Dagur - 15.06.1933, Blaðsíða 1
DAGUR
kemur út á hverjum fimtu-
degi. Kostar kr. 6.00 árg.
Gjalddagi fyrir 1. júlí.
Gjaldkeri: Ámi Jóhanns-
boh í Kaupfél. Eyfiröinga
XVI
Afgreiðslan
er hjá Jóni Þ. Þ6r,
Uppsögn, bundin við ára-
mót, sé komin til af-
greiðslumanns fyrir 1. des.
Norðurgötu 3. Talslmi 112.
Akureyri 15. júní 1933.
24. tbl.
Jarðarför konunnar minnar, Margrétar Pórðardóttur á Hlöðum,
sem andaðist 7. þ. m., er ákveðin föstudaginn 23. þ. m. í
heimilisgrafreitnum, og hefst kl. 1 e. h.
Stefdn Stefdnsson.
ki.9 Nvia-Bío
-• -
Pað er nú orðin þjóðkunn stað-
reynd, að peningastofnanirnar f
landinu hafa tapað af útlánafé sínu
upp undir 40 miljónum króna
af fé almennings. Pessi geisilega
upphæð hefir nær eingöngu tapazt
hjá mönnum úr kaupsýslu- og út-
vegsmannastéttum landsins. Pessar
40 miljónir hafa horfið til eftir-
gjafa tiltðlulega fárra manna úr áð-
ur nefndum atvinnustéttum. Bænd-
ur og félagsskapur þeirra, kaupfé-
lögin, áttu engan þátt í miljóna-
fjártöpum bankanna. Nærri má
geta, að þessi 40 miljón kr. g j ö f
til fárra manna kom afar hart nið-
ur á almenningi, sem alltaf hafði
staðið í skilum þrátt fyrir erfiða
aðstöðu margra. Bankarnir urðu
að fá hið tapaða té endurgreitt
með einhverjum ráðum. Og það
ráð var tekið, að láta skilamennina,
sem aidrei höfðu til neinna fjár-
tapa stofnað, greiða upphæðina í
okurvöxtum fyrir þá einstaklinga,
sem sóað höfðu iljónunum.
Fyrir nokkrum árum datt bænda-
stéttinni í hug að fara að lifa meira
menningarlífi, en hún hafði áður
gert. Atvinnuhættir á öðrum svið-
um höfðu tekið stórfelldum fram-
förum. í stað opinna róðrarbáta við
fiskiveiðar voru komnir vélbátar og
gufuskip. Hversvegna mátti ekki
breyta um til batnaðar með atvinnu-
hættina f sveitunum eins og til sjáv-
arins? Pannig spurðu bændur, og
mikili umbótahugur greip þá. Ali-
staðar blöstu verkefnin við. í stað
reytingsheyskapar á graslitlum og
þýtðum útengjum, varð að koma
vel ræktað véltækt land. 1 stað mold-
arkofa til íbúðar heimilisfólkinu,
varð að reisa byggingar við hæfi
siðaðra manna. Bændur réðust f
framkvæmdirnar af mikilli bjartsýni
og djörfung og umsköpuðu jarðir
sínar og húsakynni. En þessar um-
bætur kostuðu mikið fé og það
varð að fá að láni. Við það sköp-
uðust bændaskuldirnar, sem nú hefir
orðið svo tiörætt um. íhaldsmenn
liggja bændum mjög á bálsi fyrir
þessa skuldasöfnun, og blöð þeirra
eru með sifeldar árásir og álasanir
á hendur þeim út af þvf, að þeir
skuli hafa steypt sér i skuldir vegna
framkvæmda á jörðum sínum. Pað
er sama og að ráðast á fram-
kvæmdirnar sjáifar. Að þeim hafa-
fhaldsblððin löngum gert hið napr-
asta háð, kallað þær i skopi
>brynju< bændanna, sem þeir hafi
verið ginntir til að klæðast, en sem
nú sé að ríða þeim að fullu. Yfir
höfuð má seeja að ö!l framfaravið-
leitni í sveitunum, sem kostað hef
ir peninga, hafi orðið íhaidsmönn-
um til mikils hugarangurs. Aftur á
móti virðast þeir sömu íhaldsmenn
láta sér vel líka miljónatöp bank-
anna, sem farið hafa i súginn á
öðrum stððum og jafnvel slegið
skjaldborg um þá óreiðu alla, eins
og hún væri einhver helgidómur
þjóðarinnar.
