Dagur - 22.06.1933, Side 4
100
D A G U R
25. tbl.
Framboð til pings.
Hér verða taldir upp frambjóð-
endur þriggja stjórnmálaflokkanna,
er í kjöri verða við kosningarnar 16.
júlf n. k* (F. f svigum merkir Fram-
sóknarflokksmaður, S. sjálfstæðís-
maður og A. Alþýðuflokksmaður).
Eyjafjarðarsýsla: Bernharð Stef-
ánsson (F.), Einar Arnason (F ), Ein-
ar Jónasson (S.),Oarðar Porsteins-
son (S.), Felix Ouðmundsson (A),
Jóhann F. Ouðmundsson (A.).
S. Pingeyjarsýsla: Ingólfur Bjarnar-
son (F.), Kári Sigurjónsson (S.).
NrPingeyjarsýsla: Björn Krist-
jánsson (F.), Júlíus Havsteen (S ).
N.-Múiasýsla: Halldór Stefánsson
(F.), Pill Hermannsson (F.), Oísli
Helgason (S ), Jón Sveinsson (S.).
S.-Múlasýsla: Eysteinn Jónsson
(F.), Ingvar Pálmason (F.), Jón Páls-
son (S.), Magnús Gíslason (S.),
Arni Ágústsson (A.), Jónas Quð-
mundsson (A.).
A. Skaftatellssýsla: Porleifur Jóns-
son (F), Stefán Jónsson (S.), Eirík-
ur Einarsson (A.).
V.-Skaftafellssýsla: Lárus Helga-
son (F.), Oísli Sveinsson (S).
Rangárvallasýsla: Páll Zophonias-
son (F.), Sveinbjörn Högnason (F.),
Jón ÓlafssOn (S.), Pétur Magnús-
son (S.).
Árnessýsla: Jörundur Brynjólfs-
son (F.), Magnús Torfason (F.),
Eirfkur Einarsson (S), Lúðvig Norð-
dal (S), Einar Magnússon (A),
Ingimar Jónsson (A).
Oulibr,- Og Kjósarsýsla: K'emenz
Jónsson (F.), Ólafur Tliors (S.),
Guðbrandur Jónsson (A).
Borgarfjarðarsýsla: Pórir Stein-
þórsson (F), Pétur Ottesen (S.),
Sigurjón Jónsson (A ),
Mýrasýsla: Bjarni Ásgeirsson (F.),
Torfi Hjartarson (S).
Dalasýsla: Porsteinn Briem (F.),
Porsteinn Porsteinsson (S).
Barðastrandasýsla: Bergur Jóns-
son (F.), Sigurður Kristjánsson (S.),
Pill Pormóðsson (A.).
V.-ísafjarðarsýsla: Ásgeir Ásgeirs-
són (F.), Ouðmundur Benediktsson
(S ), Ounnar Jónsson (A.).
N. ísafjarðarsýsla: Jón A. Jónsson
(S.), Vilmundur Jónsson (A).
Strandasýsla: Tryggvi Pórhalls-
son (F.).
V.-Húnavatnssýsla Hannesjóns-
son (F.), Pórarinn Jónsson (S).
A. Húnavatnssýsla: Quðmundur
Ólafsson (F), Jón Pilmason (S.).
Skagafjarðarsýsla: Brynleifur Tob-
iasson (F.) Steingrfmur Steinþórs-
son (F ), Jón Sigurðsson (S), Magn-
ús Ouðmundsson (S), Guðjón B.
Baldvinsson (A.).
Akureyrí: Arni Jóhannsson (F.),
Ouðbrandur ísberg (S.), Síefán Jóh.
Stefánsson (A) — Auk þess Einar
Olgeirsson fyrir kommúnista.
Seyðisfjörður: Haraldur Quð-
mundsson (A.), Lárus Jðhannesson
(S.).
Vestmannaeyjar: Jóhann P.Jósefs-
sonj(S.), Ouðmundur Pétursson (A ).
Hafnarfjörður: Bjarni Snæbjörns-
son (S), Kjartan Ólafsson (A ),
ísafjörður: Finnur Jónsson (A,),
Jóhann Porsteinsson (S).
Reykjavfk: Sjálfstæðismannalisti:
Jakob Mðller, Magnús Jónsson,
Pétur Halldórssön, Jóhann Möller.
Héraðslæknirinn.
