Dagur - 12.12.1929, Blaðsíða 3

Dagur - 12.12.1929, Blaðsíða 3
52. tbl. DiGDE 200 • • • '• • • • • ••• • • • • • •-• • •-•-•••• Fallegu, ódýru, röndóttu Karlmannabuxurnar eru nýkomnar. Baldvin Ryel. SPIL af ýmsum gerðum, þar á meðal t a r- o k - s p i 1, er hvergi betra að kaupa en í Bókav. Porsi. M. Jónssonar. Pappírsbækur allskonar, stórar og smáar, nýkoranar. Bókav. þorst. M. Jónssonar. Vigfús Benediktsson fæddur 2Sh — 1857, dáinn 22h — 1928. Kveðja irá syni hans í Ameriku. Nú hugraun sækir hjarta mitt, og harmur sest að mér, er lítið blað á leiðið þitt eg látnum sendi þér. Já svona fór það, faðir minn, ei fundnm saman bar, það duga engin deilumál, fyrst dauðinn réði þar, Hve oft eg hvarf í anda heim er engum manni Ijóst. Eg hræddist ekki haf og geim né harðan veðragjóst. Sem útlagi á eyðisand þá átti eg dýpstu þrá, að fá að líta föðurland og föðurblessun ná. Mín æska á sér yndislönd og ótal minningar, hún leiðir raig víð hægri hönd, þó hnigi vonirnar. F*ú geymdir minnar bernskublað, þess bað eg löngum heitt, að mætti eg sjálfur sækja það og sigla um hafið breitt. Pó veröld öll oss virðist fær, og veginn skreyti blóm, þá undankomu enginn nær frá örlaganna dóm, þau þögul sína vefa voð og víkja aldrei neitt, því úrslit þeirra eru boð, sem enginn getur breytt. Þó blikar von í barmi mér á bak við tímans hrönn, eg máske seinna mæti þér frá mannlífs stiginn önn. Það verður margs að minnast þá við morgun gígju söng, er vakir gleðia vinum hjá um vorsins dægur löng. Eg horfi upp í himininn, og hrygðin hverfur braut, því stundum finst mér, faðir minn, þú fylgir mér í þraut. Og þvf skai vaka vonin djörf, uns vetrar kuldinn dvín, eg kveð um stund, mig kallar þörf svo kem eg heim til þín. JÓLAGJAFIR. Margir smekklegir hlutir til jóla- gjafa, svo sem: lindarpennar, silfurblýantar, peningaveski, myndsjár, skrautbréfaefni í kössum o. m. fl. fæst í Bókav. Porst. M. Jónssonar. saumavélar, stignar, eru beztar. Kanpfélag Evlirðinga. Mahatma Gandhi er af fiestum álitinn merkasti nú- lifandi maður. Um hann hefir síra Friðrik Rafnar skrifað afar skemti- lega bók, sem fæst í öllum bóka- vezrlunum. Betri bók til jólagjafa fæst ekki. óullfallegir vasakiutar í kössum og stykkjatali í mjög fjölbreyttu úrvali hjá Baldvin Ryel. Mansöngvar til Miöalda, fást í fallegu bandi, kostar 5 kr. Bók þessi hefir hlotið lofleg ummæli allra ritdómenda, er um hana hafa skrifað. Bókav. Porsi. M. Jónssonar. ódýru fötunum, frökk- unum, dömu kjólunum og vetrarkápunum, sem nú fyrir jólin seljast með miklum afslætti hjá BAX.UVIN HYJKX. af fallegum og nýmóðins bindum, slaufum, silki- treflum, manchetskyrtum og flibbum, er nú hjá BALDVIN RYKL. ATHUGIÐ. Nokkur sett af unglinga-jakkafötum verða seld fyrir alt að hálfvirði til jóla BRAUNS VBRZLUN. PÁLX SIGURCiEIRSSON. í JÓLAMATINN. Sími 17. Sími 17. Kindakjöt Nautakjöt Svínakjöt Kálfskjöt Hakkabuff Hænsn Lamba-lifrar - -hjörtu — -nýru Kindakjöt Síðuflesk Skinke Magálar Pylsur Hvítkál Rauðkál Oulrætur Purrur Rauðrófur Piparrót Jarðepli Búðingaduft margar teg. Q Q O (/) K D Q Z Kindakjöt Kindakæfa Kjötbollur Fiskibollur Fiskibúðingur Oxecarbonade Faarikaal Bayerske Pðlser Forloren Skildpadde Ávextir 10 teg. Orænar baunir 4 teg. Baked Beans Aspargus Oulrætur Orisasulta Humar Rejer Kaviar Leverpostej Asiur Pikkles Rauðrófur í JÓLABAKSTURINN. EggÍaPÚlver Dropar alskonar Kardimommur steittar Sulta í lausri v. 2 teg. — í krukkum m. teg. Sýrop í lausri' vigt Peir, sem vilja fá heimsent, þurfa að hafa gert pantanir sínar fyrir sunnudaginn 22. þ. m. Kjotbúðirv. DAGUR r bezta aiiipkl.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.