Tvennt er það, sem veldur þvf,
hversu bændum gengur erfiðlega
að standa við fjárhagslegar skuld-
bindingar sínar, annað eru okur-
vextirnir af því fé, er þeir hafa
tekið að láni til umbótanna á jörð-
um sínum, hitt er hið geigvænlega
verðfall búsafurðanna. Et bændur
hefðu búið við hagkvæm vaxta-
kjör, og framleiðsla þeirra haldist f
þvi verði, sem hún var i, þegar
þeir stofnuðu til skuldanna.þá héfði
engin kreppuhjálp þurft að koma
þeim til handa. En þar sem hvorugu
þessu hefir verið til að dreifa, hafa
afleiðingarnar orðið þær, að búrekst-
urinn hefir ekki borið sig siðustu
árin, þrátt fyrir hinn ýtrasta sparn-
að. Pað var þvi ekki um nema
tvennt að gera, annaöhvort að
láta bændur hrönnum saman flosna
upp af jörðum sínum og fiytjast
að yfirfulium vinnumarkaðmum við
sjóinn, ellegar að þjóðfélagið i
heild rétti þeim hjálparhönd, til
þess að geta haldið áfram búrekstr-
inum f sveitinni.
Eins og sjálfsagt var, hefir síðari
leiðin verið farin fyrir ötula baráttu
Framsóknarm. á Alþ. og öflugar
hvatningar frá flokksþ.Framsóknarm.
Aiþingi ráðstafaði þessum málum
þannig, að ætlaðar eru 11—12
milj. kr. til stuðnings búrekstri
bænda. Meginhluta þess fjár á að
afla með útgáfu og sölu skulda-
bréfa sem ríkið ábyrgist. Skulu
bréf þau vera fullgildur gjaldeyrir
með fuiiu nafnverði til greiðslu á
akuldum, sem eldri eru en frá 1.
jan. 1933. Öll lán úr Kreppulána-
sjóði skulu veitt með 4% vöxtum,
og lánstíminn allt að 42 ár. Á
þenna hátt er séð fyrir að bænd-
um verði bærar lausu skuldirnar.
Ennfremur á að létta þeim að
stórum mun vaxtabyrði af föstum
lánum. En til þéssa þarf ríkið að
leggja nokkuð fram af reiðupen-
ingum, Að öðru leyti eiga land-
bændur að greiða lán þau, sem
þeim verða veitt. Peir eiga ekki að
þiggja gjafir. Hjálpin þeim til handa
er f þvf fólgin að hagræða svo
skuldum þeirra, að þær verði bær-
ar og leggi ekki atvinnuveg þeirra
1 rústir.
Sumir vilja telja þessa hjálp ölm-
usu til bænda, en slfkt er fjarri öll-
um sanni. Sézt það ijósast, þegar
kjarni málsins, sém rakið hefir ver-
ið lítillega hér að framan, er at-
hugaður, en hann er í fám orðum
þessi:
Bændur áttu engan þátt í fjár-
töpum bankanna, sem ollu hinum
óbærilegu vaxtakjörum, er þeir
bafa átt við að búa. Með háu
vöxtunum af lánum sfnum hafa
því bændur á undanfðrnum árum
verið að greiöa skuldir fyrir aðra en
sjálfa Sig. Pegar þeir svo voru
komnir í þrot með atvinnurekstur
sinn, var það skylda ríkisheildarinn-
ar að endurgreiða þeim aftur það fé,
er ranglega hafði verið af þeim
tekið á þenna hátt. Pað er einung-
is þetta, sem ráðstöfun hefir verið
gerð um. Hér er því um enga
ölmu8u eða gjöf að ræða, heldur
sjálfsagða endurgreiðslu, sem þjóð-
félagínu var skylt að láta í té.
