Dagur - 20.08.1931, Blaðsíða 4

Dagur - 20.08.1931, Blaðsíða 4
IflO DAGTJR 41. tbi. Hýja kjötbúðin Islii li sili kjH il líslíMm HHI Ui nú og næstu daga. Þeir, sem hafa til framleiðir eftirfarandi tegundir: PórsPilsner, Pórs-Bjór, Pórs-Landsöl, Pórs-Maltöl, Pórs-Hvítöl, PórsSkipsöl, Pórs-gosdrykkir Pórs-Sódavatn IFIest allar þessar tegundir fást í hvaða verziun eða I veitingahúsi sem er á iandinu. Drekkið ávalt P Ó R S D R Y K K I. — Peir eru Ijúffengir og hressandi. I A Akureyri eru birgðir ávalt fyrirliggjandi hjá uraboðsmanni ölgerðarinnar O. C. THORAREN SE'N. Hafnarstræti 104. — Sími 32. ættu að koma með þá til okkar hið allra fyrsta. Kaupfélag Eyfirðinga Járn- og glervörudeildin. S íms keyti. (Frá FB). Rvík, 17, ágúst, Flugmaðurinn Von Oronau ætl- aði að fljúga frá Scoresbysund til til Oodthaab á laugardaginn, en lenti við Hvítserk á miðnætti, nærri benzinlaus. Hvidbjörnen flytur hon- um benzín. ALPlNOI. Annari umræðu fjár- laganna lauk í efri deild á laugar- dagskvöld. Allar tillögur fjárveit- inganefndar, sem hækka gjaldliði um 100 þús. kr., samþykktar, enn- fremur nokkrar tillögur af mörgum frá einstökum þingmönnum. Framlenging skattfrelsis Eimskipa- félagsins afgreidd sem Iðg. Frá Norðfirði er símað, að Ægir hafi tekið þýzkan botnvörpung. Rvík, 18. ágúst. London: Rágert er að þing Breta komi saman snemma f september, til þess að ræða um vfðtækar sparn- aðartiilögur í ríkisbúskapnum, sem nema 96 milj. sterlingspunda. Madrid: Stjórnarskrárnefndin hef- ir lokið stðrfum að uppkasti til stjórnskipunarlaga. í uppkastinu er hátíðlega fram tekið að lýðveldið afneiti styrjöldum sem þjóðernislegu og stjórnmálalegu vopni. Prieto fjármálaráðherra býst við, að upp- kastið verði samþykkt að umræðum loknum, og að endurmyndun stjórn- arinnar verði lokið fyrir októberlok. ALPINGI. Tillaga um nefndar- skipun I kjördæmamálinu var af- greidd frá þinginu f gær. — Miklar umræður urðu um þingsályktunar- tillögu jafnaðarmanna um vegamál; umræðum frestað þar til i dag. t efri deild hafa verið afgreidd frumv. um fiskiveiðasjóðsgjald, frv. um embættiskostnað sóknarpresta og frv. um ráðstafanir vegna út- flutnings á nýjura fiski. Motorhjól til sölu með tækifærisverði; upplýsing- ar gefa Jón Guðmann 00 Dorsteinn Benediklsson, múrari. Þriggja eða fjögra herbergja íbúð vantar Siðfús Hallúórs frá Hium. Upplýsingar í síma 202. RICHS kaffibeetir. 18 kg. pakkar Richs duft 14 — stangir — Geysir fæst hjá brú til Akureyrar. Skilist til Quðm. Ólafssonar, Caroline-Rest. X. á kr. 55.00 og kr. 65.00 tunnan. Þ Ritstjóri: Ingimar Eydal, Gilsbakkaveg 5. Prentsmiðjft OddB Björnssonar. S.OKK ARjNIRJ eru viðkvæmar flíkur, afj öllum tizku tklæðnaði þurfa þeir því bezta nieðferð. Sé varúðar gætt í þvotti, eykur það endingu ,þeirra. LUX notkun heldur þeim sterkum og sem nýjum löngu eftir að önnur sápuefni mundu thafa ‘ slitið þeim til agna, því _Lux-löðrið er hreint eing og nýj- asta regnvatn. — Oll óhreinindi hverfa af hverjum siikiþræði fyrir hinu mjúka Lux-löðri. —^Peir halda hinum upprunalega gljáa. — Lux gerir sokkana yðar aftur sem nýja, og eykur endingu þeirra. Hafið því LUX ávalt handbært. Sokkarnir yðar pvegnir ór LUX þola betur og eru ávalt sem nýjir. LSVBR BROTHBRS LlMITED. FORT 8UNUGHT.BNGLAND, Litlir pakkar 0.30 Stórirpakkar 0.60 Það sem þoiir vatn þolir LUX. CROSSE &. BLACKWELL’S (og einnig KEILLERS og CHEF) Niðursuðuvörur Sultutau Sælgætisvörur Kryddvörur o. fl. o. fl. eru beztar. Einkaumboðsmenn á Islandi Töbaksverzlun Islands h.f. Móelven vagnar og vagnhjól eru vænst og varanlegust og best búmannseign, Samband ísi. samvinnuféiaga.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.