Dagur - 29.10.1931, Blaðsíða 1
DAGUR
Umur út & hverjum flmta-
degi. Kostar kr. 6.00 &rg.
Gjalddagi fyrir 1. júli.
Gjaldkeri: Ámi Jóh&nns-
iob 1 Kaupfélagi Eyfirð-
inga.
Afgreiðslan
er hjá Jóni Þ. Þór,
Norðurgötu 3. Talsimi 112,
Uppsögn, bundin við ára-
mót, aé komin til af-
greiðslumanna fyrir 1. deo.
XIV
. ár. | Akureyri, 29. október 1931. j
51. tbl.
TakirkunjMiflÉii.
Stjórnarráðið hefir neytt heimild-
ar i lögum frá 1920 og gefiðút reglu-
gerð, þar sem takmarkaðurer f stór-
um stíl innflutningur erlendra vara.
Reglugerð þessi er í 10 greinum
og eru í henni taldar upp fjðlmarg-
ar vörur, sem bannað er að fiytja
inn i landið, má þar nefna kjötmat
og fiskmat allskonar, smjörlíki, ost,
ávexti, kaffibrauð, gosdrykki, hár-
vötn, jólatré silkivefnað, skó-
fatnað, flauel, flos, glysvarning alis-
konar, grammofónplötur, legsteina,
bifreiðar, tilbúinn fatnað, egg, nið-
ursoðna mjólk, skósvertu, kerti,
sápur, úr, klukkur, kvikmyndir, tó-
baksvörur o. m. fl.
Eins og sjá má af ofanrituðu er
innflutningsbann þetta all viðtækt,
enda sjálfsagt að hafa það svo, úr
þvi farið er út á þessa braut. Öll
hálfspor í þessum efnum verða þýð-
ingarlítið kák, sem ekki nær tilgangi
sfnum.
Innflutningsbannið nær ekki til
þeirra vara, sem komnar voru í skip,
þegar reglugerðin gekk í gildi. Brot
gegn ákvæðum reglugerðarinnar
varða allt að 100 þús. kr.
Jafnframt setningu reglugerðar-
innar hefir verið skipuð 5 manna
innflutningsnefnd. í nefndinni eru
Ouðbrandur Magnússon, Björn Ól-
afsson, L. Kaaber, Svafar Ouð-
mundsson og Kjartan Ólafsson f
Hafnarfirði. Er Svafar formaður
nefndarinnar. Peir, sem sækja vilja
um innflutning á bannvörum, verða
að snúa sér til nefndarinnar með
beiðnir sínar, og metur hún hvort
ástæður séu til undanþágu eða ekki.
Kreppa sú, er nú stendur yfir,
orsakast fyrst og fremst af sðlu-
tregðu og lágu verði fyrir fram-
leiðsluvörur. Af þvi skapast óhag-
stæður verzlunarjöfnuður, sem nú
þjáir flestar þjóðir. Á slikum tím-
ber að stefna/ að þvi að búa sem
mest að sinu, en forðast jafnframt
kaup á öllum aðfluttum varningi,
er menn geta án verið. Það er ann-
að þarfara með kaupgetu þjóðar-
innar að gera, en að hrúga inn i
landið allskonar óþðrfum varningi
eða lítt þörfum. Spor það, sem nú
hefir verið stigið f þeim tilgangi
að hefta innflutning slfks varnings
og vinna á þann hátt að hagkvæm-
ari verzlunarjöfnuði þjóðarinnar en
ella, er þvi f alla staði réttmætt og
sjálfsagt og mun mælast vel fyrir
bjá öllum rétt hugcandi mönnum.
Reyndar raá ganga að þvi visu, að
einstakir menn, er hyggjast munu
hagnast á þvf að geta haft ýmiskon-
ar óþarfa á boðstólum, en sem nú
verður meinað það, hefji mikið óp
út af þvf ófrelsi, sem nú sé verið
að Ieiða yfir þá, en slika eiginhags-
muna kveinstafi fárra manna má
ekki og á ekki að taka til greina,
þegar heill alþjóðar krefur annars.
