Dagur - 14.04.1932, Blaðsíða 3

Dagur - 14.04.1932, Blaðsíða 3
IS. tbl. DAGUE 59 Siðhstu þingfregnir herma, að íhaldsmenn i efri deild hafi komið fram með breytingu við sitt eigið stjórnarskrár-frumvarp, þess efnis að hámarkstala þingmanna megi ekki fara fram úr 50. Eru þeir sýnilega smátt og smátt að láta undan sfga fyrir rðkum Framsóknar- manna i málinu. Upphaflega ætluðu fhaldsmenn að skifta landinu i fá- ein stór kjördæmi með hlutfalls- kosningu, en svo féllu þeir frá því eins og kunnugt er. Síðan vildu þeir hafa uppbótarsætin, og þar með tölu þingmanna, ótakmörkuð, en eftir þessum siðustu fréttum eru þeir einnig horfnir frá þvi ráði. Þetta undanhald íhaldsmanna í >mesta réttlætismálinu<, er þeir svo kalla, hefir orðið þess valdandi, að Jón Baldvinsson hefir sagt skilið við þá og ber nú fram sina eigin tillögu um að landið allt verði eitt kjördæmi, en til vara, að þvi verði skift i fáein stór kjördæmi með hlutfallskosningu. Hvort ihaldsmenn snúast enn i áttina til jafnaðarmanna eða hallast á sveif með Framsóknarmönnum i kjðrdæmamálinu er ekkert hægtum að segja. Verklegt vornámsskeið á Hallormsstað. A komanda vori verður haldið námsskeið i húsmæðraskólanum á Hallormsstað i ýmsum verklegum fræðum. Oaman væri nú að vera orðinn ungur i annað sinn og eiga kost á að njóta kennslu góðra, vel menntaðra kennara á einum hinum indælasta stað á íslandi. Pað væri gaman fyrir stúlkur af Norðurlandi, sem hafa ástæður til þess, að taka þátt í þessu náms- skeiði, sem stendur yfir 6 vikna tima og veitir kennslu i vefnaði, matreiðstu, saumaskap og garðyrkju. Auðvitað skiftast þessar námsgreinar nokkuð eftir þvf, sem nemendur óska að taka þátt i þeim. Pað væri bæði gagn og gaman fyrir þær stúlkur, sem langar til að fá framhaldsnám i vefnaði, að vera á þessu námsskeiði. Parna kennir einn hinn bezti og æfðasti vefnaðar- kennari landsins. Kostnaður er tiltölulega mjög lítill: Kennslugjald einar 10.00 kr., og kostnaður við veruna að öðru leyti verður ekki meiri en sem svarar kr. 45.00 á mánuði, eftir þvf sem kostn- aður hetir orðið við skólahaldtð i vetur. Ferðir frá Norðurlandi til náms- skeiðsins eru mjög hentugar. Súðin fer frá Akureyrt 11. mai austur um land, og vanalega fara aðeins 2—3 dagar i ferðina til Reyðarfjarðar. Ferðakostnaður frá Reyðarfirði upp að Hallormsstað er ekki mikill, þar sem það er einungis 3—4 tima ferð i bil. Bílarnir fara upp áHérað jafnskjótt og skip koma. Þær stúlkur, sem ekki hafa átt þess kost að afla sér skólamennt- unar i vetur, ættu að nota sér þetta námsskeið, sjá hið gullfagra hérað, læra ýmislegt sem að gagni kemur f lffinu og kynnast mörgu góðu og skemmtilegu fólki. /^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■HB ■■■■■■BHHHHIBi ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■HUHU| J _.*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ :■■■■■■■■■■■ ■aua ■ ■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ----!■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ > l■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■aB* Qilkynning. 