Dagur - 16.11.1933, Page 1

Dagur - 16.11.1933, Page 1
DAGUR kemur út á hverjum fimtu- degi. Kostar kr. 6.00 árg. Gjalddagi fyrir 1. júll. Gjaldkeri: Arni Jáhanns- son i Eaupfél. Eyfiröinga. Afgreiðslan er hjá J&ni Þ. Þór, Uppsögn, bundin við ára- mót, sé komin til af- greiöslumanns fyrir 1. dea, Norðurgötu 3. Talsimi 112. • ••••• - XVI. ár. Akureyri 16. nóvember 1933. 46. tbl. Að undanförrsu hafa staðið yfir sarnningatilraunir um sljórnarmynd- un milli F.amsóknar og Alþjiðu- flokksins á A jj ng'. Voru þessar tiiraunir svo langt komnar, að leit- að var tii Ásgeirs Ásgeirssonar um sijó-narmyndun á þeim samninga grundveiii, er lagður var, en hann færðist undan að mynda stjórn eða taldi sig ekki til þess færan. Var þá leitað um þetta til Sigurðar Krist- inssonar forstjóra og tók þann að sér að mynda stjórn, ef allur flokk- urinn styddi sig að þvi. En þá skárust tveir úr leik, þeir Jón í Stóradal og Hsnnes á Hvamms- tanga og neituðu að styðja hið væntanlega ráðuneyti. Petta gerðist á flokksfundi Framsóknarmanna f fyrra kvöld. Á fundinum var þá samþykkt mótatkvæðalaust að Ás- geir Ásgeirsson bæðist lausnarfyrir sig og ráðuneyti sitt og var sú lausnarbeiðni send til konungs f gær. Er von á svari i dag. ■... o ..... Þjóðaratkvæðið. Úrslit atkvæðagreiðslunnar um áfengislöggjöfina 21. okt. s. I. eru nú kunn oröin úr ðllum kjördæm- um. Siðast fréttist úr Strandasýslu. Par komu fram 177 já, en 231 nei. Úrslit úr ðíium ödrum kjördæmum hafa áður birzt hér i blaðinu. Heildarniðurstaðan af atkvæða- greiðslunni hefir orðið sú að 15884 hafa viljað afnema það innflutnings- bann, sem felst f núverandi áfeugis löggjöf, og sagt já, en 11624 hafa verið móti því, að bannið væri af- numið, og sagt nei, já umfram nei eru því 4260. Pað er andbanninga- meiri blutinn. Andbanningar hafa sigrað í atkvæðagreiðslunnii Pegar tekín er heildarniðurstaðan f öllum kaupstöðum landsins, sem eru sérstök kjördæmi, kemur í Ijós, að meiri hluti andbanninga þar er 4317, en þar af á Reykjavík ein 4210. Já umfram nei i kaupstöðun- um er því að tölunni til Iftið eitt hærri en heildarmismunurinn á öllu landinu, sem getið hefir verið hér að framan. Af þessu er augljóst, að það eru kaupstaðirnir, og nær ein- göngu Reykjavík, sem ráðið hafa heildarúrslitunum. Bannmenn eru f heildar-meirihluta t sveitum landsins. í tveimur kaupstððunum, Akur- eyri og ísafirði, voru þó bannmenn I meiri hluta, lítið eitt á Akureyri, en að verulegum mun á ísafirði. Pessi sveitakjöidæmi höfðu bann- menn í meiri hlutai Borgarfjarðarsýsla.Dalasýsla.Birða- strandarsýsla, Vestur ísafjarðarsýsla, Norður ísafjarðarsýsla, Strandasýsl?, Vesfur-Húnavatnssýsla, Austur- Húnavatnssýsla, Skagafjarðarsýda, Suður Pingeyjarsýsla, Suður Mú'a- sýsla, Austur-Skaftafellssýsla. í Norður-Piíigeyjarsýsiu og Norð- ur Múlasýslu var munurinn nálega enginn. í Eyjafjarðarsýslu munu bannmenn áreiðanlega vera f meiri hluta, þegar Sgluljarðarkaupstaður er frá skilinn. Eftirtektavert er það, að í þeim sveitum, er nærri liggja Reykjavík eða hafa greiðar samgöngur við Rvík, hefir það komið f Ijós, að andbanningar eru þar í sterkum meiri hluta. Einkum á þetta sér þó stað í Oullbringu- og Kjósarsýslu og þar ænst í sveitunum austan fjalls. Verður fæplega varist þeirri hugsun að hér sé um smitun að ræða frá höfuðstaðnum. Sennilega verður innan skamms látið að vilja meiri hlutans og »banns!itin< afnumin. Eu hvað tek- ur þá við? ------o------ Ný ljóðabók. Jón Porsteinsson bóndi á Arnar- vatni í Mývatnssveit er nú hartnær hálfáttræður að aldri, en þó kvikur og iéttur i spori eins og unglamb, Pessi aldurhnigni bragsnillingur er löngu kunnur Inndslýðnum fyrir lausavísur sínar, bráðsmellnar og fimlega orðaðar, sem gerzt hafa landfleygar, t. d. þessi: Vorið dregur eitthvað út undan frosnum bakka, — hefir geymt þar grænan kút — gef mér nú að smakka. A þessu ári hefir komið út Ijóða- bók eftir þenna höfund Hún er 124 bls. í litlu broti. Kvæði Jóns Porsteinssonar minna víða á vit og hugsunarþrótt Stepháns O. Steph- ánssonar, en jafnframt á léttleika Porsteins Erlingssonan Hvergi kenn- ir grunnfærni eða innantóms orða- skvaldurs f Ijóðum þessa alþýðu- skálds. Margar stökurnar festast f huganum við fyrsta lestur og verða ógleymanlegar, t. d. þessi: Fárleg eru faðmlög þín, fjötur minna vona; hjartans nepjunóttin