Dagur


Dagur - 03.06.1927, Qupperneq 4

Dagur - 03.06.1927, Qupperneq 4
90 DAOUR 23. tbl. Sumarskór í ýmsum litum, alveg nýjar tegundir, mjögyall- egar, koma með e. s. „Botníu“ í Skóverzlun HVANNBEROSBRÆÐRA. NotÍð það|bezta, sem framleitt er í iandinu: A K R?A-smjörlíki á borðið. A K R A-jurtafeiti á pönnuna. A K R A-bökunarfeiti í brauðin. H. f. Smjörlíkisgerð Akureyrar. Uppboðsauglýsing. Eftir ákvörðun skiftafundar í þrotabúi h. f. Ragnar Imsland & Co. Seyðisfirði verður fasteign þrotabúsins fiski- og saltgeymslu- hús, svonefnt Oslo á Seyðisfirði, ásamt bryggju, boðið upp og selt ef viðunanlegt boð fæst, á þrem uppboðum, sem haldin verða mánudagana 20. og 27. júní og 4. júlí næstkomandi; tvö hin fyrstu hér á skrifstofunni en hið síðasta við eignina sjálfa á Seyðisfirði, öll uppboðin kl. 12 á hádegi nefnda daga. A síð- asta uppboðinu verður einnig selt alt lausafé þrotabúsins þar á meðal síldartunnur, herpinót með tveim bátum, tveir smábátar og fleira. Söluskilmálar, veðbókarvottorð og önnur skjöl snertandi söluna, verða til sýnis við uppboðið og hér á skrifstofunni næstu dagana á undan uppboðunum. Skrifslofu bæjarfógeta Seyðisfjarðar 27. maí 1927. Ari Arnalds. Sendumvörurheim til þeirra Akureyrarbúa sem óska. Hringið í síma 144. Kaupfélag Eyfirðinga. Kaffibætirinn ,SóIey‘. Efnarannsókn hefir sannað, að hann stendur í engu á baki þeim kaffi- bæti, sem beztur hefir þótt á landi hér. Atvik hafa sýnt, að vand- látustu kaffineytendur þekkja ekki tegundirnar í sundur á öðru en um- búðunum. Fólksbifreið A-33 er hægt að ná í síma 71, Hótel Akur- eyri. — Mjög ódýr keyrsla! Hjalti G. Eðvaldsson. M U N D L O S-saumavélar eru beztar. Ritstjóri: Jónas Þorbergsson. Bíldherfin HAHKIIO eru bezt V E IÐI B A N N. Við undirritaðir eigendur að Kálfborgarárvatni í landareign Engidals- og Lundarbrekku lýsum hér með því, að við bönnum alla silungsveiði í nefndu vatni án leyfis okkar. Ástæðan er silungsrækt sem hafin er 1 vatninu sem og verður haldið áfram. Lundarbrekku 17. rraf 1927. Tryggvi Valdimarsson. Baldur Jónsson. Ljósmyndasalurinn í Strandgötu 1 Sími 103 Akuregri Sími 103 hefir nýtízku vélar og önnur Ijósmyndatæki af beztu gerð. Einnig rafljósaútbúnað við mynda- töku. Stœkkaðar myndir hvergi betur útfærðar og litaðar (koloreret) ef óskað er. Smámyndir teknar í öllum stærðum og litum. Framkallað og kópierað fyrir »Amatöra« 1. flokks vinnukraftur. Áhersla lögð á vandaða vinnu og fljóta afgreiðslu. — Seljum einnig ramma og stækkaðar Landslagsmyndir til tækifærisgjafa. Jón & Vigfús. Bœn dos/tólinn á Hólum. Með því að það er ákveðið, að bygt verði aftur á Hólum í stað hússins, sem brann í haust, tilkynnist að skólinn starfar að vetri eins og að undanförnu. Ja'fnframt tilkynnist að alt sumarið milli skólavetranna geta nokkrir piltar fengið tækifæri til að stunda verklegt nám við nýyrkju eingöngu. Páll Zóphóníasson skólastjóri. Látið SKILVINDAN er smíðuð af stærstu og elztu 'sklí- vinduverksmiðju í heimi og hefirnáð fádæma útbreiðslu. Eru yfir 3.500.000 Alfa- Laval skilvindur í notkun víðsvegar um heim. ekki dragast að kaupa ALFA-LAVAL skilvindu. Fást hjá Sambandskaupfélögunum. I heildsölu hjá Prentsmiðja Odds Björnssonar. Samb. ísl. samvinnufél. Sambandi Isl Samvinnufélaga.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.