Dagur - 26.10.1933, Blaðsíða 1
DAGUR
kemur út & hverjum flmtu-
degi. Kostar kr. 6.00 árg.
Gjalddagi fyrir 1. júlí.
Gjaldkeri: Ámi Jóhanns-
son í Kaupfél. EyfirÖinga.
••••••
XVI
/Ii ár. |
Afgreiðslan
er hjá Jóni Þ. Þór,
Uppsögn, bundin viö ára-
mót, sé komin til af-
greiöslumanns fyrir 1. dee.
Norðurgötu 3. Talsími 111.
Akureyri 26. október 1933.
43. tbl.
•- • • • •
Stór burgeisum íbaidsflokksins voru
gefnar eftir 35 miljóltir króna af skuld-
um sínum við bankana. Er þetta sú
stærsta gjöf, sem játin hefir verið
af bendi rakna fyr og siðar með
þjóð vorri. Pessi stóra gjöf var tek-
in af veltufé þjóðarinnar, sem er
eign almenning8. Almenningur var
látinn rétta þessa rausnarlegu gjöf
að aamkeppnishöfðingjum fhaldsins.
Pessi gífurlegu bankatöp urðu
lánsstofnanirnar með einbverju móti
að vinna upp aftur Pað ráð var
tekið að jafna þessum 35 miljónum
niður á almenning með okurvöxt-
um. A þann hátt voru skilamenn-
irnir látnir greiða fyrir vanskilamenn
fhaldsins. Petta var þung blóðtaka
fyrir alla alþýðu, sem var að brjót-
ast f ýmsum mikilsverðum fram-
kvæmdum, sem ekki varð fram kom-
ið nema með lántðkum. Afleiðing-
arnar af fjársukki, eyðslu óg ófor-
sjálni máttarstólpa fhaldsins komu
f ljós sem þung mara á atvinnulifi
þjóðarinnar. Prjátfu og fimm mil-
jóna króna niðurjöfnunin hefir, á-
samt verðfalli afurðanna, dregið mátt
úr framfaraviðleitni landsmanna og
dregið kjark úr athafnamönnunum.
Stððvun sú, er Orðið hefir á flest-
um sviðum f öflugu framsóknarstarfi
þjóðarinnar, er því öðrum þræði að
kenna afglapalegum fjármálasyndum
máttarstólpa ihaldsins. Háu vextirn-
ir, sem verið bafa hin argasta plága
á atvinnuvegunum, eru bein afleið-
ing þeirra ihaldssynda. Pað er og
kunnugt, að mjög almenn skoðun
mun það vera, að sú bezta kreppu-
bjálp, sem mönnum gæti hlotnast,
væri að losa menn undan fargi ok-
urvaxtanna.
Pað er ofur auðskilið mál, að
30-40 milj. kr. niðurjðfnum á at-
vinnurekendur hlýtur að lama þá
stórkostlega, ef ekki algerlega að
koma þeim á kaidan klaka. Pað
munar um minna, enda sýna verkin
merkin. Að vfsu þýðir ekki að sak-
ast um orðinn hlut; hann verður
ekki aftur tekinn. En hyggilegt er
að læra af reynslunni og gjalda
varhuga við, að sama sagan endur-
taki sig.
Eru þá nokkrar Ifkur fyrir að til
nýrrar niðurjöfnunar komi sfðar af
svipaðri eða sömu tegund og áður?
Svarið við þeirri spurningu hlýt-
ur að vera játandi, svo framarlega
sem þjóðin ekki gætir sfn fyrir glefs-
andi úlfum ihaldsinsi
Samkv. útreikn. Hagstofu Islands
hafa skuldir við útlönd frá árslok-
um 192? til ársloka 1931 aukist um
rúmar 40 miij. kr. Af þeirri skulda-
aukningu tilheyra rfkinu um 12 milj.,
bönkum aðrar 12 milj. Og einstakl-
ingum og stofnunum fu'lar 16 mil-
jónir kr. AUs hafa þá skuldir banka,
einstaklinga og stofnana stfgið á
þessu tímabili um 28 milj. kr. Um
aukninguna á ríkisskuldunum hefir
margsinnis áður verið gerð grein,
Sýnt nákvæmlega fram á hvernig
henni (láni Hambros Bank) hafði verið
varið og hvaða verðmæti hafi skap-
ast þar á móti. En hvað er að segja
um 28 milj. kr. skuldaaukninguna
þar fyrir utan? Pað er vitanlegt, að
það eru svonefndar >máttarstoðir«
íhaldsflokksins, stórútgeroarmenn
og kaupmenn, sem myndað hafa
meginhiutann af þessum skuldum,
sömu mennirnir, sem í sffellu eru
að berja sér á brjóst yfir eyðslu og
skuldasöfnun, jafnframt því og þeir
heimta að fá að stofna til enn meiri
skulda með ótakmörkuðum innflutn-
ingi þarfra og óþarfra vara. Enn-
fremur heimta þessir menn, að sér
verði falin forysta fjármála þjóðar-
innar.
