Dagur - 21.09.1933, Page 4

Dagur - 21.09.1933, Page 4
154 DAGUR 38. tbl. I verzl. Kristjáns S'pðss. Akureyri er nýkomið: ULLARKAMBAR, 2 sórtir. Bónkústar. Kolahylki, 2 tegundir. Fðtur, gal vaniseraðar og émaiileraðar. Könnur og katlar. Vasaluktir. Filabeinskambar. Qærtir, Kálfskinn, Ull, ávalt tekið. MATSALA. Undirrituð selurfæði frá 1. október. Hefi einnig herbergi til leigu fyrir tvo einhleypa( Pjónustustúlku vant- Hveiti, rúgmjöl, haframjöl, hrfsgrjón, baunir, maís- m mjöl, kartöflumjöl, hænsnafóður, strausykur, mola- i ui ■ SyjjUr) icaffi óbrennt og br. og mak, kaflibætir, rúsinur, sveskjur, smjðrlíki, laukur, kartðflur, gulrófur o. m. fl. nauðsynjavðrur sel eg lægsta verði í smærri og stærri skömtum. ftST Hringið i Sidia 191, sendi heim ef pess er óskað. J6n Guðmann. ar mig nú þegar. Hafnarstræti 102. Sími Knararberg. SIOURLAUQ BJÖRNSDÓTTIR frá Veðramóti. ÚTSAI.A! ÚTSATA! Grammofónplöiur. 100—150 stk. sel eg nú með mjög góðu verði (áður kr. 4.50 nú kr. 2 til 3.5°). Ágætar kór- og orkesterplötur og ísl. söngplötur á kr. 2.50—3.50. Barnapl. á kr, 1.00. — NOTAÐIR GRAMMOFÓNAR selj- ast afar Iágu tækifærisverði. — HARM- ONIKUR fyrir alt að hálfvirði. Notið einstakt tækifæri! Hljóðfœraverslun Gunnars Sigurgeirssonar. riðjudaginn 26. sept. n. k. verða seldar við uppboð á Pórustððum, I Kaupangs- sveit, nokkrar kindur, tilheyrandi sauðfjárræktarbúinu þar. Uppboðið hefst kl. 1 eftir hádegi. Þórustöðum 21. séptember 1933. Helgi Eiríksson. óskast sem allra fyrst um sölu á 60 hestum af töðu, annaðhvort hér við skipshlið eða á hafnarbakka í Reykjavík. Akureyri 21. september 1933. Benedikt Einarsson. Iðnskóli Akureyrar verður settur 14. okt. n. k„ kl. 8 siðdegis. Eins og að undanförnu tek- ur skólinn, meðan rúm leyfir, nem- endur — auk iðnnema — til náms í almennum námsgreinum: íslensku, dönsku, reikningi og teiknun, og jafnvel ensku og bókfærsiu, gegn mjög vægu skólagjaldi. Fæst þar hentug kensla fyrir unglinga, sem bundnir eru störfum að deginum að meira eða minna leyti. — Menn ættu að tala sem fyrst við undirrit- aðan, sem gefur allar nánari upp- lýsingar um skólann. — Til viðtals í Hamarstíg 6, sími 264. Jóhann Frfmann. Nýlenduvörudeild. Seftír hafa verlð tveir nýjir kennarar við barnaskólann hér. Fyrir valinu urðu Marinó Stefánsson frá Skógum á Þelamörk og Eirlkur Sigurðsson kennari á Norðfirði, Rúsínur fást í Kaupfélagi Eyfiröinga. Nýlenduvörudeild. Hafið þið reynt Fást í öllum kaupfé- lögum og í heildsölu hjá Eínagerlinni SJ0FN, Akureyri. í miklu úrvali og því allra nýjasta, sem séðst hefir. Vefnaðarvörudeild. ÓDÝE fafnaður fyrir karlmenn: Manchetskyrtur, fjölbreytt úrval. Nærbuxur . . . . frá kr. 1,80 Nærskyrtur .... — — 1.80 Rnkknr — — O 7* Náttföt . . 8 10 Khakiskyrtur . . . 5.00 Kaupfélau Eyiirðinga. handsnúnar og stignar, nýkomnar. Kanpfélag Eyfirðinga. Járn= og glervörudeild, Nýkominn tilbúinn fatnaiur í Vefnaðarvörudeildina — loftið. — Kvenkjólar og blússur, — mjög mikið úrval. — Karlmannafatnaður. — Rykfrakkar frá kr. 31.00. — Karlmannabuxur, gráar, brúnar, röndóttar. — Reiðbuxur — Vetrarfrakkar — Hattar Þegar yður vantar vefnaðarvörur, þá farið rak- Ieitt þangað sem úrvalið er mest af N Ý J U M vörum. Kaupfélag Eyfirðinga. Vefnaðarvðrudeild. þvottadagur § —Frídagur Það er ástæðulaust að slita fötum og skemma hendur með erfiðu nuddi. á þvotti. Rinso vinnur verkið meðan þjer sofið. Rinso hefir inni að halda efni, sem draga óhreinindin úr þvottinum, án þess að skemma hann, og skilar honum hreinum og óslitnum. Þad eina sem þjer þurfið að gera, er að skola þvottmn og hengja til þerris. Notið Rinso eingöngu, næst þegar þjer þvoið, og takið eftir hvað mikið erfiði sparast. Rinso VERNDAR HENDURNA HELDUR ÞVOTTINUM ÓSKEMDUM R. S. HUDSON LIMITED, LIVF.RPOOL, BNGLAND M-R 76-33 IG nýkomnir. HyaCÍnllll og íúlipanar í úrvaii. - Páskaliljurnarkoma fijót- lega. Sent gegn póstkröfu, ef óskað er, meðan birgðir endast. Garðyrkjustöðin »flQRfl«, Brekkug. 7. Ak. Kitstjóri: Ingim&x EydsJ 2-3 hwbergi 1 11 yj T/. og eldhús ósk- ast til lcigu nú þegar. Uppl. hjá jSRNA JÓHANNSSYNI. K. E. A. Prentsmiðja Odds Bjömssonar,

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.