Dagur - 21.10.1927, Qupperneq 4
168
DAGUR
44. tbl.
..........
..........
• ••
••••:..................................
%••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••«••••••••••••••
Vefrarhúfurnar
eru komnar.
Brauns Verzlun.
Páll Sigurgeirsson.
..................................................................:••••:......:••*•:.........
„Enginn hlutur dgrari en annarsstaðar,
margir hlutir ódgrari".
Verzlunin Brattahl íð
Strandgötu 23. Sími 118.
(Hús Péturs Péturssonar).
Altaf fyrirliggjandi miklar birgðir með sanngjörnu verði.
Flestar tegundir matvöru, eldhúsáhöld allskonar og leirvörur
mjög fjölbreyttar, hreinlætisvörur, allskonar smávörur. Ennfremur
erfiðisföt karlmanna, peysur, regnkápur, enskar húfur, fatnaðir og
gúmmístígvél, gúmmíbússur og gúmmískó, sandala með hrá-
gúmmíbotnum, hedeboskó og margt fleira.
Sérstakt tœkifæriskaup í stœrri kaupum.
Vörur afgreiddar mót póstkröfu ef óskað en
Verzlunin Brattahlíð.
Þorsteinn J. Sigurðsson.
UPPBOÐ
Ár 1927, fimtudaginn 3. nóvember kl. 12 á
hádegi verður opinbert uppboð sett og haldið
••
að Syðri-Bægisá í Oxnadalshreppi og þar selt:
1 sláttuvél og 1 rakstrarvél. Voru vélar þessar
teknar lögtaki með Iögtaksgerð 7. september þ.
á, fyrir ógreiddu þinggjaldi frá þessu ári.
Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar 20/io 1927.
Steingrímur Jónsson.
LESIÐ. ATHTJGIÐ.
leir, sem hafa í hyggju, að gera pantanir á gull- og silfur-
munum, eftir verðskrá minni, — sem eiga að afgreiðast fyrir
jól, ættu að senda pantanir sínar hið allra fyrsta, því jólaannir
fyrir bæinn og nágrennið eru ávalt miklar.
Verðskrá send hverjum sem óskar.
Virðingarfylst.
Einar O. Kristjánsson,
gutlsmiður. Jsafirði.
Lausar sýslanir.
Samkvæmt lögum nr. 23, 31. Maí 1927, um breyting á lög-
um nr. 56 frá 15. Júní 1926, um notkun bifreiða, verða löggilt-
ir tveir skoðunarmenn bifreiða, annar fyrir Reykjavík, Gullbringu-
og Kjósarsýslu og Hafnarfjarðarkaupstað, Árnessýslu og
Rangárvallasýslu og hinn fyrir Akureyrarkaupstað og umhverfi.
Umsóknir um sýslanir þessar ber að senda ráðuneytinu fyrir
15. Nóvember n. k.
lóknun sámkvæmt téðum lögum.
4. Október 1927.
Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið.*
Brent og malað kafji framléiðum við úr beztu vöru og rneð nákvæm-
ustú aðferðum. Hver er sá, sem neitar því, að rétt sé — að öðru jöfnu
— að styðja það, sem íslenzkt er?
Kaffibrensla Reykjavikur.
Inniskór
í afar miklu úrvali fyrir börn
og fullorðna. Einnig alskonar
kuldahlífar fyrir kvenfólk og
börn. Skóhlífar allar stærðir
mjög góðar tegundir.
Verðið lágt að vanda.
Hvannbergsbrœður
Skóverzlun.
Mér undirrituðum hefir á þessu hausti.
verið dregin hvít lambgimbur, með mínu
marki: Sneitt fr., fjöður a. h., gagn-
bitað v. Lamb þetta á eg ekki. Getur
því rétlur eigandi vitjað lambsins til mín,
en greiða áfallinn kostnað og semja við
mig um markið.
Akureyri, Aðalstræti 70, 20. okt. 1927.
Ásgrlmur Jáhannesson.
M U N D L O S-saumavélar
eru beztar.
Singers-saumavélar
taka öðrum fram. Fást hjá
Sigmundi Sigurðssyni.
Hreins-Kreolin
er best. Og auk þess er það innlend framleiðsluvara.
Sauðfjáreigendur! kaupið því
Hreins-Kreolin
7^
*
Vi It þ ú eig nast
saumavél?
Við höfum nú fyrirliggjandi hinar alþektu
„J U N 0“
saumavélar, sem að dómi sérfræðinga eru frá-
bærar að gerð og útliti. Vegna hagkvæmra innkaupa
getum við boðið þessar ágætu vélar með lægra
verði, en hér hefir áður þekst.
,,JUNO“ handsnúnar kosta frá 85 kr.
„JUNO" stignar kosta frá 165 kr.
Snúið yður til sambandskaupfélaganna, sem annast
allar pantanir. 1 heildsölu hjá
SAMBANDI ÍSL. SAMVINNUFÉL.
Ritstjórn og ábyrgðarmenn: Stjórn útgáfufélags »Dags«.
Auglýsið í »D E G I «.
Prentsmiðja Odds Bjömssonar.