Yrði nú þeirri tvöföldu kröfu í-
haldsmanna sinnt, að leyfa þeim
ótakmarkaðan innflutning og um
leið aukningu skulda að eigin vild,
og fá þeim i hendur fjármálastjórn-
ina, hver þorir þá að ábyrgjast,
að ekki verði gripið til nýrrar nið-
urjöfnunar á öðrum 35 miljónum
eða enn hærri upphæð, og skulda-
byrðinni velt af máttarstúðum fhalds-
ins yfir á hið breiða bak þjóðarinn-
ar? Pað væri fróðlegt að sjá fram-
an f þann mann, sem ófeiminn vildi
gangast undir slfka ábyrgð fyrir
máttarstólpa (haldsflokksins.
Pað er áreiðanlega hollast almenn-
ingi að Ijá máttarstólpum íhaldsins
einskis fangstaðar á sér hvorki um
fjármál eða annað og neita einum
rómi að gefa þeim stórgjafir fram-
ar — neita allri niðurjöfnun á skuld-
um þeirra.
Niðurjöfnunarhættan vofir yfir
þjóðinni, ef hún ekki gætir sfn.
'■ o ...-
Á víðavangi.
„Með eða mótia.
Magnús Jónsson alþm., sem mun
mega teljast andlegur leiðtogi íhalds-
flokksins, hefir skrifað grein f Mbl.
19. f. m. með þessari yfirskrift.
Hann segir, að f landinu séu að-
eins tvær stefnur, sem berjist um
yfirráðin: Sjálfstæðisstefnan annars-
vegar og byltingastefna sósfalista
hinsvegan Pvf sé ekki nema um
tvennt að gera, annaðhvort að vera
f flokki með Sjálfstæðinu eða ganga
inn í byltingastefnuna. Par sé eng-
inn millivegur milli þessara tveggja
öfga. Framsóknarflokkurinn sem
milliflokkur eigi þvi engan tilvéru-
rétt.
M. J. segir ennfremur, að Sjálf-
stæðismenn sjái svo sem >annmarka
á núverandi skipulagi þjóðfélags og
atvinnulifs*, en þeir bara kæra sig
ekkert um að bæta úr þessum ann-
mörkum, af þvf að þeir koma nið-
ur á alþýðu manna, en eru til hag-
ræðis fyrir »höfðingjana« f íhalds-
flokknum. Um þesskonar menn
sagði Jón Porláksson 1908, »Deír
eru ánægðir með sinn hag og iinna pess
vegna ekki að pörf sé breytinga eða búfa
á hag pjóðarinnar og vilja ekki láta heimta
al sér skatta i pvi skyni«.
Pað er þetta, sem skilur fhalds-
menn frá umbótamönnum. íhalds-
menn sjá annmarkana á skipulagi
þjóðfélags og atvinnulffs eins og
M. J. segir, en vilja ekki bæta úr
þeim, af því >þeir eru ánægðir með
sinn hag<, eins og J. P. sagði.
Umbótamenn, eins og Framsóknar-
menn og sósfalistar, sjá annmark-
ana og vilja bæta úr peim. Pess vegna
eru þeir umbótamenn. Um þá segir
Jón Porláksson 1908:
»Framfara- og umbótaflkkkana
skipa aftur þeir efnalitlu, sem finna
að þjóðfélagið þarf að gera margt
og mikið til þess að bæta lifsskil-
yrði alþýðunnar; sömu stefnu fylgja
og peir meðal efnaðri manna, sem ein-
blina ekki á sína eigin pyngju, heidur
hafa hag þjóðarinnar i heild sinni
fyrir augum«.
Framsóknarflokkurinn og A'þýðu-
flokkurinn eru báðir umbótaflokkar.
