Dagur - 16.03.1933, Blaðsíða 2

Dagur - 16.03.1933, Blaðsíða 2
42 DAGUR 11. tbl. £ Utgerðaroörur. 3 jjH Línuverk, ódýrast i bænum, Llnubelgir, Bambus- stengur, Bdtalugtir, Botnfarva og allskonar gpe skipamálningu, Báta- og skipasaum í öllum ®ggfg BH stœrðum. — Blakkir og kaðlar. Kaupfélag Eyfirðinga. Jdrn- og glervörudeildin. BMMHMMHHIMHHHi My ndastof an Oránufélagsgötu 21 er opin alla daga frá kl. 10—6. Guðr. Funch-Rasmussen. Norski samninpriin. I. kafli. Fiskveiðahagsmunir Norðmanna á Islandi. 1. grein. Hinar norsku sfldarverk- smiðjur, sem nú eru á íslandi, er heimilt að reka áfram. 2; grein. Auk þess, sem islensk- um sildarverksmiðjum er almennt heimilt að kaupa við og við nýja síld af erlendum fiskiskipum (að svo miklu leyti sem þetta getur samrýmst 3. gn fiskveiðalaganna), er norsku sfldarverksmiðjunum, sem nefndar eru í 1. gr., heimilt að gera samninga, er gilda ákveðið sfldveiðatfmabil, við eins mörg er- lend fiskiskip eins og þær kynnu að óska, um kaup á nýrri sfld til bræðslu. Pað sildarmagn, sem norsk verksmiðja tekur á móti samkvæmt siíkum samningum, að viðbættu þvf, sem verksmiðjan kynni að kaupa við og við frá erlendum fiskiskipum, má þó ekki samanlagt fara fram úr 60% af bræðslusíld verksmiðjunnar á þvi sfldartimabili. 3. grein. Norskum sildveiðaskipum er heimilt að þurka og gera við veiðarfæri sín á Siglufjarðar- og Akureyrarhöfn. Meðan á því stend- ur skal skipið, sem i hlut á, líggja við akkeri eða festar, og hafa uppi merki, sem nánar verður ákveðið. 4. grein. Norskum sfldveiðaskipum skal heimilt að fara með veiðarfæri sfn f land og géra við þau á Ak- ureyri og Siglufirði. Meðan á þvi stendur skal skip það, sem i hiut á, liggja við akkeri eða festar, og hafa uppi nánar ákveðið merki. 5. grein. Norskum fiskiskipum er heimilt að nota veiðibáta sfna til flutninga og vatnstöku f Reykjavfk, á ísafirði, Skagaströnd, Siglufirði, Krossanesi, Akureyri, Raufarhöfn, Seyðisfirði, Eskifirði, í Vestmanna- eyjum og Hafnarfirði, en til vatns- töku þó þvf aðeins, að það komi ekki f blga við einkarétt til af- hendingar vatns. 6. grein. Norskum fiskiskipum, sem afhenda ekki sfld til söltunar I móðurskip eða f annað erlent b v 3 skip, skal heimilt að selja f land til söltunar alls 500 tunnur af rek- netaskipi hverju og 700 tunnur af snurpunótaskípi. Fyrir norsk fiskiskip, sem upp- fylla þetta skilyrði og hafa gert samning yfir sfldveiðatfmabil við síldarverksmiðju á íslandi, hækkar þessi tunnutala upp f 700 tunnur fyrir reknetaskip og 1200 tunnur fyrir snurpunótaskip. Ef þessi söluheimild verður af- numin eða torvelduð með sérstök- um lagaákvæðum eða öðrum fyrir- mælum yfirvalda, getur norska stjórnin, þrátt fyrir ákvæði 18. greinar, hvenær sem er sagt upp samningi þessum með 3 mánaða fyrirvara. 7. grein. Norskum fiskiskipum, sem ekki láta af hendi sfld tif söltunar i móðurskip eða annað erlent skip, og hafa gert samning yfir síldveiðatfmabil við sildarverk- smiðju á íslandi, skal heimilt að búlka afla sinn og það, sem til útgerðarinnar þarf, á höfnunum á Siglufirði og Akureyri. Hlutaðeig- andi hafnarstjórn skal fyrirfram tilkynnt, að slík búlkun fari fram, og skipið, sem f hlut á, skal, með- an á verkinu stendur, liggja við akkeri eða festar og hafa uppi nánar ákveðið merki. 