Er þvi þess að vænta, að inn-
flutningsnefndin, stjórnarvöldin og
allur almenningur leggist á eitt
með að vinna að því, að takmörk-
un á öllum innflutningi til landsins,
sem nú er upp tekin, megi koma
að tilætluðum notum og bera sem
mestan árangur til efnalegrar vel-
liðanar þjóðarinnar, og að þessi
ráðstöfun eigi sér lengri aldur en
um stundarsakir.
Pess skyldu allir vera minnugir,
að nokkur sjálfsafneitun á erfiðum
tfmum er mönnum holl.
• o -■
Á við^avangi.
Framtfð »Sigfirðings«.
Spekingar þeir, er skrifa blaðið
>Siglfirðing<, þykjast ætla að svara
Degi 3. þ. m. og telja það létt verk,
þvf það, sem Dagur segi, sé »að
mestu marklaus vaðalU. Farast
spekingum þessum svo orð:
»Til þess að hægt sé að átta sig
á, að þetta sé svona f raun og
veru, verður að fara riokkuð fram*
f timann og taka málið föstum tök-
um.<
Sfðan fer blaðið að ræða um at-
burði, er skeðu rétt fyrir sfðustu
þinglok. Pað er þetta, sem blaðið
kallar »að fara nokkuð fram i tfm-
ann«.
Af þessu ér auðsætt, að Ihalds-
spekingarnir á Siglufirði telja liðna
atburði hafa skeð i framtíðinni og
ókomna atburði þá að sjálfsögðu f
fortíðinni. Peir eru með öðrum orð-
um villtir f framvindu timanna, og
er þá eðlilegt að öll rökfærsla standi
á höfði í blaði þeirra, eins og hún
lika gerir.
í augum »Siglfirðings< líður tim-
inn aftur á bak. Petta fyrirbrigði
mun vera ytra tákn þess, að fram-
tíð »SigIf.< verði f því fólgin að
ganga öfugur ofan í gröf sfna á-
samt flokki þeim, er blaðið þjónar.
Fallin stoð.
ihaidstilberinn á Siglufirði heldur
þvi enn fram 3. þ. m., að Einar
Arnason hafi verið óhæfur fjármála-
ráðherra og færir fram þá >sönnun<,
* Leturbreyting Dags.
»að Einar, sem fjármrh. hefði ekki
fylgst betur með en það, að sama
daginn sem 12 miljón kr. lánið var
tekið i Englandi í fyrra, mótmælti
hann því opinberlega að svo væri<.
Siðan bætir hann við: >En það er
áreiðanlega einsdæmi að sjálfur
fjmhr. neitar opinberlega þvi sem
er að gerast i hans verkahring, og
sýnir það bezt og sannar, hve störf-
in fóru langt fyrir ofan garð og
neðan hjá þessum hægláta bónda.<
Nú er við þessa umsögn >Siglf.<
það að athuga, að ekkert orð er
satt í henni. En tiiefni ósanninda
blaðsins munu vera þau, er hér
greinir:
Sama daginn eða daginn eftir að
enska lánið var tekið i fyrra, gerði
Morgunblaðið út mann á fund fjár-
málaráðherrans og lét leggja fyrir
hann þá spurningu, hvort ríkisstjórn-
in væri búin að bjóða út peninga-
lán í Englandi. Pessu svaraði ráð-
hérrann neitandi, sem og var rétt,
þvf stjórnin hafði alls ekki boðið
út lánið. Pá spurði tiðindamaður
blaðsins, hvort hann mætti hafa
þetta svar eftir ráðherranum, óg
játaði hann þvi. Um hitt spurði
Mbl.-maðurinn ekki, hvort nokkur
lántaka væri um garð gengin, og
kom þvf ekki til þess að E. A.
svaraði þvi; hann svaraði aðeins
þvi, er hann var spurður um. Auð-
vitað var honum vel kunnugt um
lántökuna og með hvaða kjörum
hún var.