3tez 'Yned ki-tfi-y-nnist ad ey xvncíizzitac!wi 'fveýi jetX vez&tunazftjóza Gtáti &iyuvyeizofyni vev&tun nvvna, vcBt-avmo ^Vezztnn, Sliiuztxyiit, ocj. ivann vcz&tnnina jzamveyxz nncliz |anta nafnií 'iVtnnnv mózyu vidjtxvftavinunx ■nCvnnnx þafoAta ey jvo undanfazin vydýnifU, oy vona ad þeiz -táti vcz&tunina njóta -fónvu veiviXdaz fzanx- veep^ fenv ixinyad iit. • dtiuzexjzi 8. apztt 1932. cívic'fV. 0L. eBzaun. Sambvœnzt jzamanzitudu ftefi ey tiexypt cBzauno tyez&tun, ditiuzexyzi, af txz. 4aupm. ^xicfx. 0£. cBsavw, 2tamt>uzy. 0lí'Vvw ey af fzemota ' nxecynx tcxtast ov3 aá cyfóza vcvntaxxteya vic)- jtxijiavxni mxxxa atvojC|.3a med þvx, ad fxaja á óodftótum yaynteyaz, vandadaz vózuz, vxd jem iocoy>Kn vezái. tyizdinyazfiyttzt. $átt %xcyuzyeizojon. \ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ £ 9. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■iaaaillll|l| ^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■S55SSSSSS5S5 +«■■■■■■■■■■■■■■»■■■■■■■■■■■■■■■»■■■!■■■■■■■■ ■■■■■■55555555555S5SSS55SSSSSh ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Félagsráðsfundur Kaupfélags Eyfirðinga verður haldinn fimtudaginn 28. þ. m. í fundarsal félagsins og hefst kl. 1. e. h. ST/ÓRNIN. Eg var nokkra daga á Hallorms- stað á s. I. vori og get borið um að skólalífið var mjög ánægjulegt og allur aðbúnaður hinn bezti. Sími er á Hallormsstað, svo það má sækja um upptöku i skóla þennan símleiðis. Petta er fyrsta til- raun i þá átt að ná til þeirra, sem litil efni hafa til langrar skólagöngu. Við konur verðum að taka vel í þessa viðleitni og sýna að við kunnum að meta hana. Námsskeiðið byrjar 15. maí og stendur yfir til 30. júnf. Allir nem- endur hafi með sér rúmfatnað, og garðyrkjunemar hlý og sterk vinnu- föt. Halldóra Bjarnadóttir. .. ■ ■ 0 ■ ■ (Framh.). Um sálusorgarastörf sin utan kirkju ræða prestar að vísu mikið á synodus og prestafundum, en annarsstaðar verður ekki mikiðvart við þau. Um aukaverk prestanna er öðru máli að gegna. Pau eru form, sem fólkið hefir vanið sig við og virðist í fljótu bragði, að það geti ekki án> verið. Og er engum vafa bundið að það er með tilliti til þeirra, sem almenningi er um ogó, þegartalað er um að fækka prestsembættum, svó að jafnvel þeir, sem viðurkenna að prestar séu langtum óf margir, vilja þó ekki missa sinn prest. Er ekki grunlaust um, að hér eins og víðar ráði fjárhagsleg hyggindi, og óttist menn, að kostnaðarsamt verði að ná i prest úr fjarlægð til auka- verkanna. Og vissulega munu það ekki vera neinar getsakir, þó að víst sé talið, að hér ráði sjaldnast trúarlegur áhugi, þó að undantekn- ingar kunni að hittast. Munu ekki flestir þeir, sem láta skira börn sin, gera það i þeim veraldlega tilgangi að fá þeim löglegt heiti, og tizkan er að fara þannig að þvi. Eða hversu margir færa börn sín til skfrnar til að hreinsa þau af erfða- syndinni og leysa þau undan valdi djöfulsins ? Og er ekki líkt að segja um fermingar og hjónavígslur? Um