Dagur - 09.11.1933, Síða 3

Dagur - 09.11.1933, Síða 3
45. tbl. DAGUR 183 Odýr dverglampi V i ð t æ k i. Peir sem hafa hugsað sér að kaupa viðtæki nú fyrir jólin, ættu að panta þau sem fyrst, þar sem þeirgeta annars átt á hættu að ekki verði hægt að útvega þau í tíma. Allar teg. viðtækja hafa lækkað stórkostlega í verði nú í haust. Vidtœkfaverzlun Ríkisins. Útsala á Akureyri. Kaupfélag Eyfirðinga Járn- og glervörudeild. er ekki sá, sem er ódýrasíur að kaupa, heldur sá, sem er ódýrastur aðjnota, þ. e. sá lampi sem ber mikia birtu með lítilli straumeyðslu og sem getur notað mikinn hristing. 5BIAM dvetoiampar eru óviðjafnaníegír. nota hyggnar húsmæður, það er notadrjúgt, búið til úr bestu smjörlíkisefnum fáanlegum, af þaulreyndum fagmönnum í fáguðum ný- tísku vélum. Pað er Iíka svo bragðgott að unun er að neyta þess. Reynið »FLÓRA« og þið sannfærist um gæði þess. Kaupfélag Eyfirðinga Karlmannapeysuf fjðlbreyltast úrval i bænum. Kaupjélag Eyfirðinga Vefnaðarvðrudeildin. Dansskemmtun heldur Rauðakrossdeild bæjarins á laugardagskvöldið kemur til fjörgunar og gleði fyrir fóikið, en þó eink- um til eflingar starfi sínu, sem á allt gott íkilið. Ekki skemmir það, að brauð og öl kvað eiga að vera á boðstólum handa geitunum. nokkur sett seld fyrir hálf-virði. Járn- og Oler-vörud. Hjönabantí: Hinn 31. okt. sl. voru gefin saman í hjónaband ungfrú Ouðný Ounn- arsdóttir frá Fossvöllum á Jökuldal og jóhann Ólaf .son Krossum, með kaffik. og 12 bollapörum kosta nú aðeins kr. 60.— 12 manna kaffistell kr. 18,50. Allar vörur seldar með 5 prc. afslœtíi gegn peningum. Kaupfélag Eyfirðinga. fárn- og Glervörudeild. VERNDARENGILL HÖRUNDSFEGUR- ÐARINNAR ..Ekkert veitir stúl- kum eins mikiö aö- dráttarafl og fagurt hörund" segir hin fagra Mary Nolan. ,,Jeg nota altaf Lux Handsápu, vegna þess að hún veitir hörundinu silkimýkt og heldur við æsku- útliti. Hún er dá- samleg." ★ Hin yndislega fegurö ftlmleik-kvenna í Holly- wood, er að þakka hinni stööugu notkunn hvítu Lux Handsápunnar. Þær treysta á hrð mjúka löSur hennar og láta þaS halda vi'S yndisþokka sínum og æskufegurS. Látið hörund ySar njóta sömu gæða, og þjer munuð undrast í Hólaskóla voru nýlega 20 nemendur hæli beðið blaðið að flytja öllum þeim, er og von á fleirum. lögðu sinn skerf til þess, að 1, nóvember Alúðamakkir hafa sjúklingar á Kristnes- síðastl. yrði þar sem hátíðlegastur.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.