Dagur - 07.02.1929, Page 3

Dagur - 07.02.1929, Page 3
e. tbi. DAGUR 23 atkv. gegn 2 að viðhöfðu nafna- kalli, og sögðu já: Jón Sveinsson, Jón Steingrímsson og Elísabet Eiríksdóttir. Nei sögðu Brynleifur Tobiasson og Böðvar Bjarkan. Brynleifur Tobiasson og Böðvar Bjarkan óska þess getið í fundar- bókinni, að þótt þeir að sjálfsögðu séu ekki andvígir þeim áminning- um til skólastjóra, sem tillaga meitihlutans hefir að geyma, hafi þeir samt ekki getað greitt henni atkvæði, þar sem þeir telji ófull- nægjandi þá afgreiðslu málsins, sem í tillögunni felst, sbr. tillögu minnihlutans frá í gær. Minni hlutinn er og ósammála meiri- hlutanum um sum sönnunaratriði, sem getur um í tillögunni, og rök- stuðning hennar að ýmsu leyti, og áskilur sér rétt til að gera nánari grein fyrir öllu slíku síðar, ef til- efni verður til. Fundi slitið. ------o—:---- Leikhúsið. Sýningin á hinu gamla, en ætíð nýja listaverki Moliére >Hrekkir Scapin’s« tókst mjög vel í höndum Haralds Björnssonar og meðleik- enda hans.—Pað er ekki eins auð- velt og sumir ef til vill halda, að leika gamanleik svo vel sé, verður þar að viðhafa hina mestu varúð og sniid og hófs verður að gæta í öllu, ef sérkenni og sálarlíf persón- anna á að geta komið fram og not- ið sín, takist það ekki, verður þannig leikur ekkert annað en hreinn skrípa- leikur. — Hér tókst það vonum framar og miklu betur en búast mátti við hjá mörgum lítt vönum leikendum. Haraldur Björnsson leikur af list hinn góðlynda, brögðótta og slæga hrekkjalim — og hann gerir meira en það, hann sýnir einnig talsvert af hinum frönsku einkennum í leik sínum. Eins og við er að búast ber hann leikinn mjög uppi, en hann hefir góðan mót-leikanda í Tryggva Jónatanssyni, sem leikur hitt þjóns-hlutverkið. — Allir hinir leikendurnir eiga og hrós skilið fyrir fjörmikinn leik og góð samtök. Leiktjöld, búningar og allur ann- ar útbúnaður er hinn vandaðasti og sniðinn eftir því, sem verið hef- ir á Konunglega Leikhúsin í Kaup- mannahöfn, að svo miklu leyti, sem kostur hefir verið á. Einkum er baktjaldið sérlega fallegt, og væri ef til vill ekki of mælt, þótt það væri kallað listaverk í sinni röð. Pá var það nýung, er Haraldur í leikbyrjun kom fram fyrir tjaldið og las upp Forspjall (Prolog) fyrir leiknum. Pað hafði ort Jó- hann Frímann; eigi er mér kunn- ugt um að neitt hafi birst á prenti eftir Jóhann, að undanteknu einu kvæði í Nýjum Kvöldv. í vetur, en Forspjall hans var svo vel gert, að manni getur dottið í hug, að hér sé ekki um venjulegan hagyrð- ing eða tækifærisljóðasmið að ræóa. Mér hefir verið sagt, að engir geti leikið eftir Moliére nema Frakk- ar. Eg skal þá heldur ekki neitt um það segja, hvernig þeir mundu hafa dæmt þessa leiksýningu, en svo mikið er vist, að Akureyrarbú- ar mega vel við hana una. Ahorfandi. ------o----- Fréítir. Dánardxgur. Önduð er í Rvík Hall- dóra Matthíasdóttir skálds Jochumsson- ar; hún var hátt á fimtugsaldri; gáfuð kona. Þá er og nýlega látinn á ísafirði Stefán Daníelsson frá Grundarfirði, faðir dr. Jóns, Ola Steinback tannlækn- is og þeirra systkina. Stefán varð nær Skófatnaður. Nýkomið: Flókaskór, spentir um öklan, allar stærðir. Nýjar tegundir af fallegum