Dagur - 10.03.1932, Page 2

Dagur - 10.03.1932, Page 2
38 ... D A G U R 10. tbl. siisiiiiiiisisfiiisisfsste Baðker. Vatnssalerni. Handvaskar, eldhúsvaskar. Skólp- og vatnsleiðslur. AUar tegundir tengistykkjaog vatnshana. Seljum enn þessar vörur með ^ sama lága verði og verið hefir. Kaupfélag Eyfirðinga, [Byggingarvörudeild. ftniiiiiiiiiiiiiiliiftiiilii félag hér á Akureyri. Liklega hefir það starfað með nokkrum árangri, en einhverra hluta vegna veslaðist það þó upp og andaðist. Ef tii viil hefir góðæri orðið þvi að bana. Mundi ekki jarðvegurinn fyrir starf þviliks félags vera betri nú á hörðum krepputimum? Skal þvi hér með skotið fram til athugunar þeim, er áhuga hafa fyrir heimilisiðnaðarmálum, hvort ekki væri ráðlegt og reynandi að stofna hér til siiks félagsskapar í þeirri von og með þeirrí trú, að einhver blessun geti af þvi hlotizt fyrir al- menning hér um sveitir, Ekki verður hér rakið hvaða starfshættir væru heppilegastir í fé- lagi þvi, sera hér er gert ráð fyrir að stofnað yrði. En í fijótu bragði sýnist eðlilegast að þeir væru fólgn- ir í leiðbeiningastarfi fyrst og fremst. Félagið þyrfti að hafa innan sinna vébanda vel færa og áhugasama þjóna í þeirri grein. Af sérstakri ástæðu er vikið að þessu máli einmitt nú. Heimilis- iðnaðarfélag íslands fær styrk nokk- urn til starfsemi sinnar. Væri brugð- ið fljótt við og heimilisiðnaðarfélag sett á fót hér, mundi það geta orðið aðnjótandi nokkurs hluta þessa styrks. Pað þyrfti þá ekki að byrja með tvær hendur tómar að öllu leyti og er það nokkurs vert. Að öðru leyti verður ekki fjölyrt um þetta mál að sinni. Tilgangur þessara lína var ekki annar en sá að rjúfa þðgnina. Vilja ekki ein- hverjir, sem til þess eru færir, leggja orð í belg? ....-O' -.. Frá Menntaskólanum. Hin árlega skólahátíð Menntaskól ans hér var haldin 29. febr. s.l. Hátíðin fór fram á hátíðasal skól- ans. Var það mál kunnugra manna, og það enda nemenda sjálfra, þeirra er eigi unnu að undirbúningi há- tiðarinnar, að salurinn hefði verið óþekkjanlegur þetta kvöld. Hann var skreyttur málverkum svo stórum, að þau huldu veggina frá gólfi til iofts. Oat þar að iíta feneyskar hallir. turna háa og tré græn speglast i skuggsjá skínandi, sléttra ála. En yfir salnum hvelfdist himininn blár með glampandi stjörnum og tungli. Pessi suðræna veröld var öll af nemendum ger, hátiðarinnar vegna. Fór til slíks, eins og nærri má geta, mikill timi og vinna. Myudirnar máluðu þau Brynja Hlíðar, stud. art., Akureyri, Jakob V. Havsteen, studi art., frá Húsavík og Óskar Magnússon, stud. art., frá Tungunesi í Húnavatnssýsiu. Hátíðin hófst með kaffidrykkju. Ráku menn upp stór augu, er inn voru bornar rjómatertur stórar, skreyttar fangamarki skólans: M. fl. Kom þá upp úr kafinu, að terturnar, ásamt öðru kaffibrauði, voru bak- aðar af nemendum sjálfum undir stjórn Baldurs Ó!a Jónssonar frá Eskifirði. Var slíkt eðlilega miklu ódyrara en orðið hefði, ef brauðið hetði keypt verið hjá brauðsölura bæjarins, Undir borðum voru fluttarræður margar, og drukkin minni mörg. Sigurður Ouðmundsson, skólameist. ari, talaðí fyrstur, setti samkomuna, bauð gesti velkomna og mælti fyrir minni islands. Brynleifur Tobiasson kennari, minntist Jóns helga og Steinþór Sigurðsson, kennari, flutti