Dagur - 26.10.1933, Blaðsíða 4
176
DAGUH
43 tbl.
Veitið athygli.
Vil kaupa »Einir«, sögur eftir
Guðm. Friðjónsson. — Er jafn-
an kaupandi að góðum, gömi-
um bókum.
Qunnar S. liafdal, Brg. 29. Ak.
Nudd (Massage)
Eg undirrituð tek á móti sjúk-
lingum, sem samkvæmt læknis-
ráði þurfa nudd (Massage) og
böð. Fæ bráðlega ljóslækninga-
áhöld og tek þá einnig sjúklinga
í Ijós. — Til viðtals í Brekku-
götu 10 alla virka daga kl.
4—6 e. h.
Kristjana jóhannesdóttir
hjúkrunarkona.
ÍBÚÐ TIL LEIGrTJ.
4 herbergi og eldhús, með sérinngangi
og ðllum nýtízku þægindum. — Vegna ut-
anfarar verður íbúðin leigð mjög lágt. —
Ennfremur til sölu d í v a n, með sérstöku
tækifærisverði. — Upplýsingar í síma 271.
Aldrei hefir séðst, hér á Akureyri,
leirtau, postulín eða
fallegra
glervara
og sýnishorn af verðlaginu fer hér á eftir:
Matarstell 6 manna
—»— 12 »-«
Kaffistell 6 »-«
—»— 12 »-«
Þvottastall
Ávaxtastell 7 stk.
Skálasett 6 stk.
23 stk. frá kr. 26,00
62 » » « 55,00
» « 8,00
» « 30,00
» « 5,50
» « 3,80
» « 3,00
Mokkastell 6 manna frá
Morgunstell 2 —»— »
Bollapar postulíns »
Matardiskar dj. og gr. (steintau) »
Smádiskar »
Mjólkurkönnur »
Leirkrukkur »
kr. 5,15
« 6,25
« 0,30
« 0,55
« 0,18
« 0,60
« 0,40
Allt mínus 5°|0 t»i
Höfum fengið postulíns og glervörur með Goðafoss.
Kaupfélag Eyfirðinga
Járn- og glervörudeildin.
Gjörir silkisokkana
ENDINGARBETRI
Slæmt þvottaef ni getur un-
nið fíngerðum silkisokkum
meira tjón en nokkura vik>
na notkun. Því venjuleg
sápa hefir skaðleg áhrif á
viðkvæma silkiþræði. Sok-
karnir endast mörgum vi-
kum lengur, ef þeir eru
aðeins kreistir upp úr
volgu Lux löðrí, með
þeirri þvotta aðferð halda
þeir einnig lögun sinni og
lit. Það er Lux, sem
gefur sokkunum endin-
guna.
BÍÐJIÐ (JM
FÍNGERÐA
LUX
Hinir nyju Lux spænir eru
svo fíngerSir og þunnir að
þeir leysast samstundis upp
1 þykkt hreinsandi löður. Það
þarf minna Lux — og það
skúmar enn fyrr. Það er
sparnaður að kaupa ffnna Lux
og sem er 1 stærri pðkkum.
M-L.X 398-047A IC UiVBR BROTHBRS LIMITED, PORT SUNLIGHT, BNGLAND
Tilkynning.
Samkvæmt reglugerð um rafmagnseftirlit ríkisins, hefir
Rafveita Akureyrar umsjón með útvarpstækjum og tilheyrandi
leiðslum í bænum. — Eru útvarpsnotendur beðnir að snúa
sér til rafveitustjóra viðvíkjandi útvarpstruflunum og bilunum
á útvarpsáhöldum.
Málverkasýningu
opna Sveinn Þórarinsson Og frú laugardaginn n. k. (28. til
31. okt.), í Síldareinkasöluhúsinu gamla. — Sýningin er opin frá kl. 11 f.b. til 9 e.h.
Rjúpum
veitt mótiaka í K j ö t b ú ð i n n i.
Kaupfélag Eyfirðinga.
I Sjafnar sápum eru einungis hrein og óblönduð oliU'
efni. Notið eingöngu SJAFNAR SÁPUR, þær eru
innlend framleiðsla,
sem stendur fyllilega jafnfætis beztu erlendum sáputegund-
um. Hvert stykki, sem selt er af Sjafnar sápum, sparar
þjóðinni erlendan gjaldeyri og eykur atvinnu í landinu.
Pað er þegar viðurkennt, að SJÁFNAR SÁPAN er bæði
ódýr og drjúg.
Sjafnar handsápur gera húðina mjúka og eru tilbúnar fyrir
hið viðkvæmasta hörund. Hver hyggin húsmóðir, sem vill
fá hreinan og blæfallegan þvott, notar eingöngu SJAFNAR
DVOTTASÚPU.
Rafveita Akureyrar.
Sápuverksmiðjan Sjöfn.
Prentsmiðja Odds Bjömssonar,
Ritstjóri; Ingimar Eydal.