En íhaldsblöðin hagræddu sann-
leikanum á þann veg, að fjármála-
ráðherrann hefði ekkert vitað um
lántökuna og aldrei vitað hvað
gerðist í þvf máli fyr en eftir á.
Pessum ósannindum var svo spúð
í >Siglfirðing<, og nú ælir hann
þeim upp úr sér á tilbera vísu.
Pá er nú þessari stoðinni kippt
undan staðhæfingum >Siglf.< og
málstaður blaðsins þar með fallinn
í rústir.
Annars ætti >Siglf.< að hafa vit
á því að ræða sem minnst um Ián-
tökuna 1930. Sá hlutur, sem íhalds-
blöðin áttu að henni, var f þvf
fólginn að rægja lánstraust landsins
bæði innanlands og utan. Sú smán-
arlega framkoma verður þeim æfin-
lega til vansæmdar.
»Skammir um sfjúrnarandstæðinga«.
Dómsmálaráðuneytið hefir fyrir
skömmu sent út rit, sem hefir inni
að halda nokkrar skýrslur og dóma,
en sem íhaldsmenn hafa valið nafn-
ið >BIáa bókin«.
Aðalmálgagn íhaldsflokksins hefir
getið rits þessa og skýrt svo frá,
að f þvf væru aðallega »skammir
um stjórnarandstæðinga<. Eins og
áður er sagt, er innihaid ritsins
opinber skjöl, orðréttar niðurstöður
og dómar úr undirrétti og hæsta-
rétti f máium, sem mikla eftirtekt
hafa vakið í landinu. Samkvæmt
frásögn Morgunblaðsins eru þá nið-
urstöður opinberra rannsókna og
úrskurðir dómstólanna >skammir
um stjórnarandstæðinga<. Með
stjórnarandstæðingum mun blaðið
aðallega eða eingöngu eiga við
flokksmenn sina, fhaldsmenn. Er
þessi frásögn Mbl. sú allra hroða-
legasta iýsing, sem sézt hefir á
prenti um ástandið f Morgunblaðs-
flokknum.
o -
Mannfjöldi á íslandi.
Samkvæmt bráðabirgðayfirliti um
allsherjarmanntalið 2. des. 1930
hefir tala heimilisfastra manna á
íslandi reynst að vera 108644.
Eftir kaupstöðum og sýslum sund-
urliðast mannfjöldinn þannig:
KAUPSTAÐIR.
Reykjavfk . 28128
Hafnarfjörður .... . 3552
Isaljörður
Siglufjörður
Akureyri . . . k . . . 4133
Seyðisfjörður .... 931
Norðfjörður . 1102
Vestmannaeyjar ■. ■. . , 3380
SÝSLUR.
Gullbringu- og Kjósarsýsla 5179
Borgarfjarðarsýsla . . . . 2688
Mýrasýsla ...... . 1797
Snæfellsnessýsla . . . . 3646
Dalasýsla
Barðastrandarsýsla . . . . 3115
ísafjarðarsýsla .... . 5578
Strandasýsla . 1840
Húnavatnssýsla . . . . . 3856
Skagafjarðarsýsla . . . . 4008
Eyjafjarðarsýsla ....
Pingeyjarsýsla . . . . . 5720
Norður-Múlasýsla . , , . 2777
Suður-Múlasýsla . . . . 4540
Austur-Skaftafellssýsla . 1136
Vestur-Skaftafellssýsla £ . . .1725
Rangárvallasýsla .... . 3511
Árnessýsla . 4910
Við ársmanntalið i árslok 1929
var mannfjöldinn talinn 106350.
Samkvæmt þvi hefði mannfjöldinn
átt að vaxa um 2294 árið 1930, en
það er sýnilega töluvert of mikið.
Pó gert væri ráð fyrir, að hin eðlilega
mannfjölgun (sem stafar af mismun
fæddra og dáinna) hafi síðastliðið ár