leður-skófatn- aði. Margar tegundir vinnuskór úr leðri og gúmí. Skó og kuldahlífaPallar stærðir og gerðir o. m. fl. Hvannbergsbrœður Skóverzlun. hálf tíræður að aldri, framúrskarandi fjör- og léttleikamaður. IaUmd kom hingað frá Rvík á laug- ardaginn og fór aftur sömu leið til baka á mánudagsnóttina. Meðal far- þegar héðan til Rvíkur voru Bernharð Stefánsson alþm., Þórólfur Sigurðsson í Baldursheimi, Jón H. Þorbergsson á Laxamýri og síra Gunnar Benediktsson. Finnur Sigmundsson frá Ytra-Hóli lauk meistaraprófi í íslenzkum fræðum við háskólann í Reykjavík í desember í vetur. Var aðalprófritgerð hans »Um rímnakveðskap á 17. öld«. Laugarvatnsskólinn. Gísli Johnsen ræðismaður í Vestmannaeyjum hefir gefið skólanum vönduð útvarpsmóttöku- tæki og hlusta nú nemendur á ræður og söng frá ýmsum löndum Norðurálf- unnar. Ennfremur hefir Ólafur læknir Lár- usson í Vestmannaeyjum gefið sama skóla vandaða smásjá. Reghigerð atvinnumálaráðuneytisins um byggingar- og landnámssjóð kom út rétt fyrir jólin. Reglugerðin gekk í gildi 1. jan. sl. Heimilt er þó að lána til húsa þeirra, er reist voru á árinu 1928, ef skilyrðum þeim er fullnægt, er reglu- gerðin setur. Skýrsla frá stjórn Eimskipafélagsins hefir Degi verið send, þar sem stjórnin gerir grein fyrir afstöðu "sinni til verk- fallsins og kaupdeilunnar á skipum fé- lagsins. Verðui' vikið að skýrslu þessari síðar. Kirkjubyggingarmál A kureyra/rkaup- staðar. Safnaðarfundur var haldinn í Samkomuhúsiriu sl. mánudagskvöld. Var hann allvel sóttur og stóðu umræð- ur yfir þangað til kl. 12 e. h. — Tillaga sóknarnefndar um að söfnuðurinn taki kirkjuna að sér með sömú skilyrðum og sett voru 1923 var samþykt. Er nú von- andi að skriður komi á málið og til framkvæmda dragi, svo að ný kirkja verði reist, sem samboðin er söfnuðin- um, enda ætti það ekki að vera honum ofvaxið, ef allir leggjast á eitt. Kirkjubyggingarmálið vaknaði hér fyrst fyrir alvöru 1923, en framkvæmd- ir strönduðu þá á deilu um, hver væri eigandi að kirkjunni. Við athugun þess máls kom í Ijós, að Akureyrarkirkj a er lénskirkja og því ríkiseign. Er því sanngjarnt, ef söfnuðurinn tekur að sér kirkjuna, að ríkið leggi með henni sjóð hennar og styrk til nýbyggingar. Býðst nú söfnuðurinn til þess að taka hana að sér með þeim skilmálum. Á hinn bóginn er nú allmikill áhugi á að taka strax til nýrrar kirkjubygg'- ingar og' leita til þess samskota bæjar- búa. Er full þörf þess, því bæði er Ferðapistlar. ins. Masaryk er vafalaust einn af áhrifamestu og beztu þjóðskör- ungum og fólks oddvitum, sem nú eru uppi. Hann er nú senn átt- ræður að aldri og hefir verið for- seti Tjekkóslóvakíu rúm tíu ár og verið kjörinn forseti æfilangt. Hann er mikill lærdómsmaður og stjórnvitringur, hefir mikið feng- ist við blaðamensku. Þriðjungur þeirra blaða og tímarita, sem komu út í Bæheimi, Máhren og Slésíu. árið 1918, var á þýzku, eða tæp 1100 á tjekkisku og rúm 500 á þýzku. Prag er miðstöð tjekkisku blaða- útgáfunnar, Brunn hinnar þýzku og Bratislava hinnar slovakisku pressu. Þessi sýningardeild var mjög smekkleg og falleg í alla staði. Pað yrði altof langt mál, að taka til athugunar og útskýringar allar deildir blaðsýningarinnar i Köln. Læt eg