erindi um hlaupársdaginn. - Sam fagnaðarskeyti Darst frá dómsmála- ráðherra. - Karl ísfeld, stud., art., mælti fyrir minni skólans. Sveinn Bergsveinsson, stud. art., mælti fyrir minni kennara á latínu, en Árni Porvaldsson, kennari, svaraði á sömu tungu. Karl Strand, stud. art., frá Nesiöndum, mælti fyrir minni kvenna. Pá er borð höfðu verið upp tekin, söng karlakór Menntaskólans nokk- ur iög undir stjórn Björgvins Ouð- mundssonar, kennara. Var siðan dans stiginn lengi nætur. Hátíðina sátu um 200 mqnns. Af öllum þeim hóp sást eigi vfn á nokkrum manni, og er slíkt næsta -fágætt á samkomum nú á tímum. Hatiðin tór hið bezta fram, og sýndist hver maður láta sér annt um að gera kvöidið sér og öðrum sem skemmtilegast. Viðstaddur. Slórhríð af norðri gerði yfir mikinn hluta landsins á laugardaginn var. Rak niður talsverða fönn. Látnir forsæiisráðherrar. Káistad forsætis- ráðherra Norðmanna og Briand fyrverandi forsætisráðherra Frakka, eru báðir nýlátnir, Innbrot eru alltíð í Reykjavík um þessar tnundir, Guðspeki er hugsanastefna, sem breiðst hefir óðfluga út um allan heim á sfðasta mannsaldri. Félagið, sem kennir sig við þá stefnu, hefir nú deildir í 46 löndum. Guðspekin varpar ljósi yfir öll helztu viðfangsefni mannlífsins. Hún er ekki átrúnaður eins og margir halda, en þó leiðir heimspeki sú, sem hún kennir af sér vissa atstöðu til lffsins. Mörgum hugsandi mönn- um, sem erfiðiega hefir gengið að átta sigáþvi öngþveiti, sem mann- iífið oft virðist vera, hefir hún verið hið sama, sem áttaviti er mánni í þoku á öræfum. Eg hef orðið þess vör, að ýmsir hér, séi staklega meðal yngri manna, hafa áhuga á, að kynnast guðspeki. Hef eg þvi áformað að flytja þrjú opinber erindi um það efni f Sam- komuhúsi bæjarins. í fyrsta erindinu verður gefið yfir- lit yfir það, sem telja má grundvattar- atriði juðspekinnar, og komið nokkuö inn á það hvernig visindarannsóknir siðustu ára hafa sannað þær kenn- ingar, sem hún hefir flutt. Annað erindið verður um sálar- fræði og dulskynjanir. Verður m. a. sagt trá uppgölvunum, sem dui- fræðimenn hafa gjört og vísindin staðfest. Priðja erindið verður aðaliega um eininguna, sem guðspekin byggir á kenmngu sina um bræðralag allra manna. Aðgangur kostar 50 au. á hvert erindi, En vilji menn fá að- göngumiða fyrir öli erindin i einu, tást þeir fyrir 1 kr. við innganginn. Akureyrí 9. marz 1932. Krislín Matthiasson. ■ o . Nauðsynjamál. Fátt mun það, er tii þæginda telst, sem menn eru hrifnari af, heldur en raflýsing nútímans. En margir fara á mis við þau þægindi, þar eð víða hagar svo til.að raflýsingu mundi fylgja ókleifur kostnaður, ef nota ætti vatnsorku, nema raflýst væri í stórum stíi, heilar sveitir í einu. Núverandi krepputímar draga þó úr framkvæmdum, i því efni sem öðrum, og jafnvei þótt raflýst væri á stórum svæðum, þá yrðu samt alltaf einhverjir útundan. Hvern- ig eiga þeir að fara að? Ef þeir, sem ekki eiga ráð á vatnsorku, viija raflýsa, þá verða þeir auðvitað að nota einhverja aðra orkugjafa, t. d. kol eða oliu. Um kol er ekki að ræða tii þeirra hiuta hér á landi, en með oliu er það alls engin frágangssök. Oiíustöðv- ar hafa verið reyndar hér á landi en þótt gefast allmisjafnt, orðið dýrar i rekstri, þurft helzfeftirlit sérfróðra manna og