Dagur - 27.08.1931, Page 4

Dagur - 27.08.1931, Page 4
164 DAGUR 42. tbl. eru þeir beztu. Vefnaðarvörudeild. rKEA"í Nýtt | < hrossaket * Nýjar mgndir i Commander t cigarettupökkum. I hverjum pakka af þess- um vinsælu cigarettum er ein af hinni nýju,seríu‘ af ,íslenskum eimskipa- myndum‘. Fyrir að sýna oss 50 myndir fáið þér stækkaða mynd, fyrir 50 myndir í röð gullfallegt albúm. ReyklB Commander cigareltur! FlUOSlyS varð nýlega í Noregi. Kvikn- aði í vélinni. Tveir menn voru í loftfarinu. Slapp annar lifandi og lítið raeiddur, en hinn fónt í bálinu. VatnSflÓð geysilegt hefir nýlega átt sér stað i Kína. Hundruð þúsunda drukknuðu. Eignatjón og vandræði af völdum flóðs- ins afskaplegt. Landskjálfta varð vart á sunnudaginn á svæðinu frá Reykjavfk austur í Orímsnes og norður á Akranes. Rlgning hefir verið síðustu daga um land allt; mest hefir úrfellið verið á Suð- ur> og Vesturlandi, en minnst Austurlandii J>riggja eða fjögra herbergja íbúð vantar ?£3X þvottaduftið þjóðfrœga er ávalt til hjá Kaupfélagi Eyfirðinga. Solvrev er tidens store forretning. Vet Dé at de norske farmer aariig tjener 100% og mere? At sölv- revspelser er efterspurgt som aldrig för? Undersðk priser paa avlsdyr fra »Sölvrev«, Postbox 84, Aalesund, Norge. Provisionsagent sökes. Upplýsingar i sima 202. Litla íbúð hefi eg til leigu frá 1. okt. n. k. Dýrleif Pálsdóttir Æsustöðum. Til sölu er notuð Ciievrolet vörubifreið model 1928. — Bifreiðin er í góðu standi og með völtupalIi.Nánari upp- lýsingar gefur Uór 0. BjÖrnsson, K.E.A. Eeir, sem skulda fyrir rafmagn, eru ámintir um að hafa Rjól OQ munntóbak fyrir næstu mánaðamót annað hvort borgað eða samið um greiðslu skuldarinnar. Semja ber við rafveitustjóra eða innheimtumanninn. Akureyri 21. ágúst 1931. Rafveita Akureyrar. Tilkynning. verður alltaf það bezta. í heildsölu hjá s h. f. Til sölu eru bílar og mótórhjól með tækifær- isverði. Semja ber við Svein Tómasson Geisiagötu 39. Fóðursíld. Sfldareinkasalan hefir til sölu hér á Akureyri um 700 tn. af saltsíld frá f. á. — Síld þessari hefir verið viðhaldið með pæklun og góðu eftirliti og er í góðum ógölluðum tunnum, járnbentum. — Þeir, sem kynnu að vilja kaupa þessa síld til átu eða fóð- urs, þar sem hún liggur, í stærri eða smærri slumpum, eru beðnir að gera tilboð til skrifstofu Einkasölunnar á Akureyri innan næstu mánaðamóta. &0Íls öt drekka allir góðir íslendingar. Fæst alstaðar þar sem öl er selt. VINNUVETLINGA R úr striga og leðri eru ódýrastir og beztir hjá p tvnron Vefnaðarvörudeildin. SIVS. Ragnar Jóhannsson frá Stóru- brekku i Arnarneshreppi féll fyrir borö á skipinu Pingey og drukknaði, Ófrétt um nánari tildrög slysslns. Byggingarefni nýkomið. Timbur, aliar tegundir. „Masonit“ tii einangrunar og innanþilju. „ Wallbordsvipað efni og »Masonit« en ódýrara. Húsapappi allskonar. ATH! Byggingarefni frá K. E. A. er viðurkent það ódýrasta á landinu. — Leitið tilboða ef um stærri kaup er að ræða, Skrifið og biðjið um verðlista okkar og upplýsingar. Pantanir afgreiddar hvert á land sem er. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Byggingarvörudeild, HERFI: Diskaherfi, Hankmoherfi, Fjaðraherfi, Rúlluherfi, Rúðólísherfi og Ávinnsluherfi. Samband íslenzkra samvinnuféiaga. Flugmaðurinn Cramer, sem flaug frá Ameríku til Qrænlands og íslands og þaðan áleiðis til Noregs, fórst, þegar hann var kominn nær þvi á enda leiðar- innar. Nú eru aðrir flugmenn lagðir af stað sömu leiðina og Cramer fór, Messur í Qrundarþingum n.k. sunnud,: Munkaþverá ki. 12 á hád„ Kaupangi kl. 3e.h. Ritstjóri: Ingimar Eydal, Gilsbakkaveg 6. Prentsmiðja Odda Björnaaoaar.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.