mín nístu migjjekki svona! Jón Porsteinsson er fyrsí og fremst gleðinnar skáld. Hann tignar gleðina og trúir á hana: Nú minnist eg hvorki á víf né vin, því vel er þá farið oss, ef kemur þú, góða gleðin mín, og gefur mér hálfan koss. Eg lifi á helmingnum langa hríð, hann lýsir um huga minn og gerir mér koldimmu kvöldin fríð, — en komdu þó seinna með h'nn! Og enn kveður hann: Gleði vor er hín rauða rós, er rjóðar veikan og bleikan, og það er hún, sem að leiðir í Ijós lífið og ódauðleikann. Og hvort sem eg leggst með logandi vin í laut, eða hinzta beðinn, >svæfil!inn minn og sængin mín< sértu mér, blessuð gleðin! Pað er þó öðru nær en gleðin hafi ávalt leikið við skáldið. Um það ber þessi staka vott: Það er von mér verði kalt — visnar birktur meiður — þegar lífið er mér allt ekkert, nema fleiður. Lifsskoðun skáidsins birtist f þess- ari vfsu: Þær voru þar allar, Ást og Hatur og íðrun og Trú og Von; en fremst af öllum var Fyrirgefning, hún fa’maði mannsins son. Ekkert skáld mun hafa kveðið hjartnæmari hestavfsur en Jón Por- steinsson. í bragnum um »L!t!a Rauð< er fyrsta vísan svona: Litli Rauður Sokkason, svelli þér lífsins straumur ! Þú ert enn þá aðeins von, ofurlítill draumur. Og síðasta vísan um »Oamla Orána<, sem búið var að skjóta, er á þessa leið: Kæri, gamli, kveð eg þig; kvitti þig jörð án tafar. Hneggjaðu svo og hittu mig hinum megin grafar. Rúmið leyfir ekki að til færa fleira úr Ijóðabók Jóns Porsteins- sonar. En mörg eru þar kvæði snjöll og snotur, t. d. »Miðsumar- nótt 1915< (minningarljóð um Por- gils Ojallandr), sem er hreinasta perla, og svo er um fleiri. Kunni almenningur fekki að meta Ijóð þessa gáfaða og bráðhag- mælska alþýðuskálds, þá er illa far- ið. íingkosningar fóru fram í Þýzkalandi á sunnudaginn var. Aðcins einn listi mátti vera í kjöri, sklpaður Nazistum, en þó var leyft að skila auðum seðlum. Með því fyrirkomulagt féllu kosningarnar að sjálf- sögðu einræðisstjórninni í vil. Jafnframt fór fram atkvæðagreiðsla um stefnu stjórnarinnar í utanríkismálum, og tjáði margfaldur meiri hluti sig samþykkan þeirri stefnu. G ó ð ir menn. Allir eldri menn, og vafalaust nokkrir hinna yngri, kannast við síra Hillgrim Pétursson. Hann var sálmaskáld og kvað eitt sinn meðal annars: »Opt má af máli þekkja manninn hver helzt hann er< o. s. frv. Pessi tilfærðu vfsuorð komu í huga minn, þá er eg hlustaði á út- varpsumræður um bannmálið (síð- ara kveldið). Einkurn fanst mér eg geta tilfæ t vfsuorð Hallgrfms prests upp á hinar Ijúffengu og kjarnmiklu ræður þeirra Magnúsar Jónssonar prestakennara og Ólafs Thors fyr- verandi stutta-ráðherra. Pað hefir enginn getað efast um það, sem á þá hlustuðu, að þeir, hinir mætu menn, eins og þeir báðir eru, eða réttara sagt, eins og þeir báðir þykjast vera, hafi mælt af einlægum hjartans hug f eyru alþjóðar þetta kvöld. — Árni Pálsson stórkennari var og ágætur, — hann kvað líka vera beztur á kvöldin. — Talaði hann dásamlega og eins og sá sem vald hefir. Auk þess var hanu með afbrigðum málsnjall, af skiljanlegum ástæðum, og er ekki meira um það að sfegja. Enginn efast um mál- snild Magnúsar prestakfennara, enda talaði hann framúrskarandi vel þessa stuttu stund. Pað bar Ijóma og hita af hverju hans orði. eins úg stæði maður hjá sjóðandi- svartgljáandi kabyssu. En þó, — þó bar hin Iát- lausa og skýra bugsun Magnúsar af öllu. Pað þurfti enginn, sem hlustaði á ræðu hans, að vera f efa um hvað hann vildi, það var þó munur eða sumir ræðumenn sem þæfa og þvæia þangað til að allt lendir f biksvðrtum þokumekki, sem enginn iifandi maður fær botnað f. Nei, það eru ekki allir eins og Magnús, eg segi bara það — sem hugsa eins sjálfstætt, og þó, eink- um, jafn Ijósl og hann. Hann kvaðst vera bædt bannmaður og andbann- ingur, — eða bvorki bannmaður eða andbanningur. En hvort sem nú heldur var, þá var það þessi gulfperla i ræðu hans, sem allt sner- ist um og var aðalrúsínan f grautn- um. Já, »það var nú góði grautur- inn< sagði karlinn. Ólafur Thors er snildar ræðu- maður, hann hefir þýða rödd og er bijúgur eins og barn og yfirlætis- laus. Hann vill afnema þetta »bann- lagaslitur< sem eftfr er. Ó! hann finnur svo sárt til þess, hve bann- lögin séu brotin. Hann finnur svo átakantega til þess, hvert ógnar sið-

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.