Dagur - 01.05.1930, Blaðsíða 3
22. tbl'.
DAGUR
83
við peysuföt,
við kjólbúning,
karlmanna,
drengja,
telpna,
langstærst úrval í
BRAUNS VERZLUN.
PÁLiL SIGURGEIRSSON.
Hólaskóli
\
starfar frá 15. okt.til aprílloka. Skólinn starfár í tveimur deildum:
Lýðskóladeild, sem þó veitir nægan undirbúning til búfrœðindms-
ins í eldri deild skólans.
Ef húsrúm leyfir, verður starfrækt aukadeild við skólann, um
4 mánaða skeið, frá áramótum til aprílloka.
Umsóknir sendist skólastjóra fyrir ágústlok, sem gefur nánari
skýringar, ef óskast.
Hólum, 15. apríl 1930.
Steingr. Steinþórsson
— skólastjóri. —
ARMSIRONG
REIÐHJÓI*
karla og kvenna, annáluð um allan heim.
fást hjá
Kaupféiagi Eyfirðinga.
Chevrolet six.
Þessar ágætu og vinsælu bifreiðar fást nú yfirbygðar frá út-
löndum. Yfirbyggingarnar samsvara bifreiðunum vel — eru þær
langsamlega fullkomnustu, sem hér hafa sézt. Húsið er bygt úr
pressuðu stáli og gljábrent í sama lit og vélarhúsið. Bak, þak
og uppistæður eru úr ,,tekki“ og frágangur allur er
að öllu leyti eins góður og fallegur og á vönduðum fólksbif-
reiðum. I sæti óg baki eru fjaðrir, en það gerir alla aðstöðu ek-
ilsins mjög þægilega. Háar og breiðar hreyfanlegar rúður eru í
hurðunum. Hurðir, sæti og bak er leðurfóðrað. Á framrúðu er
loftþurka af fullkomnustu gerð, ennfremur eru ótal önnur þæg-
indi, sem fylgja húsum þessum.
CHEVROLET er hægt að útvega, hvort sem er með
eða án yfirbyggingar.
CHEVROLET er og verður langsamlega bezta og heppi-
legasta vörubifreiðin, sem völ er á.
Þið, sem hafið' í hyggju að fá ykkur vörubifreið á næstkom-
andi vori eða sumri, leiti upplýsinga um verð og greiðslu-
skilmála á Chevrolet áður en þið festið kaup annarstaðar.
Aðalumboðsmenn á lslandi:
Jóh. Ola fsson & Co.
Reykja vík
Simi 6S4 Simnefni: „JUVÍfÉL"
Umboð á Norðurlandi:
Vilhjálmur Þór.
til leigu frá 14. maí næstk. -
Upplýsingar í síma 216.
S ímskeyti.
(Frá Fréttastofu íslands.)
Reykjavik 1. maí.
Calcutta: Fellibylur hvolfdi fljót-
skipi. 200 menn druknuðu, en 18
varð bjargað.
Delhi: Devidas, yngsti sonur
Oandhi, hefir verið dæmdur í 1 árs
fangelsi fyrir brot á saltlögunum.
Tokio: Kauphöllinni er lokað fyrri-
part dags í dag sökum verðhruns.
Yen í lægstu gengi, sem það hefir
verið síðan 1925.
Vestmannaeyjum: Netjafiskiveiðar
minni nú og eru flestir að hætta—
afli þar á móti góður á línu. — Óð-
inn tók þýzkan togara, Nienstedten
frá Altona, dómur ófallinn enni
Látnir eru sira Ludvíg Knudsen
og dr. Paul Hermanns.
Helga Tómassyni var vikið frá
embætti í gær.
Rvík 1. maí kl. 12Va.
Bréf dómsmálaráðuneytisins til
dr. Helga Tómassonar, dagsett 29.
apríl, er svohljóðandi:
»Hér með tiikynnist yður, að bréf
til yðar, dagsett 29. mars 1928, þar
sem yður var falin forstaða nýja
spítalans á Kleppi, fellur úr gildi
30. apríl þ. á.
Jafnframt fellur úr gildi frá sama
tíma umboð yðar til að taka þátt í
starfræksluundirbúningi Landspítal-
ans«. Undirskrifað: Jónas Jónsson.
Oissur Bergsteinsson.
Svar Helga, dagsett á Kleppi 30.
apríl, hljóðar svo:
»Hefi í dag móttekið bréf yðar,
dags. 29. þ. m. Jafnframt því, sem
eg mun hlýðnast boði yðar um að
fara burtu í dag, áskii eg mérallan
þann rétt, sem eg kann að eiga að
lögum út af frávikningunni*.