Pað er og aðgætandi, að upphæð
sú, sem ætluð er til stuðnings allri
bændastéttinni, og sem hún á að
greiða að mestu ieyti aftur, er ekki
nema sem svarar íæpum priðjungi
þeirrar upphæðar, er varið hefir
verið til gjafa nokkrum mönnum I
öðrum stéttum. Prátt fyrir kreppu-
hjálpina eiga bændur þvf að geta
verið fullt svo upplitsdjarfir eins og
þessir menn.
Að lokum má og benda á það
að með gengishækkun Jóns Por-
lákssonar, sem þrengt var upp á
bændur, eins og alla aðra fram-
leiðendur, voru skuldir þeirra hækk-
aðar um 50 — 60%. Ýmsir aðrir
græddu á þessari gengisbækkun,
Ekki væri það ósanngjarnt, þó að
bændum væri að einhverju ieyti
bætt upp það þunga áfall, sem af-
komumöguleikar þeirra urðu að
þola við gengishækkun Jóns Por-
lákssonar, Og kæmi það lika vel
heim við þá kenningu hans sjálfs,
að þeir, sem orsökuðu skuldaþung-
ann ættu að taka hann á sig og
standa undir honum. Enginh mað-
ur hérlendis hefir orsakað annan
eins skuldaþunga og J. P.
Fjölskylda Sigfúsar Einarssonar tónskáids
úr Rvík, er væntanleg ( næstu viku og
mun halda hljómleika hér á fimtudags-
kvöld 22. þ. m.
Sýnir föstudaginn 16. júní kl. 9
BEN HÚR
Sýnd vegna stórkostlegrar aðsóknar og
til þess að gefa enn fieiri tækifæri til
þess að sjá þessa heimsfrægu mynd
fyrir lágt verð.
Alpýðusýning. Niöurselt verð.
Laugardags- og sunnudagskvöld kl. 9.
K áat u r p i 11 u r.
Norsk tal- og hljómmynd í 8 þáttum.
Tekin eftir hinni^ frægu sögu Björn-
stjerne Björnson. — Aðalhiutv. leika:
Tore Foss, Görrel Egede Níssen
og Harald Stormoen.
A./S. National Tonefilm í Oslo hefir
í tilefni af minningarhátíðarhöldum um
BJÖRNSON í fyrra tekið á kvikmynd
eina af vinsælustu sögum skáldsins.
Er ekkert sparað til að gera myndina
sem bezt úr garði, enda^hæla erlend
blöð henni mikið. Pau /segja meðal
annars: >Kátur piltur Björnsons er hér
orðinn að dýrmætri kvikmynd. Viku
eftir viku hefir hún verið sýnd í Oslo
við stórkostlega hrifningu. Fjöldi feg-
urstu landslagsmynda prýða hana. Á
undraverðan hátt hefir tekist að ná
hinum þýðlega blæ á myndina. Pað
er sveitalíf og bændur Björnsons, sem
maður kynnist og verða manni ó-
gleymanlegir.« —
Sunnudaginn kl.5. Alþýðusýning. Niðursett verð.
B e n H ú r
í allra síðasta sinn.
Árásirnar á
samvinnufélögin.
Pegar íslendingar á ofanverðri
siðustu öld hófust handa um að
hrinda af sér gamalli verzlunarkúg-
un með félagssamtökum sínum,
ætlaði kaupmannavaldið f landinu
viðstððulaust og af fyllstu alvöru
að kyrkja þær tilraunir i fæðingunni.
Kaupmenn fengu ekki vilja sínum
framgengt í þessu efni. Félagssamtök
bænda urðu vísirinn að þeim sam-
vinnumeið, er nú breiðir limar sín-
ar um nálega ailar byggðir landsins.
Eftir því sem samvinnuhreyfing-
unni óx meir og meir fiskur um
brygg og sýnt varað æ fleiri bætt-
ust í hópinn með ári hverju, annað-