Ijósin þótt siæm, einkum vegna titrings. Hygg eg, að það bafi verið fieiri en eg, er kom það aldrei tii hugar, að þær gætu nokkurntima fengist við hæfi bænda. Allir þeir bændur, sem eg hefi heyrt um að hafi raflýst hjá sér, hafa notað vatnsorku, þótt stundum hafi eyðst þúsundir króna i vinnu og leiðslur, bæði vatns og rafmagns, fé, sem menn gátu hafa sparað með þvi að kaupa iitlar, hentugar olíustöðvar. Vextir af hinu sparaða fé mundu oftsinnis hafa nægt til að borga reksturskostnað stöðvarinnar, eða jafnvel meira en það, ef það hefði verið lagt í arð- vænleg fyrirtæki. Eru til ódýrar, hentugar olíustöðv- ar erlendis? Geta þær, ef til eru, orðið við okkar hæfi? Báðum þess- um spurningum svara eg hiklaust játandí. Eg var í vetur að blaða i ensku mánaðarriti, sem heitir »Pet- ter’s Monthly News*. Pá tók eg eftir einhverju, sem vakti forvitni mína. Pað var ofurlítil grein, sem byrjaði eitthvað á þessa leið: »Eig- andi einnar Vh hestafls Petter vélar skrifar oss og segir, að véiin hafi verið í notkun í meira en fjögur ár«. Svo er talið upp ýmisiegt, sem vélin gerir, meðal annars það, að hún lýsir upp tvö hús með sam- tals ellefu herbergjum, snýr hverfi- steini og tveimur repnibekkjum, dæl- ir upp vatni og gerir ýmislegt ileira. Greinin endar á þá ieið, að >það er nærri ótrúlegt, að öll þessi þæg- indi fáist við notkun Vh hestafis Petter vélarc. Jú, eg kannaðist svo sem við Petter vélar, því að ein stór Petter- rafvél var hér til, svo að segja undir handar jaðrinum á mér.Og undanfarna vetur, þegar stórhríðar iömuðu raf- Ijósaleiðslurnar hér á Akureyri, þá var hún sett af stað, svo að við höfðum bjart i hverju horni, sann- kallaða Ijósahátið, meðan aðrir urðu að bjargast við ljós af lömpum og kertum. Pessi vél hafði ailað sér mikils álits meðal þeirra, er þekktu hana, þvi að fyrst og fremst er mjög auðvelt að setja hana af stað, tekur ekki nema eina eða tvær min- útur án hitunar áöur, þótt hún sé 35—42 hestafia. 1 öðru lagi þarf hún nálega ekkert eftiriit, heldur sjálf sama ganghraða, hvort sem hún er að framleiða fuila orku eða enga, og sjálf breytir hún eldsneyt- is eyðslunni eftir því sem orku- framleiðslan breytist. í þriðja lagi eru Ijósin mjög skemmtileg, skýr og alveg laus við allt depl og titr- ing. Prátt fyrir þetta kom mér þó aldrei til hugar, að hægt væri að fá svo litlar rafvélar, að þær væru algerlega við bænda hæfi, fyr en eg sá þessa áðurnefndu grein. Eg fór nú að afia mér nánari npplýsingar um þessar litiu rafvél- ar. hvað þær mundu kosta, oghvort þær hefðu hina sömu góðu kosti og stóra vélin hér. Pessar upplýs- ingar og fleiri hefi eg nú fengið. Pær hafa verið fulinægjandi i alia staði. Eg hefi fundið, að það er ekki einungis hægt að fá Petter vél- ar i ölium stærðum frá Vlt hest- afli til 400 hestafla, heldur að það er sérgrein Petter bræðra, að fram- leiða litlar véiar tii raflýsinga og til iðnaðar afnota, einkum i sveitum, þar sem eigendur þurfa að lita eft- ir þeim sjáifir án aðstoðar sérfróðra manna. Ekki færri en 50,000 Petter véiar, milli 1 l/a og 5 hestafla, voru fyrir nokkru í notkun víðs vegar um allan heim, bæði til raflýsinga og allskonar iðnaðar afnota. Meðal hinna litlu Petter véla cr

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.