Peir finna, >að þjóðfélagið þarf að
gera margt og mikið til þess að
bæta lífsskiiyrði þjóðarinnar«. Að
visu greinir þessa flokka nokkuð á
um umbótaleiðirnar; sérstaklega
þykir Framsóknarmönnum að jafn-
aðarmenn leggja öfgakennda áherzlu
á atskifti rikisins af framtaki ein-
staklinganna, þar sem Framsóknar-
menn vilja sameina einstaklingsfram-
takið og félagslegan þroska. Af
þessum ástæðum leggur Framsókn-
arflokkurinn rfka áherzlu á menntun
alþýðu, eins og hann hefir sýnt f
verki á undanfarandi árum.
En ágreiningurinn milli þessara
tveggja þjóðmálaflokka á ekki og
má ekki verða til þess að hlynna
að ihaldsstefnunni f landinu.
Pegar þvi Magnús Jónsson krefst
svars Framsóknarmanna um það,
hvort þeir séu með eða mótifhald-
inu, þá eiga þeir að svara einum
rómi: Á niótli
Félagslegur þroski.
Magnúsi Jónssyni farast meðal
annars svo orð i fyrnefndri Mbl.-
grein, að bændum og sósíalistum
sé sameiginlegt >mjög mikiðafhálf
heimspekilegu þjóðmálagaspri, svo
sem allt gasprið um félagslegan
þroska«. Ennfremur talar hann um,
að samvinnustefnan sé >tengiliður
milli sósfalista og bænda.
Pað kemur þannig skýrt i Ijós,
að ekkert hræðast ihaldsmenn meira
en félagslegan þroska og samvinnu-
stefnuna, þvf hvorttveggja kemur
algerlega í bága við heimspeki
fhaldsins. M. J. Og skoðanabræður
hans vilja útiloka félagslegan þroska
almennings, af þvi að sá þroski
er einmitt grundvöllurinn undir
þróun samvinnustefnunnar, en sú
stefna kemur aftur í bága við hags-
muni kaupmannanna i Ihaldsflokkn-
um. Er þetta ekki f fyrsta skifti,
sem þess verður vart, að foringjar
fhaldsins meta meira hagsmuni fárra
einstaklinga yfirstéttarinnar en sjálfs-
bjargarviðleitni alþýðunnar. Og sár
tilhugsun er ráðandi mönnum í-
haldsflokksins það, að einmitt sam-
vinnustefnan geti orðið tengiliður
milli bænda og sósialista og sé
þvf ekki útilokað að þessir tveir
aðilar geti eitthvað unnið saman f
framtiðinni. Pess vegna er heróp
Reykjavíkurvaldsins með M. J. í
brjóstfylkingu: Niður með félags-
legan þroska! Niður með sam-
vinnustefnuna 1
Draumórar íhaldsins.
Jón Porláksson gat þess eift sinn,
að ihaldsmenn (mennirnir, sem eru
»ánægðir með sinn hag og finna
þess vegna ekki að þörf sé breyt-
inga eða bóta á hag þjóðarinnar«)
væru úrkula vonar um að ná meiri-
hluta-valdi á Alþingi út af fyrir sig,
en hann vonaðist hinsvegar eftir, að
>betri hluti< Framsóknar gengi f
lið með ihaldinu. íhaldsmenn
dreymdi þannig, að einhver hluti
Framsóknarmanna sviki stefnu flokks
sfns og gengi á mála hjá fhaldinu.
Pegar Framsóknarmenn juku blaða-
kost sinn og stofnuðu blaðið >Fram-
sókn«, héldu ihaldsmenn sð nú
myndu þessir draumórar þeirra ræt-
sst, nýja blaðið ætti beinlfnis að
leiða »betri hlutann* yfir f herbúðir
fhaldsins. En ekki sýndist blása
byrlega fyrir ihalhsmönnum f þessu
efni. Peir virðast nú vera að fá op-
in augu fyrir því, að þeir hafi vað-
ið i herfilegri villu um hlutverk
>Framsóknar« og það hafi verið
allt annað en þeir hugðu. Vonbrigð-
in eru sár. Magnús jónsson segir f
fyrnefndri Mbl.-grein, að ritstjórinn
(Arnór Sigurjónsson) hafi »reynst
gersamlega mislukkaður*. Á. M. J.
þar sýnilega við, að ritstjórinn hafi