Dagur - 24.09.1931, Blaðsíða 4

Dagur - 24.09.1931, Blaðsíða 4
180 DAGUR 46. tbh KJÖT OG SLÁTUR verður selt í dag og framvegis alla sláturtíðina á sláturhúsi okkar við Sjávargötu. Vérðið er, fyrst um sinn, miðað við staðgreiðslu: Kjðt Prima og nr. I kr. 0,85 kílóið »-* - II » 0,70 — c — »-» - III » 0,50 -»- Slátur úr völdum dilkum 1,30 —»— nr. II. 1,10 Kjötið er flutt heim kaupanda að kostnaðarlausu ef keypt er minst 5 skrokkar I einu. ATHUGIÐ að hjá okkur er úrvalið mest baeði af kjöti og slátri. Okkar sláturhús er eina sláturhúsið í bænum, sem svarar til kröfu tímanna. Allt kjöt sem við seljum er dýralæknisskoðað ojr stimplað. Pér fáið því bezt kjöt og bezt méðhöndlað hjá okkur. Oerið því yðar vegna kjöt- og sláturkaup hjá okkur. \£ágT PANTIÐ í TÍMA. KAUPFÉLAGr EYFIRÐINGrA. eru meðal vönduðustu og smekklegustu harmonium sem til landsins flytjast. Bestu harmonium í kirkju, skóla og heimahús. Verða ávalt fyrirliggjandi. Betri greiðsluskilmálar en nokkru sinni áður HLJÓÐFÆRAVBRSJLUN Gunnars Sigurgbirss. Sfmi 303. irm fyrir einhleypan til líU! le'Su 1- október Eyrarlandsveg 14. I vana húsverkum, vantar \j I Þvottahúsið. Gott kaup. Ti| |n|fi|| frá október stofa með III IgIDII Ilósi °s hita> næs fyfir 2, og fæði geta nokkrir menn fengið í Pvottahúsinu. r |i vantar mig í for- ^TTJiI^TI degisvist í vetur. Upplýsingar í síma 202. Þorbjörg Halldórs. Verð með afsláttarhesta á Caroline Rest 15. október. Qaldvin Sigvaldason. Foto for ok efter Brugeo af Hebe Haarcsscnj. — Denne Herre, 57 Aar, vas «kaldct i over 10 Aar, men en kort Kur roed Hebegav ham nyt, t*t Haar, udcn »graa Staenk*. — Attesteret vidnefast af Myndighedern*. "" Hebevxdsken er cn Fond af lægekraftice Urteesseo* ser, tom ved relativ Samvirke ger Haarnunden tuod, fjcrner Haarfedt og Skæl, standscr Haartab og bcvtrke* ny. kraftig Vafktt. Skaldcde bcnytter den forste Hebe Haaressens, 3»dobbelt stzrk, Kr. 6.00 Hebe do., plut 50 pCt. Antigrast. » 5.00 Hebe Antigraat, mod gTaa Haar, » 4,00. Hebe Quecn, Damcrnet Yndling. • 4,00 Hebe Haartinktur, fin Special., » '.00 Hebe Nonnal. Bornehaarvand, » 2,00 Hebe Champoo. antisentitk, or. Pk. * 0,25 Alle i store Flaskcr. Faat overalt. Skrlv «11 HEBE FABRIKKER, Kobenbavo N- < * ui fást alla sláturtíðina. m ■ Kjötbúðin.l HBBMH k e a mimm Góðan daginn! Reykirðu scrStóra útsolu heldur Sköverzlun ]. S. KVARAN dagana 26. þ. m. til 15. okt. incl. Önnur eins reifarakaup verða ekki gerð á þessu ári, t. d.: Svartir RANDS AUMAÐIR nýtízku karlm.skór 13.S5. Brúnir —«— do. —«— 14.85. Svartir karlmannaskór 10.T5. Brúnir do. 11.75. Ef þér efist um að þetta sé góð vara fyrir jafn lágt verð, þá gjörið svo vel að líta inn í sölubúð mína. — Eg hefi keypt töluvert af skófatnaði með heimskreppunnar lægsta verði og get því undir- boðið hérlent verð. Allar eldri birgðir verða seldar við óviðjafn- anlega lágu verði, t. d. skór, sem hafa kostað 22 kr., nú á kr. 7,50 o.s.frv. Notið þetta bezta tækifæri ársins og kaupið á útsölunni hjá J. S. KYARAN landsins samkepnisfærustu skóverzlun. „j^aS er gaman aá líta á þvottana u Jeg Þvæ skemdalaust og á helmingi styttri tíma með RINSO segir húsmóðirin Lökin og koddaverin erughvít eins og mjöll, hvergi stoppuð eða bætt. Pað er Rinso að þakka. Rinso heldur þvottinum drifhvítum, enginn nún- ingur, engin bleikja, ekkert sem slitur göt á þvottinn, aðeins hreint sápu- löður sem nær úr ðlium óhreinind-, Eg gæti ekki hugsað mér að vera án RIN S O. um. Er aðeins selt i pökkum — aldrei umbú'ðalaust Lítill pakki- Stór pakki - LIVIB BROTHER9 LIMITED PORT BUNLIOHT. ENGLAND, W-R V- 4 O •* 7 A Sdils ól Frábarnaskólanum Skólaskyld börn á Akureyri, sem ekki komu til prófs í vor en ætla sér að vera í skólanum næstkomandi vetur, mæti til drekka allir aóðir vi^tals °s innritunar í barnaskólanum, dagana 5. og 6. oktober, , W kl. 2—4 e. h. Cigarettur? Islendingar. Fæst alstaðar þar sem öl er selt. Eitstjóri: Ingimar Eydal, Gilsbakkaveg 6. Prentsmiðja Odds Bjömssonar. Skólastjórinn. Móelveu vagnar og vagnhjól eru vænst og varanlegust og best búmannseign, Samband ísl. samvinnufélaga.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.