Dagur - 17.02.1928, Blaðsíða 4
28
DAOUR
7. tb!
UPPB O Ð.
Ár 1928, Priðjudaginn 28. Febrúar, að afloknu uppboði á
skipum og fasteignum Asgeirs Péturssonar, verður nýtt uppboð
sett og haldið við vörugeymsluhús nefnds Asgeirs á Oddeyrar-
tanga, og þar seldir þessir munir, er teknir hafa verið lögtaki:
2 snurpunætur, uppskipunarbátur, 28 girðingarstaurar, fiskskur,
vöruflutningabifreið og olíugeymir úr skipi.
Uppboðsskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum.
* é i
Akureyri 8. Febr. 1928.
Bæjarfógetinn.
K a u p u m
ekki tréföt lengur en til 28. Febrúar n. k. Stálfötum, sem lánuð
hafa verið, ber að skila fyrir sama tíma, ella verður greiðslu
krafist fyrir þau.
Akureyri 3. Febrúar 1928.
Úfbú Landsverziunar.
... mnwmmnwm i u .....■—.
L ö g t a k.
Samkvæmt kröfu bæjargjaldkerans á Akureyri verða eftirtalin
gjöld til Akureyrarkaupstaðar frá árinu 1927 tekin lögtaki, að
liðnum 8 dögum frá birtingu þessarar auglýsingar: Útsvör,
Ióðargjöld, vatnsskattur, aukavatnsgjöld, holræsa- og gangstétta-
gjöld, jarðeignagjöld, gjöld til hafnarsjóðs og rafmagnsgjöld.
Akureyri 6. Febrúar 1928.
Lindholms-harmonium.
Konungleg hirðverksmiðja.
Fékk nú með Lagarfoss ýmsar gerðir og tónskipanir. Eins og áður
seld með ákjósaniegustu afborgunarskilmálum. — F*ar setn reynslan er
búin að sýna, að þetta eru hljóðfegurstu, hljómmestu og vönduðustu
orgelin að ðllu smíði og tóngerð, og verðið og söluskilmálar eru betri
en tíðkast, ættuð þér, sem ætlið yður að kaupa hljóðfæri, fyrst og síðast
að reyna Lindholms-harmonium. Pví dð einungis hið bezta er nógu
gott handa yður.
Þorst. Thorlacius.
Duro gúmmískórnir
eru þeir bestu. — Fékk nú með síðustu skipum hina margeftirspurðu
hvítbotnuðu gúmmískó, með hvítum bryddingum í opinu, bæði handa
yngri og eldri. Verð frá kr. 5.40 upp í kr. 8.75. Reynið þessa tegund,
ykkur mun ekki iðra þess.
M. H. Lyngdal.
Umsjónarmannsstaðan
í samkomuhúsinu Skjaldborg er laus til umsóknar frá 14.
Maí n. k. — Umsóknir sendist fyrir 20. Mars til annarshvors
undirritaðs, sem gefa allar upplýsingar starfinu viðkomandi.
Akureyri 13 Febrúar 1928.
öuðbjörn Björnsson. fakob Frímannsson.
S t a ð a.
f
Bæjarstjórnin hefir ákveðið samkv. fyrirmælum byggingarsam-
þyktar, að ráða fastan byggingarfulltrúa fyrir bæinn. Laun ákveð-
in 1800 kr. á ári auk aldurs- og dýrtíðaruppbótar. Umsóknum
um stöðuna sé skilað fyrir 24. þ. m.
Nánari upplýsingar gefur undirritaður.
Bæjarstjórinn á Akureyri 8. Febrúar 1928.
JÓN SVEINSSON.
Sfeingrímur Jónssoq
Brent og malúd kafji framléiðum við úr beztu vöru og með nákvæm.
ustu aðferðum. Hver er sá, sem neitar þvi, að rétt sé — að öðru jöfnu
— að styðja það, sem íslenzkt er ?
Kaffibrensla Reykjavikur.
Duglegan
dráttarhest
viljum við kaupa nú
þegar.
Kaupfél. Eyfirðinga
Gulrófur,
á kr. 7 pokann, selur
Kjötbúðin.
P i 1 s n e r
Eezt. — Ódýrast.
ínnlent.
Aburður og sáðvörur.
Á komandi vori seljum vér tilbúinn áburð og sáðvörur s. s.
Pýzkan saltpétur, tneð 15li*°io köfnunarefni.
Superfosfat, með 18°l° fosforsýru.
Kaliáburð, með 37°I° kalí.
Nitrophoska með 16'h°io köfnunarefni, W'Wio fosforsýru
og 20°lo kali.
Sáðhafra, beztu grœnfóðurtegund.
Grasfrœ af norrœnum uppruna, bœði blandað og
óblandað eftir óskum.
Ath. Grasfræblandanir verða sniðnar eftir óskum manna og
þörfum og eftir því sem bezt hentar í samræmi við
jarðveg og veðurfar.
Áríðandi að pantanir komi sem fyrsi.
SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA.
NEFTÓBAK,
skorið og óskorið þykir bezt hjá
Jóni Guðmann.
Ritstjóri: Þórólfur Sigurðsson.
Prentsmiðja Odds Bjömssonar.
/