Dagur - 29.12.1932, Blaðsíða 2

Dagur - 29.12.1932, Blaðsíða 2
208 DKGUB 52. tbl. Vegna vörukönnunar verða sölubúðir K. E. A. lokaðar frá 1. til 9. Jan. n. k. að ;báðum þeim dögum meðtöldum, en vegna reikningsskiia fara þó engin útlán fram fyr en 23. jan, Akureyri 28. des. 1932. STJÓRNIN. -i- i' •m Til þessa hafa menn ekki átt kost á hinum afar- þykku eikar-Sherrytunnum Áfengisverzlun- arinnar sakir þess, að hingað til hafa þær verið seldar til útlanda fyrir verð sem numið hefir 25 ísl. krónum. Vegna krepp- unnar er tekið fyrir þessa sölu, og þess- vegna gjörum við almenningi nú kost á tunnunum fyrir 15 krónur. Betri kaup á búsílátum geta menn ekki gert — Sendum gegn póstkröfu á allar strand- Hversvegna þykir „Flöra" smjorlíki _ Vegna þess, að þao er búíð til úr beztu efnum, sem fááhíég eru, og vegtia þess, að það er búið til í ný- tízku vélum í vönduðustu smjörlíkisgerð landsins. „Flóra" smjörlíki gengur næst ÍSLENZKU SMJ0RI. * Eyfírðinga. Smjörlíkisgerðin. , # Bd atlHMHIHHHHMMHa Brunatryggið hjá ókk’ú'r. ferðahafnir. — Áfengisverzlun ríkisins. Frá 15. þ. m. höfum við Iækkað öll iðgjöid á Akureyri um 10—15% frá því sem áður • ' . ■n'' - - ''ýv-A' •; í ifft 'iir- ítrafcteídi; var. — Fyrir endurtryggingar tkemur lækkun 4......................................... gjalddaga. — i^b Cí C -0 ,.U; -.'.rfii &W JI.&H.. 6. Sjóvátryggingarfélag Umboð á A^ureyrj:,;,,,, . Kaupfélag Eyfirðinga. bezt, traustast og ódýrast verður haldinn fimmtudagin 5. jan. n. k. í fundarsal félagsins og hefst kl. 1. e. h. hjá Sambandi ísl.samvinnufél, —— Myndastofan Oránufélagsgötu 21 er opin alla daga frá ki. 10 —ó. Guðr. Funch-Rasmussen. allir róma, andstæðingar sem unn- endur, fékk aðeins rúm 800.000 atkvæði, en samkvæmt , mála- myndar-atkvæðagreiðslunni, , er getið var um í »Degi«, og mjög reyndist sannspá, um það er lauk, bjuggust allir við að hann myndi fá a. m. k. 2.000.000 atkvæði. Er þetta skýrt á þann veg af .öllum, að svo hafi menn verið ólmir að fella Hoover, hvað sem .öðru liði, að meira en helmingur þeirra manna er undir venjulegum á- stæðum hefðu greitt Thomas at- kvæði sitt, hafi í stað þess greitt það Roosevelt, til þess að láta ekki úr greipum ganga færið er gafst til að fella Hoover, (Frh.). _________________S, H. f. H. Hljómleika heldur Hljómsveit Akureyr- ar í Nýja-Bio í kvöld kl. 8Va. Meðal við- fangselna verða Overture — Titus, eftir Mozart, Fest-Polonaise eftir Svendsen o.fl. falleg, klassisk iög. >Geysir< syngur með hljómsveitinni tvö lög, >Förumannaflokkar þeysa< efiir K. Runólfss. og >Konge-Kvadet< efur Grieg. Einsöngvari B.Bjarnason læknir, er laus til ábúðar frá n. k. fardögum. Upplýsingar gefa Bernb. Steiánsson aiþm. og Elías Tómasson, bóndi að Hrauni. — Námskeið Rauða Krossins hefst þriðju- dagskvöld hinn 3. janúar kl. 8, í Sam- komuhúsinu. Flýtið ykkur, að skrifa ykkur á list- ann hjá Porsteini M. Jónssyni. Stjórnir R. Kr. D. Ak. og Slysavarnarsveitar Ak. SKRIFSTOFA FRAMSÓKNARFLOKKSllSS er á Amtmannsstig 4 (niðri). Simi 4121. Reykjavik. Rennibekkur til sölu. n ^ 1 Björn Axfjörð Munkaþverárstræti 7. ‘ íb < .m(í; .... s framleiðir kaffibæti í stöngum og kaffibætisduft, sem selt er í smápökkum. — Kafiiþætirjþéssi hefir náð ótrúlegum vinsældum og útbreiðslu á þeim skamma tíma, sem liðinn Jer síðan hann kom á markaðinn, enda eingöngu búínii tíl úr beztu hráefnum. JC b )il I ' t'X-lfr •Stf'JJCi Fæst hjá öllum kaupfélögum landsins og mörgum kaupmönnum. !*.*.>-ílJlvj I jr itlZ Ritstjóri: Ingimar EydaL Prentamiðja Odda Bjömuatuw,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.