Dagur - 23.12.1927, Blaðsíða 4

Dagur - 23.12.1927, Blaðsíða 4
210 DAGUR 54. tbl. T réskurðarnámskeið verður haldið að tilhlutun U. M. F. A. hér á staðnum, á tíma- bilinu frá 15. Janúar til 28. Febrúar n. k. Kennari er ráðinn Geir G. Þormar, myndskeri. Kenslugjald 15 kr. fyrir allan tímann. Umsóknir séu komnar til einhvers af undirrituðum fyrir 10. Janúar n. k. Húsrúm er takmarkað og því hyggilegra, að sækja um í tíma. Akureyri 22. Des. 1927* Tryggvi Jónatansson. Jónas Kristjánsson. Jóhann Frímann. ^nmiiuiMHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMHiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiimiHiiiig I Veðdeildarbrjef. I uuNiaMnaauMMHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimmiimimmiiiiiiiiiHiiiimiiiiiiiiiiiii = Bankavaxtabrjef (veðdeildarbrjef) 7. flokks veðdeildar Landsbankans fást keypt í Landsbankanum og útbúum | Ihans. | Vextir af bankavaxtabrjefum þessa | Iflokks eru 5%, er greiðast í tvennu tagi, 2. janúar og 1. júií ár hvert. | Söluverð brjefanna er 89 krónur | fyrir 100 króna brjef að nafnverði. | Bijefin hljóða á T00 kr„ 500 kr., 1000 kr. og 5000 kr. Landsbanki Íslands. ■nMHBw«HMnmnwiin«imimiiiiiimiHmtnmHimMiiiitmimiiH‘iHiimmini‘i'rrT''iiiiHi'iiiiiiiif Alþýðufræðsla Stúdentafélagsins. Pálmi Hannesson kennari flytur tvo fyrirlestra um Undur jarðareldsins. Hinn fyrri á 2. jóladag kl. 4 s. d. í Samkomuhúsinu, og þann síðari Sunnudaginn 8. Jan. n. k. á sama stað og stundu. A THUGIÐ, Vegna vörukönnunar verður sölubúð verslunar minnar lokuð frá 1. til 10. Janúar næstk. Pó verður lausasölu sint og greiðslum veitt móttaka alla virka daga á skrifstofu verzlunarinnar (inngangur að sunnan). Eru allir þeir viðskiftavinir verzlunarinnar, sem ennþá ekki hafa gert full reikningsskil, vinsamlegast beðnir að gera góð skil nú um áramótin svo viðskifti geti haldist áfram. Akureyri 10. Desember 1927. Kristján Árnason. Jorðin EINHAMAR í Skriðuhreppi fæst til kaups og ábúar í næstu fardögum (1928). Semja ber við undirritaðann. Einhamri 15. Des. 1927. Aðalsteinn Tómasson. Klæðaverksmiðjan Gefjun Verksmiðjufélagið á Akureyri Ltd. Verzl „EYJAFJÖRÐU R“ pakkar öllum viðskiftavinum sinum nœr og fjær fyrir góð viðskifti d drinu og óskar peim jafnframt gleðilegra jóla og góðs komandi drs. Kristján Árnason. Klæðaverksmiðjan Gefjun framleiðir allskonar dúka úr íslenzkri ull, sem standa samskonar dúkum erlendum algerlega jafnfætis að útliti, og standa framar þeim að hlýju og haldgæðum. Góðir Islendingar! Athugið alla málavöxtu, áður en þér hlaupið eftir tálvonum um stundar hagnað, með því að senda ull yðar til vinslu út úr landinu, og fá svo aftur máske dúk úr miklu óvandaðra efni. Munið, að »betra er hjá sjálfum sér að taka, Hentugar jólagjafir: Ritsafn Gests Pálssonar 10 kr. Dropar (jólahefti) 5 kr. Kristján Guðmundsson bóksali. Líkkistur eru fyrirliggjandi hjá undirrit- uðum og verða smiðaðar eftir pöntunum. Friðrik Sigurðsson, Brekkugötu 9. Bœjargjaldkeri telur að enn sé talsvert ógreitt af útsvörum og öðr- um gjöldum til bæjarsjóðs; kveðst hann hafa í hyggju að birta lista yfir gjöld þessi eftir áramót. Singers-saumavélar taka öðrum fram. Fást hjá Sigmundi Sigurðssyni. Ritstjóri: Þórólfur Sigurðsson. en sinn bróður að biðja«. Klœðaverksmiðjan Gefjun. Radioverzlun Islands, Pósthólf 233 Reykiavík. Útvegum með verksmiðjuverði radio-viðtæki frá beztu verksmiðjum í Pýzkalandi og Ameríku. — Priggja lampa tæki, með hátaiara og öllu til- heyrandi, til að heyra Akureyrarstöðina, hvar sem er í Eyjafirði, kostar aðeins kr. 130. - Tæki fyrir aðrar sveitir nyrða, til að heyra Akureyri og útlönd, kostar með hátalara og öllu tilheyrandi kr. 250. - 5 lampa tæki kr. 350. - Kaupið ekki radio-tæki fyr en þér hafið fengið myndaverð- lisla okkar. — Sendist gegn 20 aura frímerki. Sjónarhæðarstöðin heyrist á þessi tæki eins vel og aðrar stöðvar. Kaffibrensla Reykjavíkur. Kaffibætirinn Sóley er gerður úr beztu efnum og með ný- tízku vélum. Vaxandi notkun hans sýnir, að mjög þverra for- dómar gegn íslenzkri nýiðju, en trú manna á getu íslendinga sjálfra vex. Prentsmiója Odds Björnesonar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.