Dagur - 23.05.1929, Blaðsíða 4

Dagur - 23.05.1929, Blaðsíða 4
88 DAGUR 22. tbl. Jrá Jlandssímanum. Kennaraþingið Frá 1. Maí og fyrst um sinn, uns annað verður ákveðið, . , , . , T • verða 1. flokks A. langlínustöðvarnar, opnar I stundu lengur en hefst 1 Reykjavik 28. jum n. k., en ekkl a þeim verið hefur, eða tii ki. 22. tíma, sem áður var auglýstur. Reykjavík, 14. Maí 1929. Gfsli J. Ólafsson. Stjórn kennarasambandsins. Aukakjörskrá til alþingiskosninga, gildandi frá 1 Júlí 1929 til 30. Júní 1930, liggur frammi — almenningi til sýnis — á skrifstofu bæjarins dagana frá 22. Maí til 31. Maí þ. á., að báðum dögum meðtöldum. Kærum út af skránni sé skilað bæjarstjórn innan lögákveðins tíma. Bæjarstjórinn á Akureyri 21. Maí 1929. Jón Sveinsson. Aðalfundur Verksmiðjufélagsins á Akureyri verður haldinn laugardaginn 29. júní n. k. kl. 1 e. h. í fundarsal bæjarstjórnar Akureyrar. Dagskrá samkvæmt félagslögunum. Sólarhring fyrir fundinn skal hver hluthafi hafa sannað fyrir stjórninni tölu þeirra hluta, sem hann hefir eignarrétt eða umboð fyrir. Akureyri, 23 maí 1929. STJÓRNIN. Reikningum til Heimavistar Sagn- frœðaskólans verður að framvísa fyrir 31. maí n. k., ella verða þeir ekki greiddir. Qagnfræðaskólanum, 18. maí 1929. Jóhannes Egilsson. ENSKU REYKTÓBAKS- TEOUNDIRNAR Richmond. Waverley. Glasgow. Capstan. Garrick eru góðkunnar meðal reykend- anna um land alt. I heildsölu hjá Tóbaksverslun Islands. Auglýsið í D E 31. M a 11 ö 1 B a j e r s k t ö 1 P i 1 s n e r 2ezt. — Ódýrast. Innlent. 5 M U N D L O S-saumavélar eru B E Z T A R. fást í Verzluninni NORÐURLAND. Ritstjórar: Ingimar Eydal. Gilsbakkaveg 5. Friðrik Ásmundsson Brekkan. Aðalstræti 15. Tófuyrðlinga kaupi eg í sumar, mórauða og hvíta, fyrir hæzta verð. SAMKBPPNI ÚTILOKUÐ. Mig er að hitta á Húsavík í júní- og júlímánuði. John Bernaas. ? Adr. Arni Sigurðsson, Húsavík. Útboð. Samkvæmt beiðni byggingarmeistara Jóhanns Kristjánssonar, auglýsist hérmeð útboð á byggingu íbúðarhúss úr steinsteypu í Bakkaseli í Öxnadal Uppdrættir og útboðslýsing eru til sýnis á skrifstofu minni. Tilboð um bygginguna séu afhent mér fyrir 26. þ. m. Utbjóðandi er ekki bundinn við að taka lægsta tilboði. Skrifstofu Eyjafj.s. & Ak., 18. Maí 1929. STEINOR. JÓNSSON. Sænsk ljandverkfæri Skóflur allskonar, gaflar, undirristuspaðar, höggkvíslar, rákajárn, gref, garðhrífur o. fl. o. fl. -ss Sænskt stál er bezt. smr SAMBAND ISL. SAMVINNUFÉLAGA. Herfi Diskaherfi, Hankmoherfi, Fjaðraherfi, Rúlluherfi, Rúðólfsherfi og Ávinnsluherfi. Samband íslenzkra samvinnufélaga. Prentsmiðja Odds Björnssonar,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.