Dagur - 18.05.1933, Blaðsíða 4
80
D£GHB
20, tbl.
Guðjön Bernharðsson
gultsmiður
hÉ fLUTT vinnusloluna í BREKKUGBTU 3.
Tannlækningastofu
hefi eg opnað í Kaupfélagshúsinu. Er til viðtals alla virka
daga frá kl. 10—11 f. h. og 3—4 e. h.
Engilbert Guðmundsson tanniæknir.
E r ét tir.
□ Run 59335238 - Frl .\
Dómur er fallinn í aukarétti Reykjavík-
ur yfir uppþotsmönnunum frá bæjarstjórn-
arfundunum þar. Þrír þeirra voru sýknaðir,
en hinir dæmdir í fangelsisvist við venju-
iegt fangaviðurvæti, frá 5 dögum og upp
í 3 mánuði. Flestir éru dómarnir skilorðs-
bundnir.
Hýtt Vikublað hóf göngu sina í Reykja-
vík 11. þ. m. Aðstandendur þess nefna
sig >þjóðernissinna< og blaðinu gefa þeir
nafnið >íslenzk endurreisn<, Aðrir nefna
þá >nazista< eða >facsista<. Ritstjórinn er
Eiður S. Kvaran. Blaðið ségir, að enginn
>verulegur< stefnumunur sé milli >þjóðern-
issinna< og >SjáIfstæðisflokksins<. En þar
sem stefnumunurinn er óverulegur, þá
má telja að stefnuskrá þessara tveggja
fiokka sé sú sama í öllum aðalatriðum.
L'ggur þá nærri að líta svo á, að þessi
nýji flokkur sé ekkért annað en afsprengi
>SjáIfstæðisins<.
>íslenzk endurreisn< telur upp hitt og
þetta, sem ekkert >brúk< sé fyrir. Hún
hefir ekkert »brúk< fyrir menn, sem hugsa
um bein og bitlinga; ekkert >brúk< fyrir
þing, þar sem sjötti hver maður er banka-
stjóri; ekkert »biúk< fyrir stjórn, sem
heldur verndarhendi yfir landráðaskril,
Sjálfsagt er margt fleira, sem hún hefir
ekkert >brúk< fyrir, En þá vaknar þessi
spurning: Hefir fslenzkt þjóðerni nokkurt
»brúk< fyrir þetta nýja blað og flokkinn,
sem að því stendur?
SjÓSlyS. Vélbáturinn Friðþjófur frækni
frá Norðflrði fórst -fyrir Austurlandi 26.
f. m. Báturinn var gamall og er talið að
vélin hafi brotið sig niður og komið gat
á bátinn. Fjórir menn voru á bátnum og
fórust þeir allir.
Músin mjó.
»Vísir< tekur undir við hr. Theó-
dór Lindal og reynir að afskræma
fimtardóms hugsjónir J. j. Er ekki
mark takandi á rausi blaðsins, þvf
að »Vísir« er alltaf i hælunura á
Jónasi. En svo hlálega vill til, að
þegar ihaldsmenn þykjast siga hundi,
þá siga þeir mús, þar sem »Vísir«
er. Mun varla bjá þvf fara, að bros
komi á varir ýmsra og þeir rauli
fyrir munni sér, er þeir sjá »Vfsi«:
Þarna hleypur músin rajó
margfætt yfir gjögur,
allsnakin, með enga kló,
afturkreist og mögur.
óskast að Gfenjaðarstað í vor
og sumar. Sömuleiðis tclpa
til að líta eftir ungbarni. Upp-
lýsingar á Hótel Goðafoss kl. 6-8 í kvöld.
Ingimundur Árnason.
Kynbótahesturini Harekur
fyrstu verðlauna hestur verður
til afnota á Möðruvöllum í
Hörgárdal til 15. júní n. k.
Gjald kr. 6.00, greiðist um leið.
Dav. Eggertsson.
(Björn Björnsson frá Múla)
Sfmar: 188 og 202. Simn.: Bangsi.
Box 42.
Al-bezía fermingar-
gjöfin er góð
MYNDAVÉL
Myndavélin vekur meir en augna-
bliksgleði, — vel tekin mynd á
góðri stund er geymd gleði."
Juvel-kassavélar kosta aðeins’
kr. 20.50
Voigtlánder: JUBLAR 6x9
kosta aðeins kr. 65.00
Samningarnir við Breta eru hafnir á ný.
Vlð samningana fyrir íslands hðnd eru
Jón Árnason, Richard Thors og Magnút
Slgurðsion bankastjórl, sem tllir eru farn*
(r til Englandsf
K. A. í. S >í.
Iþróttamót
verður haldið 17. og 18. júni n. k. Heimil er þátttaka öllum fé-
lögum í Eyjafjarðar- og Þingeyjarsýslu, sem eru í í. S. í.
Keppt verður í eftirtöldum íþróttagreinum :
Hlaupum: 100 m., 800 m., 5000 m., — Stökk: Hástökk,
langstökk, þrístökk, stangarstökk. — Köst: Kúluvarp, kringlukast,
spjótkast.—Sund, bæði fyrir konur og karla. Boðhlaup 4x100 m.
Pátttökutilkynningar séu komnar til stjórnarinnar fyrir 10. júní,
Knattspyrnufélag Akureyrar.
er til sölu til niðurrifs eða burtflutnings með góðum borgunar-
skilmálum; — Tilboðum sé skilað á skrifstofu okkar fyrir laug-
ardagskveld 20. þ. m.
Akureyri 16. mai 1933.
Kaupfélag Eyfirðinga.
FUNDARBOÐ.
Hér með er boðað til fundar, laugardaginn 27. þ. m., kl. 1
e. h. í þinghúsi Hrafnagilshrepps, til þess að ræða um og stofna
Fiskiræktar- og veiðifélag við fiskhverfi Eyjafjarðarár.
Pess er vænst að á fundinum mæti allir eigendur þeirra jarða,
sem land eiga að fiskihverfinu.
Akureyri 16. mai 1933.
Sijórn Kaupfélags Eyfirðinga.
Heyvinnuvélar:
Nú er kominn tími til að ákveða um kaup á heyvinnuvélum.
Valið er auðvelt.
Herkules og Deering
rakstrarvélar og sláttuvélar
eru þrautreyndar og þjóðkunnar. Reynsla síðustu ára sýnir ljós-
Iega hve notkun heyvinnuvélanna á geysimikinn þátt í því að
gera heyskapinn og fóðurframleiðsluna svo ódýra að bændur geti
haldið bústofni sínum þrátt fyrir fámenni og Iitla gjaldgetu.
Peir sem ætla að fá sér heyvinnuvélar eru beðnir að senda
pantanir sem fyrst.
Samband ísl. samvinnufélaga.
Verkamaður í Reykjavik siasaðist víð Barnaskóla flkureyrar var sagt upp n.
vinnu nú nýskeð og beið bana af. Hann þ. tn. Innrituð voru í skólann full 400
hét Jóhann Þorkelsson og lætur eftir sig börn og starfaði skólinn í 16 deildum.
ekkju og mörg börn ung í sárri fátækt. Fullnaðarprófi luku milli 50 og 60 börn,
fundur í félagi barnakennara við Eyja* Ritstjóri TnEi«.n>. Eydal.
fjörð hefst í Barnaskóla Akureyrar næstk, -----------------------------------------
aunnudag kl. \ aíðdegls, Prentsmiöja Odda Bjönuaonar,