Dagur - 25.04.1930, Blaðsíða 3
20. tbi;
DAGUR r
77
Allar íslenzkar
húsmæður
eiga að nota í könnuna
sína íslenzkt Export-
kaffi, þegar það er jafn-
gott því útlenda og
mikið ódýrara.
Heildsölubirgðir hjá
l. Brynjólfsson &. Kvaran, llEfíÍ.
haldsmanna, einkum . hefir því
orðið mikið úr ræðu Magnúsar
Guðmundssonar, enda mun hún
hafa talist veigamest af öllum
vaðlinum. M. G. hefir líka sýnt
sig í þessari ræðu sem einkar leik-
inn töframaður, sem lætur hlutina
breytast milli handa sér og sýnast
alt aðrir en þeir eru. Taldi hann
skuldir ríkissjóðs vera 18,5 mil-
jónir króna. — í svarræðu sinni
færði fjármálaráðherra óyggjandi
reikningslegar sannanir fyrir, að
M. G. hefði gert sjónhverfingar
— upphæðin væri 5,5 milj. króna
lægri en hann hefði skýrt frá. M.
G. hafði með öðrum orðum vaðið
elginn og farið með markleysur
einar- — Annað dæmi, sem ljós-
lega sýnir, hversu merk fjármála-
heimild áminst ræða M. G. er, er
það, að hann, sem þó er endur-
skoðandi landsreikninganna, »vissi
ekki« að Landsbankinn greiðir
6% vexti af fé, er ríkissjóður hef-
ir lagt fram til hans! — Varð M.
G. sjálfur að kannast við þessa
»fávizku« sína. — Þetta nægir að
sinni, til þess að sýna, hversu á-
byggileg fjármálaheimild ræða
Magn. Guðm. er.
?>íhaldssamileikur<t.
»ísl.« staðhæfir að fjármála-
ráðherra hafi lýst því yfir úr ráð-
herrastól, »að lánstrausti lands-
ins verði bezt borgið með svik-
um og prettum«- — Reyndar ber
nú blaðið ólaf Thors fyrir þessum
ummælum.
Er þetta ekki íhugunarefni fyr-
ir hinn sjálfskipaða vörð sann-
leiks og siðgæðis á Svalbarði?
------o.....
F réttir.
Bruni á Isafirði. Hingað hefir borist
sú fregn, að á miðvikudaginn síðastan
í vetri hafi verið húsbruni á ísafirði. —
Hafði eitt hús brunnið og kviknað £
fleirum öðrum. — Eftir fregninni er
ekki liægt að segja um hversu mikill
skaðinn er.
Sdnoskemtun heidur Ouðni Albertison
söngvari i Nýja Bíó föstud. 25. þ. m. ki.
8V> e. h. Gunnar Sigurgeirsson aðitoðar.
Aðgöngumiðar verða teidir i brauðbúðum
K. 6. A. og vjð innganginn.
Endurskoðendur landsreikninganna voru
kosnir Magnús Guðmundsson, Pétur í
Hjörsey og Hannes jónison alþm.
Eysteinn Jónsson gjaldkeri skipaútgerð-
ar ríkisins er settur skattstjóri í Reykjavík
í stað Helga Briems, sem nú er orðinn
einn af bankastjórum Útvegsbankans.
Úlafur Halldórsson konferensráð t Khöfn
er nýiega látinn.
Siguröur Stefánsson Th. Jónssonar kaup-
manns á Seyðisfirði réð sér bana með
skoti fyrir nokkrum dögum. Hann var
ungur maður og vel kyntur.
L. F. d. varð 10 ára nú um páskana.
Á 2. páskadag hafði félagið leikfimissýn-
ingu í Samkomuhúsinu, var aðsókn mjög
góð og sýningin félaginu til sóma.
Skíp. Goðafoss var hér á skirdag á aust-
urieið, Sama dag kom ísland og fór aftur
vestur á laugardag. — Nova kom að sunn-
an á iaugardaginn og hafði hér skamma
viðdvöi. Meðal farþega voru Sigurður
Ouðmundsson skólameistari, lngólfur
Bjarnason alþm. og Þórólfur Sigurðsson í
Baldursheimi, sem dvalið hefir í Reykja-
vík um þingtímann.
Lagarfoss var hér á austurleið á 2. i
páskum og teptist hér sökum óveðurs. —
Nornan, leiguskip K. E. A., kom hingað
á annan páskadag með mikið af vörum
til félagsins.
FOfStjÓri landkórsins, sem á að syngja
á Þingvöllum i sumar, herra Jón Halidórs-
son, kom hingað með íslandi síðast. Var
hann á ferð milli söngflokkanna vestan-
og norðanlands, til þess að reyna þá.
Bókasafn Akureyrar er ráðgert að tiytja
til bráðabyrgða i gamla barnaskólahúsið;
ætlast til að það fái 3 stofur á efri hæð-
inni og ganginn, sem þeim fylgir. Hafa
fjárhagsnefnd, bókasafnsnefnd og skóla-
nefnd komið sér saman um þessa ráð-
stöfun, og bæjarstjórnin lagt samþykki
sitt á hana.
