi o. fl. Uppboðið byrjar kl. 11 f. m. og verða skilmálar birtir á staðnum. Vöglum 8. apríl 1927. Sigurgeir Guðmundsson. U p p b o ð. Fimtudaginn 5. maí n. k. verður haldið opinbert uppboð að Efri- Vindheimum á Þelamörk. Þar verður selt, ef viðunandi boð fást, margskonar eigulegir munir, svo sem: prjónavél, keyrsluáhöld, rúmfatnaður, rúm- stæði, skilvinda, Diabolo-strokkur, hirzlur, reipi og reiðver, pottar, klápar, leirtau og margt fleira. Ennfremur nokkrar ær og geml- ingar og kvíga á öðru ári. Uppboðið byrjar kl. 11 f. h. og verða skilmálar birtir á staðnum. Efri-Vindheimum 8. apríl 1927. Karl Ghiðmundsson. Ritstjóri: Jónas Þorbergsson. — Þakka þér fyrir elskan mín, að þú keyptir Alfa-Lwal skilvindu. Það er sönn ánœgja að hafa skilvindu, sem skilur allan rjómann úr mjólkinni, nú líður ekki á löngu þangað til við höfum efni á að kaupa sitt af hverju, sem okkur hefir vanhagað um til þessa. Kaupið Alfa Laval skilvindu hjá Sambandsfélögunum, eða Sambandi ísl. samvinnufélaga. Bezta hollenska REYKTÓBAKIÐ er: Aromatischer Shag. Feinr. Shag. Nathan & Olsen. Utlendan áburð: Superfosfat og Noregssaltpétur höfum við fyrirliggjandi eins og að undanförnu. Oerið pantanir yðar í tíma. ■\ArriIA.\ & ()LSK\. ÚTBOÐ. Stjórn Heilsuhælisfélags Norðurlands, hefir ákveðið að láta jafna til, girða og þekja lóð byggingarinnar, og óskar eftir tilboðum í: 1. Að byggja ca. 100 m. langan steinsteypuvegg, norðan við lóðina. 2. Að girða á suður, vestur og austur-takmörkum lóðarinnar, með vírnetsgirðingu. 3. Að grafa út brekkubrún vestan við bygginguna, og fylla upp sunnan og norðan við hana og leggja allar brekkur í stalla. 4. Að þekja alla fleti, sem eru ca. 2 dagsláttur að stærð, með þökum, og snidduhlaða alla stalla framan, sem eru ca. 1200 m. á lengd. 5. Að gera akveg heim að byggingunni og að leguskála-kjallara, gang- stíga á lóðinni og holræsi. Nánari upplýsinger viðvíkjandi útboðum þessum, geta menn fengið hjá stjórn Heilsuhælisfélagsins, eða umsjónarmanni þess Sveinbirni Jóns- syni, sem er að hitta á byggingarstaðnum, alla virka daga. Tilboð óskast í hvern lið út af fyrir sig, eða alta í einu lagi, og sé þeim skilað í lokuðum umslögum, til umsjónarmanns, eða formanns félagsins Ragnars Ólafssonar, fyrir kl. 12 á hádegi 20. þ. m. Akureyri 11. apríl 1927. Stjórn Heilsuhœlisfélags Norðurlands. SAMBAND ISL. SAMVINNUFÉLAGA. Herkules —heyvinnuvélar Prentsmiðja Odds Bjömssonar. Golden Bell. Samband ísi samvinnufélaga.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.