Dagur - 19.07.1928, Blaðsíða 4

Dagur - 19.07.1928, Blaðsíða 4
124 DAGUR 31. tW. Nýi skólastjórinn á Hólum, Stein- grímur Steinþórsson, er fluttur þangað fyrir nokkrum tíma. Hyggja menn gott til veru hans þar og vænta þess, að honum muni auðnast 'að endurreisa að einhverju leyti hina fornu Hólafrægð; er skólastjórinn hinn mesti efnis- og myndarmaður og líklegur til mikilla menningaráhrifa með starfi sínu við Hólaskóla. Mjög róma prestar þeir er nýlega komu saman á Hólum, myndar- skap og höfðingsbrag' frá hendi skóla- stjórans og konu hans. Eru nú fyrirhuígaðar breytingar á fyrirkomulagi Hólaskóla; verður starf- rækt sjálfstæð lýðskóladeild jafnhliða búfræðináminu. Geta nemendur fengið þar grundvallarmentun undir búfræði- nám, eða stundað sjálfstætt nám eftir vild. Vegabót allvei'ulegri er nýlega lokið í nokkr'um hluta Hafnarstrætis hér í bæ innan Torfunefslækjar. Hefir þessi vegakafli verið einn með þeim lakari í bænum í rigningatíð. Hefir verk þetta verið framkvæmt á þann hátt að grjóti er púkkað niður í veginn og síðan smá- möl og sandur þar ofan á og þessu þrýst niður með götuvaltara, lítur út. fyrir að vegir geti orðið endingargóðir og sæmilegir umferðar með þessari að- ferð, og að miklum mun er hún ódýrari en malbikun. Mentamálaráð fslands hefir ákveðið að úthluta eftirtöldum stúdentum styrk til þess að stunda nám erlendis: 1. Ólafl Hanssyni, Rvík, til þess að lesa almenna sagnfræði sem aðalgrein og þjóðskipulagsfræði sem aukagrein. 2. Finnboga R. Valdemarssyni, Rvík, til þess að lesa þjóðarrétt (alþjóðalög), við franskan háskóla. 3. Hauki Þorleifssyni, Hólum, til þess að lesa stærðfræði og einnig uppeldis- fræði. 4. Sigurði Líndal Pálssyni, Rvík, til þess að lesa ensku sem aðalnámsgrein, en latínu og frönsku sem aukanáms- greinir, við Sorbonneháskólann í París. -------0------- Skógurinn I £eyningshó!um Flestir hér í nágrenni munu kannast við Leyningshóla og vita, að þar eru einu verulegu skögarleif- arnar í sýslunni. Annarstaðar eru aðeins nokkur tré svo sem í Garðs- árgili og víðar. Um skóginn í Leyningshólum hefir lítið verið hirt. Þó var grisjað dálítið fyrir nokkrum árum og unr mörg ár hafa ungmennafélögin Ieit- að styrks úr ríkissjóði til að friða þessar skógarleifar. Árið 1913 og oft síðan hafa verið gefnar vonir um styrk ^il þess, en ekki komið til framkvæmda enn þá. Skógurinn verður stöðugt fyrir skémdum^ af ágangi búpenings. Þó er nokkur hluti hans hafinn yfir þá hættu. En mesta hættan virðist nú stafa frá því fólki, er heimsækir skóginn sér til skemtunar. Fólks&traumurinn í Leyningshóla fer mjög vaxandi. Jafnframt ber mikið á að greinar séu rifnar af trjánum og fluttar burtu eða fleygt víðsvegar. Viðgerðargúmmí. Hjá undirrituðum geta menn Tveir hestar eru í óskilum hjá undirrituðum. 1. Mósóttur með stjörnu í enni, mark: M U N D L O S-s aumavélar ERU BEZTAR. Fást í verzluninni. NORÐURL.AND. Elephanf CIOARETTUR (Fíllinn) eru Ijúffengar og kaldar. Mest reyktu cigarettur hér á landi. Fólkið skreytir sig og bílana með trjágreinum, sker nöfn sín og fleira á trjástofnana og á ýmsan hátt stór- spillir vexti skógarins. Lang oftast munu þessar skemd- ir gerðar af vangá en ekki illvilja. Fólkið gæir þess víst ekki, að hver grein, sem rifin er af stofni sínum, hlýtur að deyja og er síðari tíma töpuð, þó hún hafi haft skil- yrði til að verða til prýði og skjóls um tugi ára, og á stofninum verður eftir sár, sem valdið getur kali eða annari meinsemd, er að sjálfsögöu verður til hindrunar eðlilegum vexti trésins eða eyðileggur það með öllu. Það er ákveðinn vilji eyfirskra ungmennafélaga að vinna að friðun og vexti skógarins í Leyningshólum og gera þann blett að blómlegum reit og ánægjulegum dvalarstað. Eg Ieyfi mér þvi fyrir hönd U. M. S. E. að skora fastlega á alla ung- mennafélaga og aðra þá, er unna þroska skógarins í Leyningshólum, að varast alt það, er spilt geti vexti hans, og að beita áhrifuni sínum þar á staðnum og annarstaðar til þess að aftra því, að aðrir valdi þar skemdum. Vinsamlegast. Þorsteinn Þorsteinsson. (form. U. M. S. E.) fengið gúmmípjötlur til viðgerð- ar, ásamt gúmmílími. Allskonar sumar- og gúmmí- skófatnaður fæst í verzlUninni. Hvergi betra að gera skó- kaup en hjá DEGI. ómarkað h., sýlt í stúf og vaglskorið aftan v. 2. Brúnn, mark: blaðstýft framan h. og sýlt v. Báðir fimm vetra gamlir. Eigandi hestanna vitji þeirra hið fyrsta og greiði áfallinn kostnað. Gilsbakkaveg 5. Sími 182. Prentsmiðja Odds Björnssonar. M. H. Lyngdal. HesjuvöIIum 9. Júlí 1828. Vilhjálmur Jónasson. Brent og malað kaffi framleiðum við úr beztu vöru og með nákvæmustugaðferðum. Styðjið það, sem íslenzkt er. Fæst hjá Brynjólfsson & Kvaran, Akureyn’ Kaffibrensla Reykjavíkur. Frá Landssímanum. Ný þráðlaus talstöð hefir verið sett upp í sambandi við loft- skeytastöðina í Reykjavík. Bylgjulengd hennar er 1421,8 metrar. Sendir út fyrst um sinn á virkum dögum: Kl. 8,45 Veðurskeyti (ekki veðurspá). Kl. 10,15 Veðurlýsing og veðurspá. Kh 16,10 Veðurlýsingu og veðurspá, og Kl. 19,45 Veðurlýsingu og veðurspá og að því loknu verða lesnar upp fréttir frá Fréttastofu Blaða- mannafélagsins. Á helgum dögum: Kl. 13 Veðurlýsingu og veðurspá. Kl. 19,45 Veðurlýsingog veðurspá, og fréttir, ef einhverjar eru. Reykjavík, 28. Júní 1928. Gfsli J. ólafsson (settur). Herkúles HE Yviisrisru VÉL AR: Sláttuvélar, Rakstrarvélar, Snúningsvélar. , Sænskt efni — sænskt smíði. Útbúnar með nýtisku stangastilli og fullkomnum dragtœkjum. Samband ísL samvinnufélaga. Auglýsið i Ritstjóri: Ingimar Eydal.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.