Dagur - 13.10.1932, Page 1

Dagur - 13.10.1932, Page 1
DAGUR kemur út á hverjum fimtu- degi. Kostar kr. 6.00 árg. Gjalddagi fyrir 1. júll. Gjaldkeri: Árni Jóhanns- son í Kaupfél. Eyfiröinga Afgreiðslan er hjá J6ni Þ. Þðr, Norðurgötu 3. Talslmi 112. Uppsögn, bundin við ára- mót, sé komin til af- greiðslumanns fyrir 1. dee. Akureyri 6. október 1932. 40. tbl. Ættingjum og vinum tilkynnist, að jarðarför Freyju dóttur minnar, er andaðist 29. september s. 1., er ákveðin föstudaginn 7. þ. m. og hefst kl. 1, frá heimili mínu, Eyrarlandsveg 14 B. — Kransar afbeðnir. Akureyn 5. október 1932. Kristján Helgason. I »ParadísJhalilsins«. íhaldsblöðin þreytast ekki á að tala um skuldir bænda og kaupfé- laganna. >Skuidugir bændur* og >skuldug kaupfélög* er orðið tið- asta umræðuefni þeirra. Og >skuld- ir bændanna* og >ófarnaður land- búnaðarinsc er Framsóknarflokknum að kenna, segja þessi djúpvitru mál- gögn! Pau segja, að Framsóknar- menn >þykist geta alltc, en geti þó ekki svo mikið sem að halda uppi verðinu á landbúnaðarafurðum á heimsmarkaðinum. Pau segja, að Jónas Jónsson hafi narrað bændur til þess að bæta húsakynni sin, narrað þá til þess að auka ræktun á jörðum sínum, narrað þá til alls- konar umbóta og framfara f þeim einum tilgangi að koma þeim f skuldir af illgirni sinni, meðfæddum fantaskap og eyðsluhneigð. Af öllu þessu fái nú bændur að súpa seyðið. íhaldsblöðin segja, að öðruvísi hefði nú verið ástatt fyrir bændum, ef Jón Porláksson og hans flokksmenn hefðu fengið að ráða. Pá hefði fénu ekki verið eytt I húsabætur og rækt- un I sveitunum, þá hefði hagur bænda verið góður f stað þess, að nú rambi þeir á glötunarinnar barmi vegna óstjórnar Framsóknarmanna. Loks segja málgögn fhafdsflokksins, að það verði að draga bændur og kaupfélögin upp úr skuldafeninu. Og þau eru svo sem ekki f vand- ræðum með að finna út, á hvern hátt viðreisnin eigi að koma. >Við- reisn landbúnaðarins úrþeimófarn- aði, þar sem hann er nú staddur, hlýtur að byggjast að verulegu leyti á styrk og aðhlynningu frá útgerð- innic, segir Morgunblaðið. Ætla mætti nú, þar sem svona hreystilega er talað fyrir hönd út- gerðarmanna, að atvinnuvegur þeirra væri ekki á flæðiskeri staddur og að þar væri glæsilegt um að litast. Pað er llka kunnugt, að útgerðin hefir að mestu verið og er I höndum samkeppnismanna,flokksmannaMbl., og undir óskoraðri stjórn þeirra. Hvernig er þá ástandið f þessari >paradis ihaldsinsc? Fyrst er þá að geta þess, að ÓI. Thors lýsti því yfir i eldhúsdags- umræðum á Alþingi f vetur, að meiri hluti togaraútgerðarmanna f Reykjavfk ætti >minna en ekki neittc, og að atvinnuvegur þeirra væri f heild >mergsoginn og máttvanac. Til munu þeir menn hafa verið, sem efuðust um, að Ólafur segði þetta satt. Kunnugt er að útgerðar- mönnum höfðu verið gefnar eftir margar miljónir af bankaskuldum sinum; þótti þvf ótrúlegt að þrátt fyrir þessar rausnarlegu gjafir ættu þeir minna en ekki neitt. En þvier þó ver og miður, að orð Ólafs Th. munu vera f fullu samræmi við sannleikann, bæði hvaðefnahag út- gerðarmanna snertir og atvinnuveg þeirra. Fyrir þvf er fram komin ný sönnun. Páll Ólafsson formaður >Félags fsl. botnvörpuskipaeigendac ritar 18. f. m. langa grein um togaraútgerð- ina í eitt af Reykjavíkurblöðunum. Hann segir: >Fiskifloti Reykvfkinga hefir á þrem sfðustu árum minnkað um þriðjungc. Formaður Fél. ísl.botnvörpuskipa- eigenda lýsir hnignuninni á þessa leið: > Arið 1929 voru gerð héðan út 41 fiskigufuskip, en nú I ár eru þau ekki orðin nema 27 taisins. Nær daglega minnkar flotinn, aðal- lega er burtflutningur skipanna or- sök fækkunarinnarc. Lýsingunni heldur áfram á þessa leið: >Ekkert skip kemur nýtt, leifarn- ar af fiskiflotanum eru nær undan- tekningarlaust gömul skip, ryðskófir, sem eigendur ekki einu sinni hafa efni á að halda viðc. Enn segir formaður Fél. ísl. botn- vörpuskipaeigenda: >Með þriðjungs rýrnun á fiski- flotanum hér I bænum síðustu árin hafa að minnsta kosti 500—600 fjölskyldur misst atvinnu sína og lffsframfæri. Fólkinu fjölgar hér að sama skapi sem framleiðslutækin hverfa. Atvinnuleysið eykst og gjald- þoi borgaranna þverrar, þvi bústofn- inn — skipin — eru að hverfa. Hvert stefnir fyrir slikan stað ? Hvað myndi sagt um einn bónda, sem þannig væri ástatt um?c Pað er formaður togaraeigend- anna