8- grein. Norsk fiskiskip greiða afgreiðslugjald og vitagjald ein- ungis þegar þau koma frá út- löndum. 9. grein. Rað telst ekki viðkoma f útlöndum, er síldveiðaskip hefir samband við annað skip utan landhelgi, ef hið síðarnefnda skip- ið hefir einnig greitt lögboðin gjöld á íslandi á veiðitfmanum, og hefir ekki sfðar haft samband við út- iönd eða önnur skip, sem beint eða óbeint hafa haft samband við útlönd ettir að hin lögboðnu gjöld voru innt af hendú Sýna ber skil- riki fyrir þessu frá skipstjóra hins skipsins. 10. grein. Nú varpar skip akkerum utan löggiltra hafna, og greiðast þá ekki opinber gjöld, ef skipið hefir ekki samband við land. 11. grein. Norsk fiskiskip, sem leita neyðarhafnar á tslandi, skulu aðeins greiða venjuleg gjöld fyrir tollskoðun og heiibrigðiseftiriit, og hafnsögumannsgjald og hafnar- gjöld og þvflikt, aðeins ef um slfk afnot er að gæða. 12. grein, Norsk fiskiskip, sem geta sannað, að þau hafi rekið inn f landhelgi vegna straums eða storms, skulu ekki sæta ákæru, éf það er Ijóst af öllura atvikum, að þetta hafi ekki átt sér stað vegna stórkostlegs gáleysis eða ásetnings, f þeim tilgangi að veiða eða verka aflann innan landhelgi, enda sé þessu kippt f lag svo fljótt sem auðið er. 13. grein- Ef norskt fiskiskip vill ekki greiða sekt, heldur óskar að dómur gangi, skal skipinu þégar sleppt, gegn geymslufjárgreiðslu, en ekki haldið þar til dómur fellur. II. kafli. lnnflutningurinn d söltuðu islenzku kindakjöti til Noregs. 14. grein. Aðalinnflutningstollurinn skal strax lækkaður niður f 15 aura pr. kg. að viðbættum venju- legum viðaukum, fyrir innflutnings- magn, er nemi allt að 13000 tunn- um árið 1932-1933. 15. grein. Eins fljótt Og unnt er, verður lagt fyrir stórþingið frum- varp um lækkun á aðaltollinum niður f 10 aura pr. kg. og um heimild til þess að éndurgreiða fslenzku ríkisstjórninni mismun þess tolls, sem greiddur hefir verið, þ. e. 15 aura aðaltolli pr. kg., og tollsins samkvæmt nýja aðaltollinum, f báðum tilfellum með vénjulegum viðaukum, og að því er snertir innflutningsmagn, er némi 13000 tunnum árið 1932— 1933. 16. grein. Nýi aðaltollurinn, 10 aurar pr. kg., skal gilda framvegis um éftirfarandi innflutningsmagn af söltuðu fslenzku kindakjöti: a) Árið 1933-34 fyrir 11500 tunnur, en af þeim flytjist ekkért inn frá 1. júli til 15. október, 8000 tunnur írá 16. október til 31. desember, og það sem eftir ér, frá 1. janúar til 30. júnf. b) Árið 1934—35 fyrir 10000 tunnur, en af þeim flytjist ekkert inn frá 1. júlí til 15. október, 7000 tunnur frá 16. október til 31. de3- ember, og það sem eftir er, frá 1. janúar til 30. júnf. c) Árið 1935-36 fyrir 8500 tunnur, en af þeim flytjist ekkert inn frá 1. júlf til 15. október, 6000 tunnur frá 16. október til 31. des- ember, og það, sem eftir er, frá 1. janúar til 30. júnf. d) Árið 1936—37 fyrir 7000 tunnur, en af þeim flytjist ekkert inn frá 1. júlí til 