Dagur - 22.05.1930, Blaðsíða 3

Dagur - 22.05.1930, Blaðsíða 3
99 DAGUR 28. tbl. ALFA-LAVAL 1878—1928. ;50 ár hafa ALFA-LAVAL skilvindur verið beztu og vönd- uðustu skilvindurnar á heimsmarkaðinum. ALFA-LAVAL verksmiðjurnar hafa altaf verið á undan öðrum verksmiðjum með ný- ungar og endurbætur, enda hafa Alfa-Laval skilvindurnar hlotið yfir 1300 heiðursverðlaun og fyrstu verðlaun, auk annara verðlauna. Reynslan, sem fengin er við smíði á yfir 3,500,000 Alfa-Laval skilvindum, 'tryggir það að A L F A-L A V A L verði framvegis öll- um öðrum skilvindum fremri að gerð og gæðum. Mjólkurbú og bændur, sem vilja eignast vandaðar vélar til mjólkurvinslu, kaupa hiklaust Alfa-Laval mjaltavélar, skilvindur, strokka, smjörhnoðara og aðrar Alfa-Laval vélar. Samband ísl. samvinnufélaga. fer þar einnig fram. Hátölurum verður komið fyrir í gjánni, svo að allir geti notið þess, sem fram fer. Vonandi verður þjóðhátíð þessi merkisatburður í lífi þjóðarinnar. Allir góðir íslendingar eiga að leggjast á eitt með að svo verði. En afar mikils er um vert að ís- lenzkt veðráttufar leggi blessun sína yfir hátíðina. Við skulum vona fastlega að það megi verða. ----o---- SímskeytL (Frá Fréttastofu íslands.) Rvík 21. maí. Cansas City: 25 manns hafa far- ist í fellibyl. — Flóð mikið í kjölfar fellibylsins. Hefir gert 2000 manns húsnæðislausa. Bombay: Indverska skáldkonan Mrs. Naidu hefir tekið við forustu indversku þjóðernissinnanna meðan Oandhi er í fangelsi. — Óeirðirnar halda stöðugt áfram. Lyfjaskráin, er dr. Helgi Tómas- son neitaði að láta af hendi, er hann var rekinn frá Kleppi, er nú afhent samkv. úrskurði lögmanns. F*ó er búist við að þeim úrskurði verði á- frýjað. Hæstiréttur hefir úrskurðað, að Reykjavíkurbæ sé skylt að leyfa vatnsveitufélagi Skildinganesskaup- túns að taka vatn úr vatnsveitu Reykjavíkur til heimilis- og búsþarfa félagsmanna. Húsnæðisekia mikil f Reykjavik. Milli 30—40 fjölskyldur húsnæðis- lausar. Sumar settar niður í franska spitalann til bráðabirgða. Deilan um kaupgjald í bæjarvinnu leidd til lykta. Kaup goldið sam- kvæmt taxta verkamannafélagsins. Rvfk 22. maí. Loftskipið Oraf Zeppelin er á leiðinni frá Suður-Ameriku. Oslo: Bær Olav krónprins, Skoug- um, er brunninn til kaldra kola. Listaverkum og nokkrum innan- stokksmunum var bjargað. Tjónið metið Vli milj. dollara. Innflutt I aprfl fyrir 5.559.220 kr. Raraf til Reykjavfkur fyrir 3.117.223 Itf, Taurullur stórar og smáar. T au vindur nýkomið. Kanpfélag Eyfirdinga. Harmonikuhljómleikar. Föstudagskvöldið 30. Mai halda tveir útlendir harmonikusnillingar, Cellin & Borgström, hljómleika i Nýja-Bíó er byrja kl. 8V2. Dr. Guðm. Finnbogason ætlar að flytja erindi um VestfSIUl Skáldiir i Samkomuhúsinu laugardag- inn kemur, kl. 8V2 sd. Hafa þeir O. F. og Einan H. Kvaran farið yfir alt, sem birst hefir eftir íslenzka höfunda í Vesturheimi, og valið úr því Ijóð, leikrit, sögur og ritgerðir, sem koma nú í sumar út f stórri bók (800 bls.). Ætlar dr. O. F. að minnast á þessi auðæfi, sem að miklu leyti hafa legið grafin og gleymd i hálfrar aldar blaðadyngjum, og sérstaklega tala um vestrænu Ijóðskáldin og lesa upp sýnishorn af Ijóðum þeirra. Einn af þeim er hinn óviðjafnanlegi K. N., sem er gamall Akureyringur. Inngangseyrir verður 1 króna. Einkaskeyti til Dags. Frá Auitfjörðum er símað í gaer: Fundur austanlands á hverri höfn, fjölmennari en nokkru sinni fyr. í- haldið alstaðar i minni hiuta. Magnús docent neitar að fara með varðskipi milli hafna, af því að hann vill út- vega íhaldinu pfslarvætti. Ólafur og hann nota vélbáta hafna á milli, þegar góðviðri er, en togara í stormi. Austfirðingar muna fjandskap íhalds- ins við strandferðaskip og álíta gagn geti orðið að þvi, að það prófi mótorbátailutninga á fólki milli hafna hér, Karlmannafatnaður Nýkomið mikið úrval af allskonar karlmannafatnaði. Mjög ódýr og smekkleg FERÐAFÖT. Reið-treyjur og -buxur af ýmsum gerðum. Drengjafatnaður. Kaupfélag Eyfirðinga. Bífreiðagúmmí. Dekk á vörubifreiðar 32x6. Verðfrákr. 165.00 — - —«— 30x5. — — - 115.00 — - fólksbifreiðar 30x4,50. — — - 60.00 — - —«— 29x5. , — — - 68.00 __ . 29x4,75. — — - 65.00 Slöngur (þykkar, rauðar) á vörub. 32x6. Verð frá kr. 19.00 — —«— - — 30x5. — — - 15.00 — gráar - — 30x5. — — - 13.50 — (þykkar, rauðar á fólksb.) 30 x 4,50. — — - ‘ 9.00 — —«— - — 29x4,40. — — - 9.00 - — 30x5. — — - 9.00 —«— - — 29x5. — — - 9.00 _ - — 28x4,95. — — - 9.00 — —«— - — 29x4,95. — — - 9.00 —- — 29x4,50. — — - 8.50 __ . _ 28x4,40. — — - 8.50 — % —«— - — 29x4,75. — — - 8.50 Kaupfélag Eyfirðinoa. Ferðatöskur af ýmsum stærðum og gerðum, nýkomnar. Kaupfélag Eyfirdinga. Kaupið Gúmmi-vélarfiinar frá 1“ til 6“. Vírkaðlar,bfins)a-««staoavír af ýmsum stærðum. Kaupfélag Eyfirðinga. á meðan úrvalið er mest og þar sem verðið er LÆGST. «©■

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.