Framvegis eins og áður
hef eg viðtalstíma daglega
í Brekkugðtu 11, kl. 1 — 2.
Heima á Spítalaveg Q tek
eg ekki á móti sjúklinguir.
Akureyri 20. júni 1933,
Steingr. Matthiasson.
Vorull þvegin hvít og raislit.
Lambskinn.
Kálfskinn, hert.
Gærur, hertar.
ávalt tekið f
Akureyri.
SKRIFSTOFA
FRAMSÓKNARFLOKKSINS
er á Laugaveg: 10.
Sitnanúmer »Tímans«.
Reykjavík Miðstjórnfn.
Alþýðuflokkslisti: Héðinn Valdi-
marsson, Sigurjón Ólafsson, Jónína
Jónatansdóttir, Sigurður Ólafsson.
Auk þessa bjóða sig fram af
hendi >Pjóðernishreyfingarinnar«
Jón Porbergsson í S.-Pingeyjarsýslu
og Oscar Clausen í Snæfellsnes-
sýslui
-----o--—
Framboðsfundir
í Eyjafjarðarsýslu verða haldnir : { fDÍnghúsi Hrafnagilshrepps,
mánudag 3. júlí n. k., í fnnghúsi Glæsibæjarhrepps þriðjudag
4. júlí n, k. —
Fundirnir hefjast kl. 12 á hádegi. Aðrir fundir verða aug-
lýstir síðar.
Frambjóðendurnir.
starfar næsta vetur frá veturnóttum til sumaimála. Skólastjóri
er ráðinn dr. phil. Leifur Ásgeirsson.
Auk venjulegra bóklegra fræða og söngnáms fer fram mikil
kennsla í smíðum og íþróttum, og geta nemendur gert þær
greinar að sérnámi. Starfrækt verður saumastofa við skólann,
þar sem kenndur verður saumur á fötum karla og kvenna.
Námsmeyjar, sem vilja hafa sauma að aðalnámi, geti þess í um-
sókn sinni.
Skólinn verður raflýstur í sumar. Skólagjald er 60 krónur,
húsaleiga 40 krónur.
Umsóknir sendist bryta skólans, Porgeiri Jakobssyni, Lauga-
skóla, sem gefur frekari upplýsingarj
Skólaráð Laugaskóla.
t
Ásgeir Sigtryggsson,
fæddur 9. dezember 1914,
dáinn 9. maí 1933.
Pú ert horfinn hjartans vinur minn,
hvað ég mikið trega þig og sakna,
ég lít til baka, ljós og yl þá finn
í ljósi nætur minningarnar vakna,
Pú fórst að heiman föðurhúsum frá
með fjör og þrek og nýja æskugleði,
en hver mun skilja skapadóma þá,
hve skjótt þú hvarfst að hinsta hvílubeði.
Nú geng eg hljóður grátnar meður brár,
eg geymi fögru minninguna þína,
eg veit og skil, að fleiri fella tár,
er falla sjá þeir beztu vini slna.
Vertu sæll, eg herði huga minn
og hröðum skref um gengeg lífsins veginn.
Eg er viss — við hittumst annað sinn
og verðum samati aftur hinumeginn.
X.
Hjálpræðisíierinn. Kommandör Baugli,
aðalendurskoðandi Hjálpræðishersins og
fulltrúi hershöfðiugjans við íslenzka árs-
þingið ásamt Brígader Richards og Majór
Becheit deildarstj., heimsækja Akureyri
nieð s.s. »Qullfoss« og halda hér sam-
komur í kvöld og á morgun.
Dánardægur. Hinn 20, þ. m. andaðist
að heimili sínu bér í bsenum Jón Ó. Finn-
bogason bankaritari, 72 ára gamall. Hann
var prýðiiega vel látinn maður, síglaður
í viðmóti og öllum hugþekkur, er honum
kynntust.
Ritstjóri: Ingimar Eydal.
Prentsmiðja Odds Björnssonar.
I 1
riíLVJ
jHilar, ylmar, tieillar drólt,
{hressir, slyikir, kætir.
'Fegrar, yngir færir prótt
ÍFreyju kafliöætir. —
Dráttarvextir
falla á fyrri hluta útsvara f Akureyrsrkaupstað, ef ekki er greitt fyrir 1.
júlf n. k. — Vextirnir eru 1% á mánuði, og reiknast frá 1. maf s I.
Bæjargjaldkerinn.