Dagur - 24.02.1928, Blaðsíða 4

Dagur - 24.02.1928, Blaðsíða 4
32 DAOUR 8. tbl Verzlunin „ODDEYRI". Nýkomið með síðustu skipum: Hveiti, hafragrjón, hrísgrjón, gerhveiti, sagógrjón, kartöflumjöl, baunir, hálfar og heilar, hænsabygg, maís, kaffi brent og malað og óbrent, ex- port, melís, strausykur, kandís, hrísmjöl, mjólk, súkkulaði, rúsínur, sveskj- ur, te, kakaó, 9 tegundir kex, sætsaft afargóð, sinnep, soya og allskonar kryddvörur. Ennfremur niðursoðnir ávextir, þurkaðir ávextir, epli og appelsinur, allskonar sælgætisvörur, hreinlætisvörur, eldhússáhöld og allskonar leirvörur og margt fleira. Eins og að undanförnu gera menn beztu kaupin í Verzlunin „ODDEYRI“. Sími: 178. Strandgata 19. Sími: 178. Brynjólfur E. Stefánsson. XATOL Verð kr 0,75stk hin dásamlega Tatol-handsápa mýkir og hreinsar hörundið og gefur fallegan og bjartan litarhátt. EINKASALAR: I. Brynjólfsson & Kvaran Sparið peninga, kaupið Nobels skorna neftóbak. Fleur de Paris v . og Fleur de Luxe smávindlarnir eru mest R E Y K T 1 R. Radíó-víðtæki. Fyrirliggjandi: 2ja lampa tæki, með öllu tilheyrandi, 165 kr. Með þess- um tækjum heyrist ágætlega frá út- löndum í heyrnartólum, og stund- um jafnvel á hátalara. 3ja lampa tæki, með öllu tilheyr- andi, 225 kr. Heyrist með þeim á hátalara frá mörgum fjarlægum stöðvum. Hefi einnig batterí, raf- geyma, lampa og hátalara (6 teg.). Væntanlegir kaupendur geta feng- ið að hlusta á útvarp með þessum tækjum, með þvi að hringja fyrst til mín (sími 50). Ef tækin, sem við höfum keypt, seljast fljótt, flýtir það fyrir því, að við getum hafið útvarp okkará ný. Arthur Gook. B a j er skt P i 1 s n e r Bezt — Ódýrast. Innlent. 9 Kálfskinn kaupir Eggert Einarssor). Van Houfens Suðusúkkulaði er það bezta sem til landsins ílyst. Allar vandlátar húsmæður kaupa það. ISIi. FRÍMERKI notuð keypt fyrir hæsta verð fáan legt á.landinu. Einnig merki stimpluð »Toliur«. Frímerkin óskast send í ábyrgðarbréfi. Andvirði þeirra um hæl aftur. Verðlisti serjdur gegn 20 aura burðargjaldi. SVEINN ÁRNASON PÓSTHÓX.F 824 REYKJAVÍK. NEFTÖBAK, skorið og óskorið þykir bezt hjá Jóni Guðmann. Svo auðvelt * þó svo góður. fallegir, sundurleitir litir dofna ekkert. FLIK-FLAK er það þvottaefni, sem að öll ieyti er hentugast tll að þvo úr nýtisku dúka. Við tilbúning þess eru teknar svo vel til greina, sem frekast er unt, allar kröf- ur, sem gerðar eru tii góðs þvottaefnis. ny og árangurinn Sé þvotturinn soðinn dálítið með FLIK-FLAK, þá losna óhreinindin, þvotturinn verður skír og failegur og hin fína hvíta froða af FLIK- FLAK gerir sjálft efnið mjúkt. Pvottaefnið F L 1 K- F L A K varðveitir létta, fína dúka gegn sliti, og ÞVOTTAEFNIÐ FLIK-FLAK Einkasalar á fslandi: l I. BRYNJÓIiFSSON KVARAN. . W Aburður og sáðvörur. Á komandi vori seljum vér tilbúinn áburð og sáðvörur s. s. Pýzkan saltpétur, með 15X1*0I* köfnunarefni. Superfosfat, með fosforsýru. Kaliáburð, með 37°I° kalí. Nitrophoska með 16'l2°io köfnunarefni, 16 l/2°/o fosforsýru og 20°lo kalí. Sáðhafra, beztu grœnfóðurtegund. Grasfrœ af norrœnum uppruna, bœði biandað og óblandað eftir oskum. Ath. Grasfræblandanir verða sniðnar eftir óskum manna og þörfum og eftir því sem bezt hentar í samræmi við jarðveg og veðurfar. Áríðandi að pantanir komi sem fyrsí. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA. Kaffibætirinn ,Sóley‘ Efnarannsókn hefir sannað, að hann stendur í engu á baki þeim kaffi- bæti, sem beztur hefir þótt á iandi hér. Atvik hafa sýnt, að vand- látustu kaffineytendur þekkja ekki tegundirnar i sundur á öðru en um- búðunum. Athygli skal vakin á gúmmiskó- fatnaðarauglýsingu Kaupf. Eyf. Auglýsið í D E G L Ritstjóri: Þórólfur Sigurðsson. Prentsmiðja Odds Bjömssonar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.