Dagur - 03.12.1927, Blaðsíða 4

Dagur - 03.12.1927, Blaðsíða 4
196 DAGUR 50. tbl. Kaffibrensla Reykjavíkur. Kaffibætirinn Sóley er gerður úr beztu efnum og með ný- tízku vélum. Vaxandi notkun hans sýnir, að mjög þverra for- dómar gegn íslenzkri nýiðju, en trú manna á getu íslendinga sjálfra vex. Arcolette-viðtæki frá Telefunken-firmanu, reynast ágætlega. Ef menn vilja fá sér tæki áður en reglu- legt útvarp byrjar, eiga þeir að panta þau sem fyrst. Ómögulegt er að fá fleiri tæki frá útlöndum fyr en í Janúar, ef þau eru ekki pöntuð innan fárra daga. Fáein tæki fyrirliggjandi. ÁRCOLETTE-tæki, með öllu tilheyrandi, (hátalari, batteri, tveir rafgeymar, vario- meter, 3 lampar, snúrur og vír í loftnet), — tækin sett upp hér í bæ (það, sem gera þarf innan húss), — 130 kr. alls. Lang- drægari tæki, sem taka á móti innlendu og útlendu útvarpi, — 225 kr. með öllu til- heyrandi; fullkomnari tæki 275 kr. »Krist- al«-tæki, sem nota má innan 20 kilom. fjarlægð, með heyrnartólum, — 27 kr. 50 au. (uppsett innan húss hér í bæ). ARTHUR GOOK. MUNDLO S-SAUMAVÉLAR eru beztar. Nokkrir SMÁGRÍSAR fást hjá A. Schioth. Ur símtali. Sýslumaðurinn í Barðastranda- sýslu hefir neitað að víkja úr embætti; setti hann rétt á skrif- stofu sinni og úrskurðaði sjálfur að afsetning sín væri ólögmæt! og taldi óforsvaranlegt að láta emb- ættið af höndum; við hinn setta sýslumann. Á hinn bóginn sendi hinn setti sýslumaður Bergur Jónsson. klögun til stjórnarráðs- ins út af því, að hann fengi ekki í sínar hendur skjöl sýslunnar frá Einari Jónassyni. Dómsmálaráðu- neytið sendi þá óðinn vestur á Patreksfjörð og með honum Her- mann Jónasson, fulltrúa bæjar- fógetans í Reykjavík. Þegar síð- ast fréttist, í dag, sátu þeir þrír á ráðstefnu við hinn fráfarandi sýslumann, Hermann Jónasson, Bergur Jónsson og skipstjórinn af óðni, til að sýna honum fram á með góðu, að mótþrói hans væri þýðingarlaus. RJÖPUR kaupir undirritaður upp í skuldir, mót háu verði, mót- töku veitir kaupm. Jón Antonsson, Akureyri. Hrísey 25. Nóvember 1927. Carl F. Schiöth. reynTð „Supe be“ suðusukkulade. Aðeins kr. 115 pakkinn. Kaupfélag Eyfirðinga. Til útfjarðarmanna Uudirritaður kaupir i vetur, að jafriaði, mót vörum og peningum: Rjúpur, hænsni, andir, kálfskjöt og fleira matarkyns. Hrísey 25. Nóvember 1927. Carl F. Schiöth. Skautar margar tegundir, fyrir kvenfólk og karla. — Nokkur pör af hinum heimsfrægu „ L agergreen (i-skautum. Kaupfélag Eyfirðinga. \ Jörð til sölu. Nes í Höfðahverfi í Suður Pingeyjarsýslu fæst til kaups og á- búðar í næstkomandi fardögum. Byggingar á jörðinni eru íbúð- arhús 15X10 mtr. úr steinsteypu, hlöður fyrir um 500 hesta af heyi, fjárhús fyrir 200 fjár, auk annara gripa- og geymsluhúsa. A jörðinni er 50—70 kg. æðarvarp og nokkur silungsveiði. Girðingar um slægjuland og varpland um 5000 mtr. Hagabeit góð. Heyafli 5—600 hestar, þar af helmingur taða. Væntanlegir kaupendur gefi sig fram við undirritaðan eiganda jarðarinnar fyrir 15. Febrúar 1928. Nesi, 28. Nóvember 1927. Sveinn Þórðarson. Jóla-skófatnaður. Með »Oronning Aiexandrine« koma miklar birgðir af úrvals-skófatnaði fyrir fólk á öllum aldri. Hvannben f b æ^ur Skoverziun. HÚ SMÆÐTTR. Notið „RINSO * sjálfvinnandi þvottaduft. aðeins 0.35 AtTRA pakkinn. FÆST ALSTABAE. Aðalumboð fyrir brunabótafélagið Nederlandene af 1845, hefir undirritaður á hendi fyrst um sinn, vegna burtflutnings fyrverandi umboðsmanns félagsins. Akureyri 15. Október 1927. Böðvar Bjarkan. DEUT Z-Diesel bdta- og land-mótorar eru búnir til í stærðunum 7—000 HK. — Eru óefað beztu og ódýrustu mótorarnir, sem d boðstólum eru nú. Eru gangvissir, einfaldir og framúr- skarandi auðveldir í hirðingu. Brenna ódýrustu olíutegunduro, án vatnsinnspýtingar. Framúrskarandi oliusparir, glóðarhöfuðlausir og settir í gang kaldir með þrýstilöfti. Hafa sérstaklega vel útbúin þrýsli-smurningstceki. Eru gerðir aðeins úr bezta efni. _ Verð og burgunarskilmálar mjðg aðgengilegir. — Allir, sem þurfa að kaupa mótor, eiga að leita upplýsinga um DEUTZ-mótorinn, áður en þeir festa kaup annarsstaðar, hjá undirrituðum. Herm. Thorsteinsson & Co. Sími 13. #Seyðisfirði. Símnefni: Manni. Umboðsmaður fyrir Austur- og Norðurland. Ritstjóri: Þórólfur Sigurðsson. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.