Dagur - 08.11.1928, Side 4

Dagur - 08.11.1928, Side 4
190 DAGUR 48. tbl. s@T TILBOÐ Hreins-KREOLIN óskast um að grafa fyrir verzlunarhúsi okkar við Hafnarstræti ^ áreiðanleg?! bezt, ef notað er eftir fprSKrÍftÍnnÍ. 91. Verkið skai hafið nú strax og því íokið fyrir næsta vor. Auk þess er þaö innlend framleiðsluvara. Sauð- Upplýsingar gefnar á skrifstofu okkar og þangað sé tilboðum skilað fyrir n. k. Laugardagskvöld. Akureyri 7. Nóv. 1928. KAUPFÉL. EYFIRÐINGA. . ALLAR H ÚSMÆÐUR, sem reynt hafa FLIK FLAK þvottaduftið þjóðfræga, viðurkenna að það sé LANGBEST. Fæst í Kaupfélagi Eyfirðinga. Maltöl B a j e r s k t ö 1 P i 1 s n e r £ezt. — Ódýrast. Innlent. Bamaskólabyggingin. Stjórnarráðið hefir leyft Akureyrarbæ að taka lán að upphæð 100 þús. kr. danskar til bygg- ingar barnaskóla Akureyrar. Ennfrem- ur liggur fyrir loforð fjármálaráðu- neytisins um ríkisábyrgð fyrir 100 þús. kr. íslenzkum af láni þessu. Slys. Aðalsteinn Jónatansson, tré- smiður hér í bæ, datt niður af húsþaki á mánudaginn var og meiddist töluvert. Ólafwr Thorlacius læknir og frú hans eru stödd hér í bænum um þessar mund- ir. Komu þau með Brúarfossi að sunn- an um síðustu helgi. fjáreigendur! Kaupið því eingöngu: Hreins-kreolin-baðlög. HJ IF. Hreinn“ Reykjav.k. M U N D L O S-saumavélar eru S T A R. fást i Verzluninni NORÐURLAND. Van Houtens Suðusúkkulaði er það bezta sem til landsins Hyst. Allar vandlátar húsmæður kaupa það. Reykið Capstan Navy Cut Medium Reyktóbak (pressað). * /VLFA-LAVAL 1878-1928. I 50 ár hafa Alfa-Laval skilvindur verið beztu og vðnduðustu skilvindurnar á heimsmarkaðinum. ALFA-LAVAL verksmiðjurnar hafa altaf verið á undan öörum verksmiðjum með ný- ungar og endurbæfur, enda hafa Alfa-Laval skilvindurnar hlotið yfir 1300 heiöursverðiaun og fyrstu verðlaun, auk annara verðlauna. Reynslan, sem fengin er við sœíði á yfir 3,500,000 Alfa-Laval skilvíndum, tryggír það að A L F A-L A V A L verði framvegis öll- um öörum skilvindum fremri aö gerð og gæðum. Mjólkurbú og bændur, sem vilja eignast vandaöar vélar, til mjólkurvinslu, kaupa hiklaust Alfa-Laval mjaltavéla*-, skilvindur, strokkar, smjörhnoðara og aðrar Alfa-Laval véiar, Samband íslenzkra samvinijufélaga. íslenzkar húsmæður Æ T T U eingöngu að nota innlenda framleiðslu, svo sem: Kristalsápu, Grænsápu, Hreinshvitt, ný tegund, »Gull«-fægilög, ný tegund, Gólfáburð (gljávax), Skósvertu, Skógulu, Kerti, mislit og hvít, Handsápur o. fl. Allar þessar vörur, jafngilda hinum beztu útlendu vörum, bæði að verði og gæðum. — Hafið hugfast, að þetta er íslenzk framleiðsla. — f: „H R E I N N“, Reykjavfk. Herfi Diskaherfi, Hankmoherfi, Fjaðraherfi, RúIIuherfi, Rúðólfsherfi og Ávinnsluherfi. Samband íslenzkra samvinnufélaga. Ritstjórar: Ingimar Eydal. Gilsbakkaveg B. Friðrik Ásmundsson Brekkan. Aðalstræti 15. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.