Helgi flutti af Kleppi í gær.
Ólafur Thorlacius er setíur í stað
Helga um stundarsakir. Landlækni
var falið að taka við spítalanum og
afhenda Thorlaciusi.
Umdæmisstúkuning itendur yfir þessa
dagana. — í kvöld hefst þingfundur kl. 8
og verður starfað á fyrsta stigi. Æskilegt
væri að sem allra flestir templarar í bæn-
um sætu þennan fund með fulltrúum um-
dæmisstúkunnar.
Próf. Henri Marteau, hinn frægi fransk-
sænski fiðlusnillingur, kom með »Drottn-
ingunnU hingað í dag, og heldur hljóm-
leika hér í Nýja-Bíó í kvöld og sennilega
annað kvöld. — Blaðið átti tal við prófes-
sorinn, sem iætur hið besta af för sinni
og áheyrendum sínum i Reykjavik.
Ungírú Bockelund flytur erindi i kvöld
kl. 8*/a í Hersalnum. efnfð er; Nýjustu
ofsþknir gegn kristninni.
Fjármark undirritaðs er:
Vaglskorið fr. hægra, sneitt a. vinstra.
Akureyri 1. maí 1930.
Jóhannes Björnsson.
Ábyrgð manna
gagnvart dýrum.
x (Niðurl.).
En þess skal þó jafnframt getið,
að meðferð hesta og hirðinger, að
mfnu áliti, að batna frá því sem
var, og vona eg að það séu nú ekki
nema fáir, sem láta hesta sína sæta
slíkri meðferð, og líka að öllum
skilst það smátt og smátt að það
margborgar sig að fara vel með
a 11 a r skepnur, og eg veit, að
margir eru til hér á landi, sem hafa
skepnur undir höndum, er leitast
við af fremsta megni að fara vel
með þær, en því miður eru það
ekki allir, óg er mörgu ábótavant í
því efni, sem hér eru ekki tök á að
minnast á. Pó mætti nefna það, að
til munu vera menn, sem ekki eiga
hús yfir alla hesta sína og er það
ófyrirgefanlegt. Eg skil ekki íþeim,
sem geta sofið rólegir í yl undir
dúnsængum, á meðan hestar þeirra
standa í höm undir börðum eða
við gripahúsin, skjálfandi í gadd-
hörkufrostum og stórhríðum, sem
ekki mun einsdæmi vera. Pað, að
setja svo illa á, að nokkur hætta
sé á að fella úr hor, ætti ekki að
eiga sér stað, og sem betur fer er
það nú orðið sjaldgæft, því bæði
er það, að gagnvart skepnunum
sjálfum er það svívirðilegt, og svo
er það hinn mesti hnekkir íbúnaði
einstaklings og alþjóðar og sann-
kölluð þjóðarsmán, eins og öll ill
meðferð á dýrum.
Lojcs örfá orð um deyðinguhús-
dýranna. Deyðing eða aflífun kind-
anna er eða ætti að vera komið í
betra horf en áður var, ef lögunum
væri alstaðar fylgt, þar sem fyrir-
skipað er annaðhvort að skjóta
þær eða rota með hélgrímu, þó
álít eg skot véra heppilegri aðferð
og öruggari. Hestar og nautgripir
eru líka viðast hvar skotnir, nema
ef vera kynni að hin svívirðilega
svæfingaraðferð viðgengist í stðku
stað ennþá. Hún ætti algerlega að
leggjast niður, því það er sannað
að svæfing drégur aðeins máttinn
úr, en skepnan mun ekki tapa til-
finningu þegar i stað.
Eitt er enn sem eg vildi minnast
á í sambandi við deyðingu húsdýra,
og það er, að það á alls ekki að
eiga sér stað, svo framanlega að
því verði við komið, að skepnan sé
á blóðvelli látin sjá dauðu skrokk-
ana af hinum, sem á undan eru
gengnar. Hlífið hénni sem frekast
er unt við hræðslunni og ógnunum
sem því eru samfara. Pvi það er
enginn kominn til að segja um það,
að þær tilfinningar séu nokkru
minni en hjá manninum undir svip-
uðum kringumstæðum, eða við af-
töku og slíkt. Pó hún viðgangist
enn í sumum löndum þá réttlætir
það ekki að neinu leyti áðurnefnda
meðferð á dýrum. Mér finst ekki
vera hægt að ætlast til minna af
eigendum þeirra húsdýra, sem slátra
á, en að þeir geri það með mann-
úðlegu móti.
Samkvæmt grein {blaðinu > Verka-