Dagur - 30.01.1930, Qupperneq 4
24
DAGVR
6. tbL
Par sem
eg er á fðrum frá innheimtustcrfum fyrir bæinn,
vil eg vinsamlega biðja alla þá, sem eiga ógreidd
gjöld til bæjarsjóðs, að greiða þau í síðasta lagi
nú um næstu mánaðamót, því fyrri hluta febrú-
ar verð eg að láta taka lögtaki það sem ógreitt
verður áður en eg skila af mér.
Akureyri, 30. jan. 1930.
jón Stuðlaugsson.
Hlið við Akureyri
er til sölu á komandi vori. Eignin er nýleg. Vel innréttað íbúð-
arhús úr steinsteypu. Stærð 77 X 88 m. =(12v2xl4 álnir.)
Ein hæð og hátt ris með kvistum, íbúð uppi og niðri.
Peningshús einnig úr steinsteypu, fyrir 6 stórgripi ásamt mykju-
húsi, ca. 60 hesta hlöðu, hæsnahúsi og eldiviðargeymslu.
6 dagsláttur tún innan girðingar. (Erfðafesta.) Eigninni geta
fylgt 2 kýr og 15—20 hæsn.
Aðrar upplýsingar gefur seljandi
Jónas Snæbjörnsson
teiknikennari Akureyri,
JÖrðÍD Selland
í Fnjóskadal fæst til kaups og á-
búðar í næstkomandi fardögum.
Semja ber við undirritaðan, sem
gefur allar frekari upplýsingar um
jörðina.
Þórustöðum í Kaupangssveit 29. jan. 1930.
Helgi Eiríksson.
Ullartnskur
kaupir fyrst um sinn
Klœðaverksmiðjan
GEFJUN.
Perlur,
mánaðarrit með myndum, hóf göngu
sína nú um áramótin og hefir Degi
verið sent 1. heftið. Ritið er gefið
út í Reykjavík og eru útgefendur þess
Kjartan Ó. Bjarnason og Stefán Ög-
mundsson. Nafn þess bendir á til-
ganginn, en hann er sá að flytja af
þýddu efni aðeins úrval þess bezta,
aðeins perlur heimsbókmentanna. Auk
þessa á að vera í hverju hefti saga
eftir góðan íslenzkan höfund ennfrem-
ur kvæði frumsamin og þýdd og greiu
um valið efni, prýdd myndum. — í
því hefti, sem komið er, birtist frum-
samin saga eftir Davíð Þorvaldsson
og þýddar sögur eftir þrjá heimsfræga
höfundi, Ouy de Maupassant, Victor
Hugo og Knut Hamsun. Þá er í
heftinu grein eftir Fontenay sendiherra;
fjallar hún um ferðir hans um óbygð-
irnar vestan Vatnajökuls, og fylgja
henni 5 myndir. Margar fleiri mynd-
ir eru í heftinu og prýða þær það
mjög. Fleira smávegis af efni er þar
og. Lítið fylgirit verður með hverju
hefti, þar sem saman er komin ýmis-
konar fyndni, gamansögur og skop-
myndir. — Pappir og prentun er í
bezta lagi og allur frágangur hinn á-
gætasti.
Yfirlýsing.
Við undirritaðir lýsum því hér með
yfir, að óhróðurssögur þær, sem eftir
okkur eru hafðar um Hallgrím Sigfús-
son kennara f Orjótárgerði, eru með
öllu tilhæfulausar, og biðjum við hann
fyrirgefningar á þvf.
Staddir á Hálsi 3. jan. 1930
Davið Jónatansson
Sig. Kr. Sigtryggsson.
kaupir
ætíð til sölu hjá
E. Einarssyni.
Bliviur svo seiu
fötur, þvottabalar, dunkar og
katlar. Ætíð fyrirliggjandi hjá
Eggert Einarssyni.
húseignir á góðum stöðum í bæn-
um, lausar til íbúðar næsta vor.
Hagkvæmir borgunarskilmálar.
]ón Guðlaugsson.
Kitstjórar:
Ingimar Eydal.
Gilsbakkaveg 6.
Friðrik Ásmundsson Brekkan.
Aðalstræti 16.
Prentsmiðja Odda Bjömssotur.
AÐV0RUN.
Eftirtekt bifreiðaeigenda skal vakin á því, að samkvæmt lögum nr. 56 frá
1929, eru þeir skyldir að kaupa tryggingu fyrir bifreiðar sínar að uppbæð kr.
10000.00 — tíu þúsund krónur — fyrir hverja, og kr. 5000.00 — fimm
þúsund krónur — fyrir bifhjól, hjá vátryggingarfélagi, er ríkisstjórnin hef-
ir viðurkent.
Vátryggingafélögin »Danske Lloyd* og »Baltic« eru viðurkend af ríkis-
stjórninni.
Skilríki fyrir að þessi trygging sé keypt, ber að sýna mér fyrir 1. febrúar
n. k. að viðlögðum sektum.
Upplýsingar um tryggingu þessa og eyðublöð undir vátryggingarbeiðni geta
bifre:ðaeigendur fengið hjá bæjarfógetafulltrúa Jóni Steingrímssyni, umboðs-
manni »Danske Lloyd* hér á Akureyri, Ouðmundi Péturssyni, útgerðarmanni
og umboðsmönnum «Baltic« her á Akureyri, Kaupfélagi Eyfirðinga og Ingvari
Quðjónssyni, útgerðarmanni.
Aknreyri, 23. Janúar 1930.
Bæjarfógetinn.
ÖRÐSENDINQ.
Pið, sem einkverra hluta vegna ekki getið farið á ALDINGISHATIÐ INfl
þurfið samt sem áður ekki að fara á mis við hana að öllu Ieyti.
Söng, ræðuhöldum o. s. frv. verður VARPAÐ ÚT frá hinni nýju útvarpsstöð
svo hvert einasta mannsbarn á landinu getur
heyrt þær.
Þið þurfið að fá ykkur viðtökutæki.
Við höfum og munum hafa úrval af viðtökutækjum, og öilu þeim tilheyrandi.
Verð frd 60—500 krónur.
Gerið svo vel að gera fyrirspurnir og senda patltailir í líma, því annars má
búast við, að við ekki getum fullnægt eftirspurninni, þegar fer að Iíða að hátíðnni.
Virðingarfylst.
Raftækjaverzlunin Electro Co, Akureyri.
Indriði Helgason.
Álnavara
í mjög fjölbreyttu úrvali, nýkomin.
Kjóiatau — ullar og bómullar fjöldi tegunda. Cheviot —
blátt, margar teg. Tvisstau — allskonar. Flónel. Léreft — mikið
úrval. Peysur — karlmanna — hneptar og óhneptar. Drengja-
peysur. Prjónaföt barna. Rúmteppi, borðdúkar, rekkjuvoðir o. fl.
Kaupfélag Eyfirðinga.
Sænsk
Ijandverkfæpi
Skóflur allskonar, gaflar, undirristuspaðar,
höggkvíslar, rákajárn, gref, garðhrífur o. fl. o. fl.
Sænskt stál ©r bezt. aee*
SAMBAND ISL. SAM VJNNUFÉLAGA.
o