og einn af styrktarmönnum fhaldsins er svona spyr. Og hann gerir ráð fyrir, að Reykjavfk, sem ekki sé lengur útgerðarbær, muni f framtfðinni ætla sér >að lita á glingur- sölu, bíóum, kaffihúsum og útvarpi, að ógleymdri atvinnubótavinnunnic. Svona er þá ástandið i >paradfs íhaldsmanna i Rvikc. Otgerðarmenn- irnir eiga minna en eklti neitt. Peir hafa að visu undir höndum 27 ryð- Skúlir, sem þeir kalla skip, en eig- endurnir, sem kallaðir eru, geta ekki einu sinni haldið þessum gömlu >ryðskófum< við, af því að þeir eiga >minna en ekkineitU oghafaaldrei safnað neinum sjóðum til trygging- ar atvinnuveginum. Lýsingin ber það ótvfrætt með sér, að stórút- gerðin i Rvík er að falla i hinar ömurlegustu rústir, atvinnuvegurinn er >mergsoginn og máttvanac, eins og Ólafur Thors orðaði það. Petta er ekki >rógur Framsóknar- blaðannac um stórútgerðina og Reykjavík, heldur lýsing nákunnugra fhaldsmanna á ástandinu i >paradfs ihaldsinsc. >Bústofninn er að hverfa< frá út- gerðarmönnum, segir P. Ó. Síðan spyr hann: >Hvað myndi sagt um einn bónda, sem þannig væriástatt um?< Pað er engu Iíkara, en for- maður togaraeigendanna sé að gera gys að hinni langvarandi þvælu f- haldsblaðanna um skuldir bænda f kaupfélögunum. Pað er hverju orði sannara, að bændur eiga erfitt nú f kreppunni. En yfirleitt eiga þeir þó meira en fyrir skuldum, og bú- stofn Jjeirra hafir ekki horfið frá þeim, þvert á móti hafa þeir flestir aukið hann. Samkvæmt éfnahags- reikningum Sambandskaupfélag- anna, sem fyrir lágu f árslók 1930, voru sjóðeignir kaupfélaganna ná- lega 5>/2 millj. kr. og má þá varlega áætla þær um sfðustu áramót 6 millj. kr. En bústofn útgerðarmanna er að hverfa og þeir eiga enga sjóði til þess að halda við >ryðskófum< sfnum, sem eftir eru, segir formað- ur Félags fsl. botnvörpueigenda. Morgunbl. segir, að viðreisn Iand- búnaðarins úr þeim ófarnaði, sem kaupfélögin og Framsóknarmenn hafi steypt honum i, hljóti að byggj- ast á styrk og aðhlynningu frá út- gerðinni. En hvernig geta þeir menn, sem eiga >minna en ekki neittc, og sá atvinnuvegur, sem sjálfur er >mergsoginn og máttvanac, þar sem sjálfur >bústofninn er að hverfac, reynzt hjálparhella þeirri stétt manna, sem þrátt fyrir erfið- leika kreppunnar hefir getað haldið við bústofni sfnum og jafnvel aukið hann úg á þar að auki 6 miljónir kr. í sjóðum ? Hverjum heilskyggn- um manni hlýtur að liggja það í augum uppi, að þetta hjal Mbl. um styrk og aðhlynningu frá >paradfs f- haldsmannac til handa bændum, er ekki annað en argasta skrum og ófyrir- (eitin blekking. —wwi n» Q iii.«i BH.rr’* Gagnfræðaskólamál Norðlendinga fyrir 30 árum. Frh. IV. Virðum nú að nokkru fyrir oss úrslit skólamáls vors og umræður og deilur um það. Eg vek fyrst athygli á tveimur auka-atriðum. Aimað er drepið á áður,hvelitlaeftirtekt »hið háaal- þingi« veitti ágætri vísbendingu Þórhalls Bjarnarsonar um steyp- una. Hitt atriðið er, að axm- arri stór-merkri vísinda-bend- ingú, sem dr. Valtýr Guö~ mu'ndsson gerði, var jafn-tóm- lega tekið. Aleinn meðal 36 lög- gjafa skilur hann og bendir á, að hentugra muni að hafa »miðstöðv- arhitun í svona stórhýsi, sem reist eru á kostnað landssjóðs«.---- Væri »misráðið af landsstjórninni, að setja ekki miðstöðvarhitun í öll slík hús« (Alþt. 1903, A., d. 504). Sýndi dr. Valtýr hér, sem oftar, að hann var mörgum samþingis- mönnum sínum hagsýnni og glögg- sýnni. Miðstöðvarhitun var þá kom- in á í landsbankanum. Jóni Jakobs- syniþóttisústöð þurfa mjög mikið umstang og mikla hirðing (rétt eins og ofnar þyrftu slíks ekki!) og leizt ekki á slíka hitunaraðferð (Alþt. 1903, A., d. 505—506). Og Stefán skólameistari talar á þing- inu svo, sem hann kjósi fremur ofnana. Hann kvað þá ódýrari en miðstöð, sem kostaði um 20 þús. kr. og »nú eru þeir orðnir svo full- komnir, að þeir væru máske fullt eins haganlegir að vissu leyti og miðstöðvarhitun« (Alþt. 1903, B., d. 868). En þó að Stefán mælti svo um ofnana, hefir hann, að líkindum, allt af fremur viljað miðstöð, en óttast, að það yrði málinu að falli, ef farið væri fram á slíkt á alþingi 1903. Að minnsta kosti heldur hann því fastlega fram rúmu missiri síðar, að hita eigi skólahúsið með miðstöðvar- hitun. Kemur nú upp úr kafinu, að honum er vel kunnugt um slíka

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.