jarðarfarir er ekkert' form viður- kennt nema hið krrkjulega form, svo að jafnvel hinum mestu and- stæðingum kirkjunnar er fleygt nauðugum f fang henni, er þeir þurfa að gera útför aðstandenda sinna. Pvi að þó að verzlegar út- farir séu ekki beinlfnis lögbannaðar, munu fæstir vera f skapi til, er svo á stendur, að brjótast i að finna eigið form fyrir ókirkjulegri útför og vekja þannig athygli og umtal. En kunnugt er, að tiifinningum fjölda manna er misboðið á þennan hátt. Ef teknar væru upp almennar verzlegar athafnir _yið nafngiftir barna, hjónavígslur og útfarir, kæmi fyrst i Ijós, hve auðvelt væri og sjálfsagt að fækka prestsembættum að miklum mun, og það mætti vissulega gera- án þess, að trúar- tilfinningu nokkurs manns þyrfti að misbjóða. Pó að prestum væri fækkað um allt að */a hluta, gæti hver maður eftir sem áður náð til prests, án miklu meiri fyrirhafnar en nú þarf til að ná i lækni, og mælir engin sanngirni með þvi, að það sé gert mönnum greiðara, Messugerðum þyrfti yfirleitt ekki að fækka, en þar sem sú yrði af- leiðingin, mundi fólk bæta sér það upp með betri kirkjusókn, ef þaðá annað borð heldur sig hafa nokk- urs í misst. Fermingar gætu farið fram eins og áður fyrir þá er þess óskuðu. Og ef menn kysu við nafngiftir, hjónavfgslur og útfarir að bæta kirkjulegri athöfn við hina verzlegu, sem ríkið heimtaði, er engum bægt frá því. V Að sjálfsögðu verður að ganga svo frá hinum verzlegu athöfnum, að þær séu með öiiu hlutlausar og saéri hvorki tilfinningar trúaðra né vantrúaðra, sem í hiut eiga. Trl þess að sýna fram á, að það muni vera hægt, hefi eg gert uppkast að frv. um nafngiftir, hjónavígslur og út- farir, sem prentað er sem fylgiskja! á efiir þessari greinargerð. (Framh.). Kvöldskemmtun ætla skátar hér í bænum að halda í Akureyrarbio næstk. þriðju- dagskvöld. Þar flytur séra Friðrik J. Rafn- ar, verndari skátanna, erindi, sýnd verður 2000 metra Iöng kvikmynd og sitthvað fleira verður þar til skemmtunar. Aðgangs- eyrir verður aðeins i króna. Er þess að vænta að bæjarbúar fylli húsið þetta kvöld bæði sér til skemmtuuar og til að styrkja þennan góða og þarfa félagsskap ungra manna. Hefir skátareglan víðsvegar um heiminn verið álitin ein af beztu upp- eldisaðferðum. Er nú að koma talsvert líf í skátafélögin hér í bænum, ASTMA Lungnasjúkdómar, lungnakvef, nasa-.háls- og slimhimnubólga, í hálsi, sveínleysi, taugaslén. DR. HASSENGAMPS »MEDICATUS«. Leiðarvísir og meðmæli eru send ókeypis og burðargjaldsfrítt. — VERÐ kr. 25.00. — ALEXANDER 0. JÚNSSON, Reykjavík, Gott fæði fæst keypt í Hafnarstræti 93. Verð aðeins kr. 60.00 um mánuðinn. KRISTJÁN KRISTJÁNSSON. 8HH K e. a. HHH \ Saltkjöt| kj frá kr4 25.00 tunnan. r*i Góðir bprgunarskilmálar. | Kjöibúðin. ■ ■HH K. e. a. hhS Athugið. Nýleg »Herkúles« sláttuvél með öllu tilheyrandi til sölu nú þegar. — Lágt verð. — Góðir greiðsluskilmálar. Notið tækifær- ið. Upplýsingar hjá Árna Jó- hannssyni K, E. A., Akureyri,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.