Dagur - 22.05.1930, Blaðsíða 2

Dagur - 22.05.1930, Blaðsíða 2
98 DAGUE i 28. tbl. • • • • | Oler -i postulínsvBrur | gj nýkomnar. HJ g£e Bollapör — fjöldi tegunda. H1 9J Kaffi-stell. — Mjólkurkönnur. JJ £§• Köku-föt og -diskar. — Vatnsglös. H1 9j Kristalskönnur. — Vatnsflöskur. J8 g* Kaupfélag Eyfirðinga. jg MillliillllillllllllllIS Al þ i n g i s hát íð i n á Þingvöllum. Jarðarför Baldvins Jóhannessonar, er lést að heim- ili sínu Efri Dálkstöðum á Svalbarðsströnd 17. þ. m., er ákveð- in mánudaginn 26. þ. m. og hefst kl. 11 f. h. með húskveðju frá heimili hins látna. Aðstandendurnir. Hátðanefndin hefir viðbúnað til að geta tekið á móti um 25 þús. manns. Reistur verður tjaldibær mikill suðaustan Almannagjár og tekur hann yfir 90 dagsláttur. Um tjaldbæinn liggja götur, og tjöldin verða tölusett. Vatnsleiðsla verður um bæinn, en gryfjur fyr- ir sorp og skolp. Hverri sýslu og kaupstað er ætlað afmarkað hverfi í bænum og eitt stórt sam- komutjald. Niðri á völlunuin verða 20 veitingatjöld. Hátíða- höldin. eiga að fara fram í gjánni. Inni í tjaldbænum verða sölu- búðir, lyfjabúð, póstafgreiðsla og bankastarfsemi. Símalxnui' verða lagðar um tjaldbæinn með mið- stöð í Þingvallabænum. Lækna- vörður verður til taks nótt og dag. Tjöldin, sem notuð verða á Þingvöllum, eru leigð frá Skot- landi og verður þeim skilað aftur að hátíðinni lokinni. Fólk fær ekki leyfi til að flytja með sér tjöld, ef það ætlar að hafast við í tjaldbænum. Hestar verða hafðir í girðingum og í góðu graslendi. Bifreiðatorg verður við mynni Al- mannagjái-, og verða aðkomu- menn að stíga þar út úr bifreið- Pað, sem H. T; á við með nánari skýringu en áður, er >skýrsla» hans í Mbl. og Vísi 4. þ. m. Pegar skýrsla þessi ér athuguð, kemur tvent nýtt í Ijós, I fyrsta lagi tilraun H. T. til að láta lita svo út að Bjarni Ás- geirsson alþm. og Helgi Briem bankastjóri hafi verið riðnir við heimsóknina til dómsmálaráðherra, og í öðru lagi ummæli þau um >bændalyddur« og >líkamlega hálf- dauðan mann«, er H. T. segir að kona J. J. hafi viðhaft. Nú verður manni að spyrja: Hvernig i ósköp- unum gat þetta tvent staðið í sam- bandi við heilsu sjúklinga H. T. ? Læknirinn telur heilsu sjúklinga sinna stofnað í voða, og til þess að firra þá hættu, neyðist hann til að skýra frá hinum tveimur ofan- greindu atriðum! Hvaða áhrif gat það haft á sjúklingana að draga þá B. Á. og H. B. inn í málið? Og hvernig gat það verkað heiisustyrkj* andt i sjjúka menn að bera út unum, því að um sjálfan Þingvöll verður engin bifreiðaumferð leyfð. íbúðartjöldin eru öll með sömu gerð, með íslenzku bæjarbursta- sniði. Minnstu tjöldin rúma 4—5 menn, mjðilungstjöldíin 8—10 og þau stærstu 12—15 menn. Leigan fyrir tjöldin allan tímann verður 40, 60 og 85 kr. eftir stærð; tjöld-. in eru mönnum heimil til afnota vikutíma fyrir þetta gjald. í tjöld- unum verður vatnsheldur botn, og ullarteppi geta menn fengið leigð, en verða að öðru leyti að hafa með sér rúmfatnað. Sem boðsgestir Alþingis verða mættir fulltrúar frá eftirfarandi löndum: Danmörku, Noregi, Sví- þjóð, Finnlandi, Bretlandi, Hol- landi, Frakklandi, Þýzkajlandi, Tékko-Slovakíu, Austurríki, ítal- íu, Bandaríkjum Noi-ður-Ameríku, Canada, Færeyjum, eynni Mön, Norður-Dakota, Minnesota, Sas- katschewan og Manitoba. Auk þess er von á mörgum öðr- um útlendingum, þingmönnum, stúdentum, blaðamönnum o. s. frv., og ennfremur koma nokkur hundruð af löndum frá Ameríku. óhróður um þingbændur Framsókn- arflokksins ? Pað virðist ekki vanþörf á að fá nýjar skýringar á þessari flóknu skýringu H. T; llll að gera til hæiis. fhaldsblöðin eru margmál um það, hversu efsti maður B-Iistans sé kurteis og Ijúfur á fundum þeim, er nú standa yfir. En þó undarlegt sé, eru blöðin sárgröm yfir þessari riddaralegu framkomu J. J. dómsmálaráðherra, Syngur nú við annan tón en áður. Allajafna hafa þessi blöð hrakyrt J. J. fyrir það, hvað hann væri óvæginn og harður i garð andstæðinga sinna og tæki þá ómjúkum tökum. >Sleppti hann sér þá alveg og voru ósköp að sjá manninn«, er alkunn lýsing Mbl. á J. J. sem ræðumanni. Nú hrakyrða sömu blöð J. J. fyrir það, hvað hann sé stiltur og prúður 1 ræðustólnum og miidur andstæð- ingunum, Er þetta hliðstsett þvi, Hátíðahöldin á Þingvöllum standa í þrjá daga, hefjast fimtu- daginn 26. júní kl. 9 að morgni og vei'ða úti laugardaginn 28. júní kl. 8 að kveldi. Hátíðanefndin hef- ir ákveðið eftirfarandi DAGSKRÁ: 1. dagur (fimtudaginn 26. júní 1930). Kl. 9 Guösþjónusta: Athöfnin taki 30 mínútur og fari fram í gjánni fyrir norðan fossinn. 