Dagur - 22.11.1928, Side 4

Dagur - 22.11.1928, Side 4
198 DXGUB 50. tbi. Veitt embxtti. Guðmundi Ásmunds- syni lækni í Noregi er veitt Reyðar- fjarðarhérað. Árni Árnason læknir í Búðardal hefir fengið veitingu fyrir Berufjarðarhéraði og Stykkishólmshér- að er veitt Ólafi Ólafssyni settum lækni þar. M LJ N D L O S-saumavélar eru B E S T A R. físt í Verzluninni NORÐURLAND. SKÓFATNAÐUR ! Nýkominn. — Síðasti móður. Samkvæmisskór úr lakk- og rúskinni, götuskór með hrágúmmí- - Skó- og kuldahlifar í meiru og fallegrá úrvali en áður hefir þekst. BROCAÐE-SKÓR væntanlegir með Nova o. fl. Hvannbergsbræður. Skóverzlun. ' botnum. I 4 NÝJA R PLÖTUR sungnar af PÉTRI JÓNSSYNI nýkomnar. Jón Guðmann. Sn/allrœði. Konur í Rvík, sem telja sig stjórnvitrar, viija láta lögbjóða, að annar þingmaður í hverju tvimenningskjördæmi skuli ávalt vera kona. Tíminn hefir krufið þessa uppástungu kvennanna til mergjar og sýnt fram á, að þessu geti ekki orðið til vegar komið á annan hátt en þann, að ríkið yrði klofið í tvent, og að konur kysu konur eingöngu, en karlmenn kysu karlmenn eða öfugt. Út af þessu hafa konurnar komist í óþægilega sjálfheldu. Nú hefir gamansamur náungi hér norðan- lands fundið upp nýtt snjallræði, hinum stjórnvitru konum til hjálpar. Er það á þessa leið: í hverju tvímenningskjördæmi skal aðeins annar þingmaðurinn kosinn af almenningi og skulu þá eingöngu karl- menn vera í kjöri. Sá, er kosningu nær, skal síðan sjálfur velja sér fylgikonu til þingfarar. Með þessari aðferð yrði konu ávalt trygt annað þingsætið, án þess að ríkisheildin þyrfli að rofna. Er hér frá þessu skýrt, hinum stjórnvitru konum til umþenkingar. Munkarnir á Möðruvöllum verða leiknir næstkomandi iaugardag og sunnudag, kl. 8Va e. h. báða dagana. Alþingishdtíðarnefndin hefir gert bráða- birgðasamning við Guðmund Katnbau skáld um að taka að sér undirbúning og töku kvikmyndar af islenzkum landshátt- um, atvinnulifi og þjóðarhögum, og sé myndin tilbúin 1930. Samþykki Alþingis á að koma til. Gert er ráð fyrir, að mynd- in kosti 80 þús. kr., en að mikið af þeim kostnaði vinnist upp á myndinni. Skip. »Goðafo8s< og »ísland* komu vestan um frá Reykjavik á föstudaginn var. >ísland< hélt áfram austur um til út- landa, en >Goðafoss< snéri við sömu leið og hann kom, til Rvíkur. Fór skipið héð- an á sunnudagsnóttina. Með því tóku sér far til Reykjavikur Davíð Stefánsson skáld og Jón Stefánsson kaupmaður. /ón Sigurðsson kennari kom heim með Island siðast úr utanför sinni. Hefir hann dvalið erlendis siðan i maí, lengst af í Þýzkalandi. --------O———— TILBOÐ óskast í að innrétta svínastíur í ísgeymi okkar í Grófargili. Verkið vinnist samkvæmt uppdrætti og lýsingu sem í- bjóðendur geta fengið á skrif- stofu okkar. Tilboðin séu komin okkur í hendur fyrir kl. l>/2 e. h. laugardaginn 24. Nóv. 1928. Kaupfélag Eyfirðinga. P i 1 s n e r £ezí. — Ódýrast, ínnlent. ■ Reykið Capsfan Navy Cat Medium Reyktóbak (pressað). Herfi Diskaherfi, Hankmoherfi, Fjaðraherfi, Rúliuherfi, Rúðólfsherfi og Ávinnsluherfi. Samband íslenzkra samvinnufélaga.k -S* ALFA-LAVAL 1878-1928. I 50 ár hafa Alfa-Laval skilvindur verið beztu og vönduðustu skilvindurnar á heimsmarkaðinum. ALFA LAVAL verksmiðjumar hafa altaf verið á undan öðrum verksmiðjum meö ný- ungar og endurbætur, enda hafa Alfa-Laval skilvindurnar hlotið yfir 1300 heiðursverðlaun og fyrstu verðlaun, auk annara verölauna. Reynslan, sem fengin er við smíði á yfir 3,500,000 Alfa-Laval skilvindum, tryggir pað að A L F A-L A V A L verði framvegis öll- um öðrum skilvindum fremri að gerð og gæðum. Mjólkurbú og bændur, sem vilja eignast vandaðar vélar, til mjólkurvinslu, kaupa hiklaust Alfa-Laval mjaltavélar, skilvlndur, strokkar, smjörhnoöara og aörar Alfa-Laval vélan Samband íslenzkra samvinijufélaga. Hreins - KREOLIN er áreiðanlega bezt, ef notað er eftir forskriftinni. Auk þess er það innlend framleiðsluvara. Sauð- fjáreigendur! Kaupið því eingöngu: Hreins-kreolin-baðlög. Hreinn“ Reykja.it f. » Van Houtens Suðusúkkulaði er það bezta sem til landsins flyst. Allar vandlátar húsmæður kaupa það. Killers County Caramels eru bestu karamellurnar. I heildsölu hjá Tóbaksverslun Islandsh\f. Ritstjórar: Ingimar Eydal. Gilsbakkaveg 6. Friðrik Ásmundsson Brekkan. Aðalstrjoti 15.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.