TílbOÖ hafa fram komið 6 að tölu i
hjálparvél við rafveituna hér. Aðgengileg-
ast þótti tilboð frá Paul Smith i Reykja-
vík og hefir verið samþykt að taka því.
Umsjónarmannsstarfið við caroiine Rest
hefir verið veitt Guðmundi Ólafssyni pósti
frá 14. mai næstk. til jafnlengdar 1931.
Sjð umsóknir um starfið komu fram.
Díngfrestun fór fram á iaugardaginn fyr-
ir Páska. Þinglð kemur aftur taman 26.
júni á Þingvölluw.
flllir útgerðarmenn og sjómenn
vita, að langbeztu veiðarfærin eru frá
Johan Hansens Sonner A|s, Bergen
(Fagerheims Fabriker A|S).
Frá þessari verksmiðju mun yður reynast bezt að kaupa:
LÍNUR - TAUMA - ÖNGLA (Mustads) - HERPINÆTUR
- NÓTASTYKKI - REKNET - MANILLA -
og alt annað, er að þorskveiðum og síidarútveg lýtur.
Sendið pantanir yðar í tíma til undirritaðra umboðsmanna verk-
smiðjunnar, sem gefa allar frekari upplýsingar. Greiðsluskilmálar
hagkvæmir og allar pantanir greiðlega og nákvæmlega afgreiddar.
/. BRYN/ÓLFSSON & KVARAN.
Sími 175. Akureyri. Símnefni: VERUS
HÚS TIL SÖLU.
Nýiegt steinhús á góðum stað í bænum er til sölu og laust tií íbúð-
ar frá 14. mai n. k. Húsið er tvær hæðir, stærð 8V2XU al. Á baklóð
er geymsluhús úr steinsteypu, 1 hæð, stærð 6X14 al. Lóðin er eignar-
lóð, stærð 299 m.2, afgirt að mestu. - Reir, sem kunna að vilja sinna
þessu, ákvarði sig sem fyrst, annars verður húsið leigt út.
Akureyri, 24. apríl 1930.
TRAUSTl REYKDAL.
ORÐSEJVDIN G.
Peir, sém kynnu að vilja gerast meðlimir eða stuðningsmenn »Hins
íslenzka Skógræktarfélags«, sem í ráði er að stofna 1iér á Akureyri á
næstunni, geri einhveijum undirritaðra aðvart hið allra fyrsta, og verður
þeim þá tilkynt er stofnfundur hefir verið ákveðinn.
Jón Rögnvaldsson frá Fífilgerði,
skógfræðingur.
Bergsteinn Kolbeinsson, bóndi.
Steingrímur Jónsson, bæjarfógeti.
Vilhjálmúr Pór, framkvæmdastjóri.
Guðrún P. Bjðrnsdóttir,
garðyrkjukona.
Páll J. Árdal, skáld.
Jón Steingrímssón, bæjarfóg.fulltr.
Hallgr. Hallgrímsson, hreppstjóri.
Kristinn Rögnvaldsson, múrari.
Jónas Pór, framkvæmdastjóri.
M. Schiöth, frú.
A. Schiöth, bakari.
Ólafur Jónsson, framkvæmdastj.
Friðrik Ásmundsson Brekkan,
rithöfundur.
Kristján Sigurðsson, kaupmaður.
Davfð Stefánsson frá Fagraskógi,
skáld.
Nokkrar stúlkur
góðar í reikningi og sem hafa góða rithönd, geta fengið atvinnu
við verzlunarstörf.
Eiginhandar umsóknir sendist hingað á skrifstofuna fyrir 1. maí.
Kaupfélag Eyfirðinga.
Barnaskóli Akureyrar.
Prófum í skólanum verður hagað
að þessu sinni sem hér segir:
Utanskólabðrn, 8 ára eða eldri
skulu mæta til prófs í skólanum 30.
april (næsta miðvikudag) kl. 9 f. h.
Pó skulu þau utanskólabörn, sem
ætla að taka próf með 3. eða 4.
bekk, ganga undir próf með þeim
bekkjum. Börnin hafi með sér for-
skriftabæknr sínar og skriffæri.
Skriflegt próf skólabarna hefst 1.
maí næsta fimtudag.
Söngpróf og leikfimispróf fellur
niður að þessu sinni vegna kvefs
og annars lasleika.
Handavinna og teikningar barn-
anna verða til sýnis í skólanum
sunnudaginn 11. n. m., eftir kl. 2
e. h.
Skólanum verður sagt upp mánu-
daginn 12. maí, kl. 2. e. h. í
BARNASKÓLAHÚSINU.
Ingimar Eydaf.
U. M. F. A. béliBumarfagnaðígærkvöldi.
Fór hann hið bezta fram. Síra Friðrik
Rafnar og Steinþór Sigurðsson héidu
merkar og eftirtektarverðar ræður. — Söng-
flokkur félagsiai söng og gamanleikur C.
Hostrups »Hermannaglettur< var sýndur;
var leiknum ágætiega tekið, énda voru
ieikendur aliir samhentir og fóru vel með
hlutverk sín.