Dagur - 03.04.1930, Page 3

Dagur - 03.04.1930, Page 3
16. tbl. DAGUR 63 - ••• • • • Nyjar vörur. Kvenullarkjólar, nýjasta tízka. Kvensumarkápur. Alklœðið marg eftirspurða komið aftur. Alpahúfur. Drengja-sportföt. Karlmanna-alfatnaðir, mjög vandaðir. Fermingarföt (jakkaföt). Verð frá kr. 35.00 tii 65.00 kr. ATH. Alt sem eftir er af kven-vetrarkápum selst nú - með — 2O°|0 til 5O°|0 afslætti. — Brauns Verzlun. PÁLt. SIGURGEIRSSON. UPPBOÐ. Fimtudaginn 1. maí verður opinbert uppboð haldið að Ytra- Koti í Arnarneshreppi og hefst kl. 12 á hádegi. Verða þar seldar 20—30 ær, 1 kýr, nokkrir gemlingar, ýmsir búshlutir og margt fleira. Gjaldfrestur til hausts. Fagraskógi 3. apríl 1930. \ Stefán Stefánsson. Fyrri hluti myndarinnar verður sýndur á laugardags- og sunnu- dagskvöldið kemur og ætti fólk ekki að sleppa tækifærinu til að sjá svo ágæta mynd, sem hér gefst kostur á. L. -----o---- Karlakór Akureyrar. hélt samsöng s. I. föstudagskvöld, söngskráin var að mestu óbreytt sú sama sem ftokkurinn söng á samsöng sinum fyrir jól. En það er samt óhætt að fullyrða að flokkn- um hefir farið talsvert fram síðan þá. Ef til vill væri það þó hyggilegt að geyma sér dálítið lengur við- fangsefni, sem er svo erfitt sem »Olafur Tryggvason*, — islenzki textinn, svo góður sem hann annars er, gerir það lika enn erfiðara að syngja þetta erfiða lag. — »Tárið« söng flokkurinn með mikilli tilfinn- ingu og mjög fallega, en nokkuð seint, — kom það mér til að láta mér detta í hug, hvort flokkurinn ætti ekki að leggja sig eftir að æfa einmitt sálmalög (hymner), — sú grein tónlistarinnar virðist verða helzt útundan hér á landi, en það eru oft og einatt einmitt slík lög, sem bezt eru skilin og bezt þegin af allri alþýðu manna. E. F. B. Landskjör8tjóm skipa Magnús Sig- urðsson bankastjóri, ólafur Lárusson prófessor og Herijaann Jónasson lög- reglustjóri. Varamenn eru Stefán Jóh. Stefánsson og Helgi Briem skattstjóri. Framboðslistar eiga að vera komnir til iandskjörstjóraar fyrir 20. apríl. | Theódóru Þórðardóttir um samtal hennar við verur í öðrum heimi, er ný komin út og kostar aðeins 1 kr. 75 aura. Fæst hjá bóktölun- um á Akureyri og hjá Magnúsi Sigbjörns- syni, Lækjargötu 6. \fÍlll/ll duglega og þrifna vantar i ullillll!; »Skjaldborg< frá 14. maí n. k.. 2 GRIPI vil eg kaupa lil slátrunar nú þegar eða rétt fyrir Páskahátíð. Greiðist kontant. Eggert Einarsson. Askov Lýðháskóli Vejen, Danmark. Almenn lýðháskóiakensla fyrir stúlkur í sumarmánuðina maí — júlí. Nánari upplýsingar gefa Jacob Appei og J. ih. Arnfred. Vandlátar húsmæður nota eingöngu VAN HOUTENS heimsfræga suðusúkkulaði. Bjami Bja/ma8on læknir fór utan með Drotningunni. Var för hans heitið til Vínarborgar, og ætlar hann að dvelja utan nokkra mánuði. ORÐSENDING. Pið, sem einhverra hluta vegna ekki getið farið á ALPlNGISHÁTÍÐINA þurfið samt sem áður ekki að fara á mis við hana að öllu leyti. Söng, ræðuhöldum o.s.frv. verður varpaÖ út frá hinni nýju útvarpsstöð svo hvert einasta mannsbarn á fandinu getur heyrt þær. — Þið þurfið að fá ykkur viðtökutœki. Við höfum og munum hafa úrval af viðtækjum, og öllu þeim tilheyrandi. Verð frá 60—500 krónur. Gerið svo vel að gera fyrirspurnir og senda pantanlr i tima, þvi ann- ars má búast við, að við ekki getum fullnægt eftirspurninni, þegar fer að líða að hátiðinni. " Virðingarfylst. RaftœkjaverzluÉ Electro Co, Akureyri Indriði Helgason. Stórt uppboð! Uppboð verður haldið við húsið nr. 97 Hafnarstræti (pakkhús- ið) 15. þ. m. og þarselt, ef viðunanlegt boð fæst, allskonar skó- fatnaður, svo sem gúmíbússur, leður-, sjó- og landstígvél, kven- skófatnaður allskonar, strigaskór, karlmannaskór og verkamanna- stígvél, fótboltaskór og skóhltfar, yfirfrakkar og margt fleira. Uppboðið byrjar kl, 10'/2 f. h. Langur gjaldfresur, Akureyri 3. apríl 1930. M. H. Lyngdal. er verzlað mest NÝJA VERZLUN N 0 JQ 0 C 0 > E 0 0 L. 0 n opna eg undirritaður á morgun, föstudaginn 4. þ. m. í húsi mínu í Hafnarstræti 103 (Laxdalshúsinu). . Þar verða seldar: Málningavörur allar, til húsa og húsgagnamálninga. Hersum Loft- og veggpappír. Hurðar- og gluggajárn. Rúllugluggatjöld (annast uppsetningu). Myndarammar o. m. fl. á því, að um næstkQmandi maí, fæ eg byrgðir af úrvals þá ákveðið að opna myndainn- Málningaáhöld o. fl. Veggfóður margskonar. Linoleum gólfdúkar. Ullarpappi. Veggpappi. - Eftirtekt skal vakin mánaðarmót, apríl og rammalistum og hefi römmunarvinnustofu. Bíðið með að láta innramma myndir ykkar, þar til þér sjáið og heyrið hvað vinnustofa mín hefir að bjóða. 9CT Pantanir á málningu og innrömmun afgreiddar út um land. — Sfmi 68. Virðingarfylst. VIGFÚS Þ. JÓNSSON. MÁL ARAMEIST A RI. 0 < 0 Qx Qx 0 0) 0 D D (Q ö>’ | sem yilia fá vinnu með þúfnabana á næstkom- W” 11 andi sumri snúi sér til undirritaðrar stjórnar Púfnabanafélags Akureyrar fyrir 20. þessa mánaðar. Akureyri 1. apríl 1930. Jakob Karlsson. Ól. Jónsson. Sig. E. Hliðar. Framkvæmdarstjórar Síldaxeinkasöl- sildarsöluna á þessu ári. Einn þeirra, unnar fóru allir með Drotningunni á- Helgi Pétursson, verður langdvölum er- leiðis til útlandfti til þess að undirbúa lendis.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.