því nægja það, sem kom- ið er. Annan daginn, sem eg var í Köln, brá eg mér með gufubát til Nieder — Breisig, en það er þorp, sem liggur við Rin, hérumbil 70 kilom. fyrir sunnan (ofan) Köln. Veður var hið fegursta. Við lögðum af stað um miðmundu. Var allmargt ferðalanga með bátnum. Tveir Dan- ir, þingbræður frá Antwerpen og samherjar, voru með, og héldum við þrír hópinn. Við vorum rúmar 4 kl.stundir suður til Linz. Pað er þorp litlu sunnar en Bonn. Var ferðinni heitið þangað. — Eg stóð uppi á þiljum, þegar báturinn lagði að bryggju, og horfði upp í hlíð- arnar fyrir ofan Linz. Var eg hug- fanginn af útsýninni og mér virtist því fegurra, sem sunnar dró. Alt í einu heyrði eg kallað á mig. Var það þá Adolph Hansen, annar minn danski félagi. Pedersen, sem með okkur var, stóð uppi á bryggjunni og kallaði, en báturinn lagði frá landi. Við Hansen höfðum orðið of seinir. Eg kallaði til Pedersen og sagði honum, að við hittumst bráðum aftur. Hann yrði að bíða okkar í Linz. Við Hansen urðum að kaupa farseðil til næsta við- komustaðar, en það var Nieder — Breisig. Við stigum þar á land og biðum rúma kl.stund eftir bát, sem kom ofan Rín og hélt til Kölnar. Við sáum línur eða strik mörkuð á tvö hús í Nieder — Breisig, og stóð þar letrað: Rín flæddi upp undir gluggana hér þennan og Fjölbreyttasta blaö Islands „F á I k i n n” fœst á Akureyri hiá und- irrit. útsölumanni hans. Enginn getur án „Fdlkansu verið. Guðjón Manasesson Gránufélagsgötu 17. kirkjan of lítil, liggur illa og ekki i samræmi við þær kröfur, sem gera verður nú til guðshúsa. Hún tekur vel áttunda hluta safnaðarins, sem er hvergi nærri fullnægjandi. Bæjarbúum er engin vorkunn að reisa góða kirkju, jafnvel þó tillag ríkisins fengist ekki. Sjóður kirkjunnar, rúm 20 þús. fæst altaf. Aðalatriðið er áhu g inn. Aðalfundur Framsóknarfélags Akur- eyrar var háður sl. þriðjudagskvöld — eins og auglýst var hér í blaðinu áður — Fóru ffam kosningar á stjórn og endurskoðendum reikninga. Voru hvoru- tveggja endurkosnir. — Nokkrir nýir meðlimir bættust í félagið. Að síðustu voru rædd ýms félagsmál. þenna dag árið . . . Óhemju vöxt- ur getur hlaupið í ána, éins og þessar línur sýndu. Skógi vaxin fjöll og hæðir blöstu við í suðri. Okkur Hansen dauð- langaði til Koblenz, sem er merk- ur bær þar syðra, en við urðum að láta okkur nægja það, sem við höfðum séð af Rín. Setuliðið franska og belgiska situr enn í Koblenz, en er fyrir nokkru á brottu úr Köln. Alstaðar kvað við þetta sama: Englendingar eru prúðir og í alla staði viðfeldnir, Belgir þolanlegir, en Frakkar eru hér æfinlega illir viðfangs og gera sér far um að skaprauna okkur og auðmýkja. Ameríkumenn, sem um hríð sátu í Rínarlöndunum, eftir Versailles- fundinn, voru eftirlæti Pjóðverja. Peir komu sér prýðilega við kven- þjóðina. Kvonguðust þeir hópum saman um það bil, er þeir héldu heimleiðis, en stutt varð í hjúskapn- um þeirra margra, er til Vestur- heims kom. Eg veit ekki, hvort mínir kæru lesendur geta gert sér í hugarlund, hvað það er, að verða að sitja með hermenn útlendra fjandþjóða árum saman. Peim er skift niður á heim- ilin. Margir þeirra heimta beztu

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.