15. október, 5000 tunnur frá 16. október til 31. desember, og það, sem éftir er, frá 1. janúar til 30. júnf. e) Árið 1937—38 og síðar fyrir 6000 tunnur, en af þeim flytjist ekkert inn frá 1. júlf til 15. októ- ber, 5000 tunnur frá 16. október til 31. desember, og það, sem eftir er, frá 1. janúar til 30. júnf. III. kafli. Gildistaka og uppsögn, 17. grein. Samningur þessi geng- ur f gíldi og endurgreiðslan sam- kvæmt 15. grein fer fram, þegar eftirfarandi skilyrði eru fyrir hendi: þégar Stórþingið hefir tekið á- lyktun f samræmi við 15. grein hér á undan. þegar Alþingi hefir, ef með þarf, samþykkt nauðsynlegar breytingar á fiskiveiðalöggjöfinni, þegar samningnum miili land- anna hefir verið komið f lag, ann. aðhvort með afturköllun uppsagn- arinnar af íslands hálfu, eða með þvf að gera nýjan verzlunar- og siglingasamning, er byggi á sömu meginreglum og samningar og yf- irlýsingar, sem nú eru í gildi, en hefir verið sagt upp, og ekki seinna en 15. apríl 1933. 18. grein. Samningi þessum getur hvort rikið fyrir sig sagt upp með 6 mánaða fyrirvara, þó þannig, að af íslands hálfu má ekki segja upp samningnum þannig, að hann gangi úr gildi á tfmabilmu 1. júnf tii 30. september, og frá Noregs hálfu ekki þannig, að hann gangi úr gildi á tfmabilinu 1. október til febrúarloka. o (Nt) Útflutningur hrossa. Á tímabil- inu frá 15. okt. til 1. júní má ekki flytja út hross á erlendan markað, nema fengið sé til þess leyfi at- vinnumálaráðherra í hvert sinn, enda séu hrossin í góðum holdum og vel undir ferðina búin. Er þetta breyting á lögum nr. 50, 23. júní 1932 um útflutning hrossa. Verðtollur. Farið er fram á, að lögin um verðtoll verði látin gilda til ársloka 1934, þar sem ekki verði séð, að ríkisjóður megi missa neitt af tekjum þeim, sem nú eru lögboðnar. Kjötmat. Með frv. þessu er ætl- azt til að ekki verði nema einn yf- irkjötsmatsmaður og sé honum fengnir þrír aðstoðarmenn að minnsta kosti, en matið fram- kvæmi að öðru leyti kjötmats- menn, skipaðir af lögreglustjóra. Segir í greinargerðinni að búizt sé við að með þessu fyrirkomulagi fáist betra samræmi í matið og að kjötið geti orðið vandaðri vara. Einnig eru teknar upp í frv. regl- ur um mat og merkingu á kjöti, sem ætlað er til sölu innanlands, en um það hafa engar reglur verið til áður. Einnig eru ákvæði um löggildingu sláturhúsa vegna frysta kjötsins. Prestlaunasjóður felldur niður og innheimta prestsgjalda. Sam- kvæmt frv. um þetta efni skal prestlaunasjóður felldur niður, og allt það fé, sem til sjóðs þessa skyldi falla, renna framvegis til ríkissjóðs, sem'launar prófasta og sóknarpresta þjóðkirkjunnar. — Sýslumenn, bæjarfógetar og toll- stjórinn í Reykjavík innheimta hin lögmætu prestsgjöld og greiða í ríkissjóð að frádregnum 6% fyr- ir innheimtuna. Vegastæöi og götulóöir i kaup- stöðum og kauptúnum. Þetta er nýtt frv. og segir fyrir um skyld- ur manna til'að láta af hendi land undir götur og vegi og kveð- ur á um bætur fyrir það. Skal því aðeins greiða bætur að þeirra sá krafizt innan viku eftir að bæjar-'

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.