9J/2 Lögbergsganga: Menn safnast saman undir fána síns héraðs á flötunum suður af Gróðrarstöðinni og ganga þaðan í fylkingu að Lögbergi. 10/2 HóMÖin sett: 1. Þingvallakórið syngur: ó, guðs vors lands. 2. Forsætisráðherra setur hátíðina. 3. Hátíðaljóðin sungin (fyrri hlutinn). II/2 Þingfuandur: Forseti sameinaðs þings heldur ræðu. 12 J4 Hátíðaljóðin swngin (síðari hlutinn). 1 Matarhlé. 3 Móttaka gesta á Lögbergi: 1. Forseti sameinaðs þings býður gesti velkomna. 2. Fulltrúar erlendra þinga flytja kveðjur af Lög- bergi. Hverjum fulltrúa ætlaðar 5 mínútur. 4'/2 Hljómleikar, sögulegir. 6 Miðdegisveizla. 9 íslandsglíma. 2. dagur. Kl. 10 Minni Islands flutt á Lögbergi. þegar Mbl. skammaði J. J. fyrir það, að hann hefði gengið of framarlega f fylkingu þingmanna f Alþingishúsið, en í næsta skifti skammaði sama blað J. J. fyrir að hafa géngið of aftarlega! Landkjörsfundur var haldinn að Egilsstöðum á Völlum f fyrradag. Fjölmenni afar mikið. Fundurinn nær eindreginn fylgjandi Jónasi Jónssyni sem vita mátti. Ólafur Thors ruddist þar fram geistur f byrjun, en fékk illaútreið, hafði litla áheyrn og datt úr honum botninn. Aftur á móti reyndi Magnús Jónssoa að halda uppi vörn fyrir Ihaldið eftir fremstu getu. f fyrra- kvöld héldu fundaboðendur til Norðfjarðar og ætluðu að halda fund þar f gær. Af þeim fundi hefir blaðið ekki frétt.—Frá Norðfirði er svo förinni heitið til Seyðisfjarðar. .....f> Kappreiðar í Bolabáa. 12 Matarhlé. 2 Þingfunóur. 2% Vestur-íslendingum fagtiaö á Lögþergi: Vestur-íslendingar fl'ytja kveðjur á Lögbergi. S]/2 Söguleg sýning. 414 Hljómleikar, nýtísku. 6 Matarhlé. 8 Fimleikasýning, úrval, 16 stúlkur og 16 pilt- ar. 3. dagur. Kl. 10 Þingfundur, þingi slitiö. 11 Einsöngur. 1 Matarhlé. 3 Fimleikasýning, 200 maima. 5 Landskórið syngur. 5 Söguleg sýwing. 6 Matarhlé. 8 Hátíðinni slitið á Lögbergi, forsætisráðherra. Frá kl. 9—11 á hverju kvöldi: Héraðsfundir, bændaglíma, viki- vakar, bjargsig, rímur kveðnar, söngur, hljóðfærasláttur, dans. Sunnudagwr. Kl. 12 lokaveizla fyrir fulltrúa allia stétta í landinu. Tveir vegir liggja frá Reykja- vík til Þingvalla, annar nýr. Há- tíðarnefndin tekur að sér alla yf- irumsjón með bifreiðaflutningi á þessum vegum, meðan hátíðin stendur yfir. Umferðinni vex'ður þannig hagað, að bifreiðarnar fara austur gamla veginn, en suð- ur nýja veginn og mætast því aldrei. Verðir verða settir með vegunum til fi-ekara öxyggis svo þétt, að hver sjái til annars. Far- gjald með yfirbygðum vöruflutn- ingabifreiðum verður 6 kr. hvoi’a leið, en með fólksflutningabifreið- um 10 kr. Gert er ráð fyrir, að hægt verði að flytja 1000 manns á klukkutíma, eða alt fólkið á rúmum sólarhring. Á Þingvöllum verður 100 manna lögreglusveit undir stjórn Bjarna Bjarnasonar skólastjóra á Laugarvatni. Mai'gháttaður undirbúningur hefir vex*ið gerður á Þingvöllum undir hátíðarhaldið, vellimir sléttaðir, gerðar fjórar ti'ébrýr yfir öxai'á, slegið upp 250 bráða- birgðarsalernum í tjaldboi’ginni og hátíðarsvæðinu, keyptur mót- orbátur, sem rúmar um 50 manns, fyrir þá, er vilja skemta sér á Þingvallavatni o. s. fi-v. Aðalhátíðahöldin fara fram í Almannagjá og á eystri barmi hennar. Á gjárbarminum verða fundir Alþingis og þar fer fram söguleg sýning á Alþingi hinu forna. Niðri í gjánni syngur Þingvallakórinn og guðsþjónustan

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.