Dagur - 27.03.1930, Side 4
60
DSGnR
15. tbl
XTTVEQSBANKJ ÍSLANPS H 1f
pyrsti aðalfundur
í hlutafélaginu Útvegsbanki íslands verður hald-
inn í kaupþingssalnum í Reykjavík, þriðjudaginn
1. apríl, kl. 1!|2 e. h.
Fjármálaráðherrann.
er til sölu á komandi vori. Höfði er nýbýli, og
fylgja þvi 8 dagsláttur af ræktanlegu landi. Hálf
önnur dagslátta þegar ræktuð: Byggingar eru:
ibúðarhús, fjós, hlaða og fjárhús. —Höfði stendur við Mývatn að austan,
á mjög sérkennilega fögrum stað. Fegurri sumarbústaður og ákjósanlegri
mundi vandfundinn. — Þeir, er kaupa vilja, snúi sér hið fyrsta til undir-
ritaðs eiganda að Höfða, eða Kr. S. Sigurðssonar í Krossanesi, er gefa
allar nánari upplýsingar.
Höfða í marz 1930.
fí A BfiTTR SIGURÐSSON.
Reykhúsið
við Spítalaveg 8, ásamt túninu
sem það stendur á, er til sölu.
Tækifæriskaup. — Góðir borg-
unarskilmálar.
Aðalbjörn Pétursson.
AskovLýðháskóli
Vejen, Danmark.
Almenn lýðháskólakensla fyrir stúlkur
í sumarmánuðina maí — júlí.
Nánari upplýsingar gefa
Jacob dppel og j. ih. Arnfred.
Vandlátar húsmæður
nota eingöngu
VAN HQUTENS
heimsfræga SUÖUSÚkkulaðÍ.
Simskeyti.
(Frá Fréttastofu íslands.)
Rvík 25. marz.
Forstöðumaður Fb. átti viðtal
við fjármálaráðherra, sem kvað
samningaumleitunum erlendis
viðvíkjandi fslandsbanka nær lok-
ið. Býst hann við, að hluthafa-
fundur verði kallaður saman fyrir
næstu mánaðamót.
Rvík 26. marz.
Réttarrannsókn er hafin út af
dagbók varðskipsins Þór. .
Eldhúsumræður halda áfram af
fullum krafti.
Botnvörpungar afla ágætlega.
Forvaxtalækkun heldur áfram
erlendisforvextir eru komnir
niður í 3% í Hollandi.
Ritstjórar:
Ingimar Eydal.
Gilsbakkaveg 5.
Friðrik ÁsmundBson Brekkan.
AðaUtmti 15.
a -j-v er afarmikill
Jt -Ol Jl) vandi að búa
til smjörlíki þannig, að ekki
kenni afkeims (qlíubragðs) og
þess vegná grípa margir fram-
leiðendur það ráð, að reyna að
hylja olíubragðið með sterku
sýrubragði eða íblöndun annar-
legra efna, sem ekkert gildi
hafa fyrir féitmetið.
er algerlega laust við öll
annarleg efni.
er alveg laust við olíukeim.
AKRA-aiirB
er unnið undir eftirliti
héraðslæknis.
AKRA-SHlÍÖrlílÍ
er svo líkt ómenguðu íslenzku
kúasmjöri að ekkert Smjörliki
er líkara.
AKRA-Sflljörlíki
fæst í öllum vel birgum mat-
vöruverzlunum og kostar
kr. 1.70 kilo.
AKRA-smjörlíki
fer sigurför um alt Island.
Hyggin húsiiióðir
notar eingöngu
A-K-R-A-jurtafeiti
til að steikja í vegna þess að
ÞAÐ er heppilegast fyrir
húsreikninginn,
Sökum þess að verzlun mín, (Guðjón & Aðalbjörn), hættir
störfum nú, verða allar vörur verzlunarinnar seldar á opinberu
uppboði.
Verður þar á boðstólum allskonar borðbúnaður úr silfri og
silfurpletti, rafmagnslampar, skálar, vasar og kaffistell, einnig alls-
konar skartgripir úr gulli, gulldóuble og silfri og m m. fl.
Uppboðið fer fram í samkomusalnum í Skjaldborg, hér í bæn-
um og hefst kl 1 e; h. mánudaginn 31. marz. Gjaldfrestur til
1. september þ. á.
AÐALBJÖRN PÉTURSSON.
RADIO-TÆKI
af ýmsum gerdum hefi eg íyrirliggjandi og alt þeim tilheyr-
andi, svo sem:
Hdtalara, Heyrnartól, Rafgeymira, Purbatterí,
Spennitœki allsk., Alt efni í loftvír og jarðvir,
Flaggstangarefni 20—25 feta á 12—15 kr. stk.
Alt afgreitt gegn póstkröfu "Söö
Hverju tæki iylgir nákvæm fyrirsögn um uppsetningu og notkun.
Hefi í veturhaft fjölmargar tegundir radio-tækja til reynslu, til þess
að komast að raun um hvaða gerðir henti bezt hér Norðan-
lands. — Kaupið radio-tæki yðar af lagmanni. Dað er bezta
tryggingin. — Öllum fyrirspurnum svarað greiðlega.
ÁSGrEIR BJARNASON,
rafmagnsrræðingur. Siglufirði.
ALFA-LAVAL 1878—1928.
»50 ár hafa ALFA-LAVAL skilvindur verið beztu og vönd-
uðustu skilvindurnar á heimsmarkaðinum.
ALFA-LAVAL verksmiðjurnar hafa altaf
verið á undan öðrum verksmiðjum með ný-
ungar og endurbætur, enda hafa Alfa-Laval
skilvindurnar hlotið yfir 1300 heiðursverðlaun
og fyrstu verðlaun, auk annara verðlauna.
Reynslan, sem fengin er við smíði á yfir
3,500,000 Alfa-Laval skilvindum, tryggir það
að A L F A-L A V A L verði framvegis öll-
um öðrum skilvindum fremri að gerð og
gæðum.
Mjólkurbú og bændur, sem vilja eignast vandaðar vélar til
mjólkurvinslu, kaupa hiklaust Alfa-Laval mjaltavélar, skilvindur,
strokka, smjörhnoðara og aðrar Alfa-Laval vélar.
Samband isl. samvinnufélaga.
ENSKU
REYKTÓBAKS-
TEOUNDIRN AR
9
Richmond.
Waverley.
Glasgow.
Capstan.
Garrick
eru góðkunnar meðal reykend-
anna um land alt.
í heildsölu hjá
Prentsmiðja Odds Bjömssonar. Tóbaksverslun Islands,
Maltöl
B a j er sktöl
, P ils n e r
2ezt. — Ódýrast.
Innlent.